Morgunblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978 FRET I IF» f DAG er miövikudagur 1. nóvember, ALLRA HEILAGRA MESSA, 305. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 06.22 og síðdegisflóð kl. 18.38. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.09 og sólarlag kl. 17.12. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.04 og sólarlag kl. 16.47. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 13.54. (íslandsalm- anakið) J C-BORG, sem er aðildarfé- lag að Junior Chamb- er-hreyfingunni hérlendis heldur kvöldverðarfund að Hótel Loftleiðum í kvöld, miðvikudagskvöldið, kl. 19.30. Formaður Fél. ísl. iðnrek- enda verður gestur fundar- ins. KVENFÉLAG Breiðholts efnir til hlutaveltu á laugar- daginn kemur, 4. nóvember, í anddyri Breiðholtsskóla og hefst hún kl. 14. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, sem styrkja vilja félagið, geri Halldóru viðvart í síma 71763. Samtímis efnir kven- félagið til „Jólastjörnumark- aðs“ á sama stað. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Kljáfoss til Reykjavíkurhafnar að ut- an. Grundarfoss fór þá áleið- is til útlanda en átti að koma við á ströndinni. Þá kom hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson úr leiðangri í fyrrakvöld. í gær kom togar- inn Snorri Sturluson af veið- um — vel fiskaður og landaði aflanum hér. Þá kom líka togarinn Ásbjörn og einnig landaði hann afla sínum hér. Síðdegis í gær var Múlafoss væntanlegur af ströndinni og í gærkvöldi var Skaftá vænt- anleg að utan og Selá fór þá áleiðis til útlanda. Skattkveðjan til ARNAO MEILLA SJÖTUGUR er í dag, 1. nóvember, frú Sigurlaug Magnúsdóttir, Sæbraut 2, Seltjarnarnesi. Hún tekur á móti afmælisgestum sínum eftir kl. 8 í kvöld á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Sæbraut 2. Og pér munuð verða hataðir af öllum vegna nafns míns, en sá sem stööugur stendur allt til enda, hann mun hólpinn veröa. (Matt. 10, 22.). ORÐ DAGSINS - Reykja vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. 6 7 8 "9 LbÍD ZZ1_“Z 13 14 j&gi LÁRÉTTi — 1. ærsl. 5. samhljóð- ar, 6. jurtir, 9. miskunn, 10. einkennisstafir, 11. fangamark, 12. gani, 13. flát, 15. brodd. 17. spilið. LÓÐRÉTT. — 1. dag, 2. rauð, 3. hókstafur. 4. tréð, 7. viðurkenna, 8. beita, 12. bára, 14. umrót, 16. samhijóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTTi — 1. læðuna, 5. ef, 6. sauðir, 9. mal, 10. ill, 11. já, 13. afar, 15. auða, 17. eitur. LÓÐRÉTT. — 1. lestina, 2. æfa, 3. urða, 4. aur, 7. umlaði, 8. ilja, 12. árar, 14. fat. 16. ue. í LAUGARNESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Sigríður Hafdís Þorðardóttir og Þorsteinn Jakob Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Hraunteigi 23, Rvík. (Ljósmst. Gunnars Ingimars.) I KEFLAVIKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Steinunn Njáls- dóttir og Guðjón Sigurðsson. Brúðarsveinninn er Hróðmar Ingi Sigurðsson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 50, Njarðvík. (Ljósmst. Suðurneskja.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Reykjavík Ingibjörg Erla Jósefsdóttir og Torfi Karl Antonsson. — Svo og Stein- unn Dianna Jósefsdóttir og Helgi Kjartansson. (Nýja Myndastofan.) kVOI.IK N.KTUIl- 0(. IIKLGAKMÓNl'STA apúKkanna í Kcvkjavík. dauana 27. októhcr til 2. nóvcmbrr. art hártum di»Kum mtrttiildum. vcrrtur scm hór s<*KÍr. í IIÁALKITIS* AI’ÓTKkl. Kn auk þiss verður VKSTt'ltB.KJAK AI’ÓTKk opirt til kl. 22 till kviild vaktvikunnar ncma sunnudaus- kviildirt. LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardöKum og helKÍdöKum, en hægt er aÖ ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daita kl. 20—21 OK á lauxardöguin frá kl. 14 —16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdÖKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hæxt að ná samhandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eltir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐfNNI á lauKardöKum ok helKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA. — Lukað er fram til 1. núvemher n.k. Símsvari í símanúmerinu 16597. IIALLfiRÍMSKIRKJlJTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstartur yfir Reykjavik. er opinn alla daga kl. 2— I síðd.. nema sunnudavta þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. _ . . HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinni Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. KI. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum. kl. 13.30 tii kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 tíl kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga ki. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. - VfFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. ;; LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Saínhúsinu SOFN við lIverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- Iánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDÉILD, Þingholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Algreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud,—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra IIOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA - Skólahókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270, mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f FélaKsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga ok sunnudaga irá kl. 14 tii 22. — Þriðjudaga til föstudaKa 16—22. AöKanKur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaKa ok fimmtudaga kl. 13.30—16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga ki. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKÁSAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaKa o« fötudasa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýn’.ngin í anddyri Safnahússins virt Ilverfisgötu í tilefni af 150 ára afma li skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á lauKardögum kl. 9—16, VAKTÞJÓNUSTA borgar DiLANAVAIv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdeKis til kl. 8 árdegis og á heÍKidöKum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstarfs- manna. -GETGÁTUR um íorsetakosning- arnar. Fréttastofan United Press skýrir írá því. art hlutfallstala HfHivers forsetaefnis repúhlikana virt vertmál í New York hafi hakkart tiiluvert sírtustu daga. Illutfallirt á milli Ilinivers og Smiths forsetaefnis d(‘mókrata hafi í ga*r verirt fimm á móti einum lloover í hag og ku artalstjórn Repúhlikanaflokksins húast virt art llfNiver hljóti 301 af 531 kjörmannaatkværti.** „FLUTNINGABÍLL íór alla leirt inn art Fljótsdal. sem er innsti ha*r í Fljótshlírt. Yar híllinn hlartinn varningi. sem íara á í rafmagnsstiirt. sem senn á art reisa þar. cn Rjarni Runólfsson í Hólmi á art stjórna því verki. Bifrcirt hefur aldrei fvrr farirt þcssa leirt. en I»verá lÍKKur nú art mcstu í Markarfljóti og því varrt komist alla leirt." GENGISSKRÁNING NR. 197 - 32. októbrr 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Ðandaríkjadotlar 308,00 308,80 1 Sterlmgspund 642,30 644,00* 1 Kanadadollar 264,15 264,85* 100 Danskarkrónur 6415,70 6432,30* 100 Norskar krónur 6603,80 6620,90* 100 Sænskar krónur 7487,20 7506,60* 100 Finnsk mörk 8184,95 8206,25* 100 Franskir frankar 7633,20 7653,00* 100 Belg. frankar 1131,10 1134,00* 100 Svissn. frankar 20671,15 20724,85* 100 Gyllini 16365,60 16408.10* 100 V.-Þýzk mörk 17716,40 17762,40* 100 Lirur 38,98 39,08* 100 Austurr. Sch. 2431,90 2438,20* 100 Escudos 710,50 712,30* 100 Pesetar 454,80 456,00* 100 Yen 173,37 173,82* Breyting frá síöustu skráningu. Símtvari vagna gengisckróninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 31. októbor 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadotlar 338,80 339,68 1 Sterlingspund 706,53 708,40* 1 Kanadadollar 290,57 291,34* 100 Danskar krónur 7057,27 7075,53* 100 Norskar krónur 7264,18 7282,99* 100 Sænskar krónur 8235,92 8257,26* 100 Finnsk mörk 9003,45 9026,88* 100 Franskir frankar 8396,52 8418,30* 100 Belg. frankar 1244,21 1247.40* 100 Svissn. frankar 22738,27 22797,34* 100 Gyllini 18002,16 18048,91* 100 V.-Þýzk mörk 19488,04 19538,64* 100 Lírur 42,88 42,99* 100 Austurr. Sch. 2675,09 2682,02* 100 Escudos 781.55 783,53* 100 Pesetar 500,28 501,60* 100 Yen 190,71 191,20* * Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.