Alþýðublaðið - 14.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.02.1931, Blaðsíða 2
e 'iTTT'^ ll ALÞtÐUBLAÐIÐ Samningar um línubátakjor. Ápéttiiig. Til fyllri frásagnaT á útvarpB-- 1 nótt klukkan að ganga fjögur vcktu undirskrifaöir samningar imdlli fulltrúa sjómanna og línu- bátaieigcnda í skrifstofuin sátta- aemjara (lögmannsins) í Arnar- hvoli. Samningarnir eru gerðir á *ama grundvelli og í fyrra, og nxunur að eins pessi: Á verðlaunum af stórfiski (veittum í net og á verðlaunum á ssnáfiski var áður ekkert lágmark. «n er nú 5 kr. á netafiski og 4J50 á smáíiski. Þegar skip er í faöfn [yurfa varðmenn ekki að vimna að móttöku beitu, vista eða annara nauðsynja, að oins segja fyrir bvar eiga að láta pær. Skip&hafnif eiga sjálfar að - Búnaðaxþdngið samþykti í gær í eánu hljóði svo hLjóðandi álykt- un: „Búnaðarþingið felur félags- stjórninni að vinna að því, að alþingi endurskoði lög nr. 25 frá 1923 um berklaveifci í nautgripum og taki upp í pau skylduákuœdi | utn rannsókn á útbreWslii berkla i nautgripum hér á landi.“ (Let- urbr. hér.) Tillögunni fylgdi greinargerð I frá búfjárðræktunarnefnd búnað- arþingsins. Telur hún vera um Einkaskeyti til Alþýðublaösins. Seyðáisfiiirbi, 13. febr. 1 gærkveldi hélt Haraldur Guð- mundsson almennan landsmála- fuind hér í barnaskólasölunum. Þar voru mættir auk Haralds Brezka stiórmn heldar velli. Lundúnum, 12. febr. United Press. FB. Neðri málstofan feldi með 310 atkvæðum gegn 235 vantrausts- yfirlýsmgu á ríkisstjórnina, sem íhaMsmenn höfðu boriö fram, er svo var orðuð, að stjómin hefði stofnað tíl óverjanlegra útgjalda- aukninga, þegar brýnustu nauð- syn hafi borið til þess að gæta •sem rnest spamaðar í ríkisbú- skapnum. — í ræðu, sem Snow- den fjáranálaráðherra hefir hald- iðs, kvað hann horfumar um þjóðarhaginn alvarlegar og nauð- syn bærii til að gera víðtækar og miður |vinsælar ráöstafanir til þess að fjárhagslegt jafuvægi mætti haldast. Snowden lýsti yfir þvi, að núverandi, ástand leiddi það af .sér, að aH-ir borgarar kjósa sér vigtamnann og fær hann borgun hjá útgerðarmanni, sem . er jafnhá og kaup lögskip- aðra fiskiimatsimanna. Fiskur skal jafnan veginn upp úr skipi og 15o/o idregnir frá. Hásetum sé trygð sex stunda hvild á sólarhring (sem þó ekki þarf að vera óslitm). Kaup aðstoðarmanna í vél hækki um 40 kr. á mánuði (einn- ig á síld). Skipverjar fái á síldvedðum 35% af aflanum (í stað 33 1/3% áðúr). Hlutaskiíti hin sömu og voru: 18 staðiir á linuveiðurum yfir 100 smálestir og 17 staðir á þeim, sem eru undir 100 smá- lestir. 28 þúsund nautgnipi í landinu, þar af um 23 þúsund mjólkandi kýr. Kveður hún upplýst, að kostnaður við slíka rannsókn muni nema 3 kr. — 3,50 á grip, og er það ekki mikil fjárhæð, þar sem svo mikið er í húfí. Þarf vel að fyrirbyggja það, að berklaveófcin útbreiðist með mjólk úr berklaveóikum kúm. Verður að vænta þess, að alþingi bregðist vd við þessu nauðsynja- máli. urinn var sá fjöimennasti, sem hér hefir verið haldinn. Ánaegja fund.armanna með Harald vax augljós. Funidurinn fór hið bezta fram. Jafnabarmammfélagíd. landsLns yrðu fyrst um sinn að leggja hart að sér í ýmsu vegna ástands og horfna. Ráðherrana kvað hann reiðubúna til þess að lækka laun sín af frjálsum \41ja. — Ræða Snowdens hefir vakið mikla eftírtekt og merkir stjóm- málamenn thafa látið svo um mælt, að enginn fjármálaráðherra Bretlands ihafi haldið alvöru- þrungnari ræðu undanfama hálfa öld. Frá áreiðanlegri heimild hefir United Press frétt, að þingmenn muni einnig af frjálsum vilja falLast á Iækkun á launum sínum, sem nemi 10o/0. Hlutaveltu heldiur kvenfélagið „Hringur- inn“ á morgun kl. 5 í „K.-R.“- húsinu. Síra Ingimar Jónsson skólastjóri fertugur. Einn af kunnustu framherjium alþýðuhreyfingarinnar á fei'tugs- afmæli á morgun. Það er séra Ingimar Jönsson skólastjóri. Hann er fæddur í Hörgsholti í Ámessýslu 15. febr. 1891 og er af góðu bæindakyni. Þrátt fyrir mikla fátækt braust séra Ingknar Ingimar Jónsson skólastjóri. tii rnenta, lauk guðfræöiprófi hér við háskólann og var prestur á Mosfelli í Grímsnesi um 6 ára skieáð, þar til hann nú fyrir þrem- ur árum tók við stjóm Ung- miennaskólaLis í Reykjavík, sem nú í haust var breytt í Gagn- fræðaskóla Keykjavíkur. Vann séra Imgiiroar hylli safnaðarins fyrir ljúfmcnsku sína og ekki er hann isíður vinsæll af þei'm mörgu ungmennum, sem sækjá iskóla hans, enda er hann aneð afburðum góður kennari, stjórn- samur og athugull. Um hálfan annan áratug befi.r séra Ingitoar feirgist við stjórn- mál. Þegar á háskólaárum sín- um gekk hann í jafnaðarmanna- félagið eldra og tók mikinn þátt í stjómmálabaráttu þess bæði í raeðu og riti, og er þaö fátítt um háskólastúdenta. Hefir hann og unnið sér traust alþýðunnar fyrir ágæta hæfiíleiku sína og trygð við málefni bennar. Hann hefir veríð formaður í fuiltrúa- ráði verklýösfé 1 aganna og gegnt ýmsium trimaðarstörfum fyrir Al- þýðuflokkinn. Þrisvar hefir hann veriö í .kjöri til alþingiskosninga fyrir flokkmn, fyrst í Reykjavik 1921, annar maður á listanum, og fékk j).á Jisti Alþýðuflokksins flest atkvæði þeirra fjögurra lista, siem í boði voru. Síðar var hann tvisvar fram- bjóðandi' flokksins í Árnessýslu. Séra Ingimar er góður ræðumað- ur, áheyrtíegur, rökfastur og ró- legur, og heflr því mjög látið tíl sín taka á stjórnmálafundum og munu það flestir mæla, að ilutldsmenn hafi ekki sótt gull í greipar honum á þeim funidum. Alþýðubiaðið óskar séra Imgi- roari tíl hamingju og væntir þess; að Alþýöuflokkuríinn fái. enn um marga áratugi að njóta hinna á- gætu starfskrafta hans. fréttum af þingmálafundi í Veeft- miannaeyjum 6. febrúar s. L, óslr- um vér undiirrituð, að getið sé eftíxfarandi atriða: 1. Margar tiillögur, er fram vovti bomar, fengust litt eður ekk- ert ræddar né skýrðar fyrSr ofríki þingmannsins og fund- arstjóra. 2. Vantrauststiillaga sú á rífcis- istjómina, er fram kom frá þiingmanni kjördæmisins og isamþykt var af fylgismönn- um hans og kommúnistuim, var breytíngartillaga við ilengri og ítarlegri vantrausts- tílllögu koftnmúniista. En hún var ekki' samþykt af porra fundartnanna: eins og í frétt- inni stóð, heldux með at- kvæðum greinllegs minni hluta hinna 400—500 fundar- igesta, er þá voiru í húsánu. 3. Því nœr allir ræðuimenn á fundi þessum — að fylgis- mönnum þingmannsins lund- anskildum — lýstu megnum mótmælum og óánægju út af stjórn fundarins og með- ferð margra framborinna tíl- lagná, er þeim var neitað að að ræða. Vestmannaeyjum, 9. febr. 193L Ágúst Árnason kennaxL Hallgr. Jónasson kennarL Anna Konrábsdóttir kennari. Gublaugur Hansson bæjarfulltrúí. Árni J. Johnsen yerzlunarmaður. Gubm. Sigurbsson \’erkstjóri. Gubm. Helgason sjómaður. Magnús Magnússon bæjarfulltrúi. Snæbjörn Bjarncison byggingaimeistarL Hatmes Jónsson. Hébinn Valdimarsson. Bmni í NiðarósL Osló, 13. febr. önited Press. — FB. Mikið tjón varð í veralunar- hluta Niðaróss í dag við það að kviknaði i olíubirgðum. Þrjár sprengingar urðu með litlu milli- bili. Stór veralunarhús eyddustaf eldinum. Tveir sl ökkvú liðsmenn hlutu meiðsl, annar að mun. Eisbir vefarar síora í vef- síóiaðeilDnni. Lundúnum, 13. febr, United Press. — FB. Atviunurekendur í baðmullar- iðnaðinum hafa afturkallað til- kynningu sína um tilraunir þær, sem þiedir vild,u gera láta, að hver vefari hefði fleiri vefstöla í sáinni umsjá en áður var. — Váinna hefst í baðmuHarverksmiðj- unuro á mánudaginn. Berklarannsókn á nautgripúm. Áiyktun búnaðarþings. Landsmálafundur á Seyðisfirði. fjórir Austfjarðaþingmienn. Fund-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.