Morgunblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978 1 1 „Tveir góðir“, Gene Hansen og hundurinn Mago, störfuðu saman í öryggisgæslu og hafa verið alveg óaðskiljanlegir síðan. Olían hækkar Bahrein, 31. okt. Reuter. TALSMENN samtaka olíuútflutningsríkja segja að olíuverð hækki örugglega á næsta ári, en ekki sé ljóst hve mikil hækkunin verður, né hvenær. Gæti hún komið smám saman. Ekki linnir látum í Rhódesíustríði Þessar heimildir herma að meirihluti aðildarríkjanna 13 vilji að verðið hækki um meira en 10%, en Saudi-Arabía — sem tekizt hefur að koma í veg fyrir verð- hækkun á olíu frá því í janúar 1977 — hefur gefið í skyn að ákjósan- Innrás frá Uganda... Dar es Salaam. Tanzaníu, 31. okt. AP. Reuter. TALSMENN stjórnarinnar í Tanzaníu skýrðu svo frá í dag að liðsauki hefði verið sendur til norðurlandamæra rikisins til að hnekkja innrás hersveita Ug- anda. Segja talsmennirnir að harðir bardagar hafi geisað við bæinn Bukoba í Tanzaníu, um átta kflómetrum sunnan landa- mæra Uganda. Að sögn erlendra sendifulltrúa í Dar es Salaam er verið að flytja vestræna trúboða og vísindamenn frá Bukoba-svæðinu, meðal ann- arra 45 sænska trúboða og 20 Hollendinga. Ekkert hefur frétzt af 16 Bandaríkjamönnum og 27 Kanadamönnum, sem talið er að búsettir séu á þessum slóðum, en menn þessir eru aðallega trúboð- ar. Undanfarna.daga hafa fregnir frá Kampala, höfuðborg Uganda, hermt að sveitir hermanna frá Tanzaníu hafi gert innrás í Uganda, og að slegið hafi í bardaga í landamærahéruðunum. Þessar fréttir hafa verið bornar til baka í Dar es Salaam þar til nú. Veð víða um ur heim Akureyri S léttskýjað Amsterdam 13 skýjaó AÞena 18 skýjað Barcelona 19 heiðríkt Berlín 11 skýjað Brussel 15 heiöskírt Chicago 21 heiðskirt Frankfurt 12 skýjað Genf 10 skýjaö Helsinki 1 heióríkt Jerúsalem 17 rigning Jóhannesarb. 27 heiðríkt Kauprnannah. 13 rigning Líssabor) 22 heiðríkt London 14 heiðríkt Los Angeles 18 rigning Madríd 21 heiðríkt Malaga 21 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Miami 28 skýjað Moskva 0 skýjaö New York 12 léttskýjað Ósló 7 skýjað París 14 heiðskírt Reykjavík 2 léttskýjað Rio Oe Janeiro 36 skýjað Rómaborg 10 heiðskírt Stokkhólmur 3 skýjað Tel Aviv 23 rigning Tókýó 17 skýjað Vancouver 11 heíðskírt Vínarborg 14 heiðskírt legra væri að hækka olíuverðið aðeins um 5%. Ekki er talið líklegt að sam- komulag náist um svo litla verð- hækkun, því að bent er á að verðfall dollarans, sem olíuverðið miðast við, er rúmlega 15% á síðustu tveimur árum. Salisbury. 31. okt. AP. ELLEFU svartir óbreyttir borgarar voru drepnir og þrettán aðrir illa særðir þegar til átaka kom milli hermanna Rhódesíuhers og svartra skæruliða nálægt smáþorpi 40 mílur norð-austur af Salisbury í dag, að því er segir í tilkynningu hernaðaryfir- valda. Nú hefur á aðeins viku 31 óbreyttur borgari látið lífið í átökum þeim er átt hafa sér stað milli hersveita Rhódesíuhers og skæruliða. A þeim sex árum sem stríðið í Rhódesíu hefur staðið yfir hafa alls 1702 óbreyttir svartir íbúar landsins látið lífið. Til að herða enn baráttuna gegn skæruliðum hefur ríkis- stjórn Ians Smiths nú sam- þykkt sérstök lög sem heim- ila hernum að taka eignar- námi jarðir og eignir svartra íbúa landsins, m.a. er sér- staklega kveðið á um 30 stórjarðir sem eru í eigu svartra íbúa. Þá hefur verið lýst yfir Frederick Lacey dómari kvað upp dóminn, og gagn- rýndi um leið SÞ. sem hann sagði að ættu að kynna sér betur feril starfsmanna sinna, svo að hjá samtökunum væri ekki fjöldi fulltrúa, sem biði þess að vera falin njósnaverk- efni. Sovézku starfsmennirnir herlögum í 12 mílna radíus í kringum Salisbury. Eigi að síður halda stúdentar upp- teknum hætti og hafa í frammi mikil mótmæli við flesta stærstu skóla landsins. tveir, Vladik Enger og Rudolf Chernayayev, voru sekir fundnir um að hafa greitt bandarískum herforingja 20 þúsund dollara fyrir hernaðar- leyndarmál, og neituðu báðir sakargiftum. Sagði saksóknari að þessi foringi hefði í raun verið starfsmaður bandarísku leyniþjónustunnar. IB-lánin: Nokkrar nviunaar J66.880 1.001.100 Þessar tölur sýna breytingar á ráöstöfunarfé eftir 6 og 12 mánaöa sparnað. IB lánin hafa vakið verðskuldaða athygli. Þau eru raunhæf leið til lána fyrir almenning. En til þess að þau haldi kostum sínum þarf að endur- skoða kerfið reglulega, m.a. með tilliti til verðlags- þróunar. Þetta hefur Iðnaðarbankinn einmitt gert. Því hefur verið ákveðið að gera eftirtaldar breytingar: 1. Stofnaður hefur verið nýr 18 mánaða flokkur. Hámarks innborgun er kr. 50.000. Ráðstöfunarfé (eigin sparnaður ásamt IB-láni) að loknu sparnaöartímabili, með slíkri innborgun, nemur þá 1.8 milljón króna auk vaxta. 2. Hámark mánaðarlegra innborgana hefur verið endur- skoðað. Gildir það um nýja reikninga og er sem hér segir: i 6 mánaða flokki kr. 30.000 í 12 mánaða flokki kr. 40.000 í 18 mánaða flokki kr. 50.000 í 24 mánaða flokki kr. 60.000 í 36 mánaða flokki kr. 60.000 í 48 mánaða flokki kr. 60.000 3. Þá hefur Iðnaðarbankinn ákveðið, að fengnum fjölda til- mæla, að gefa fólki kost á að iengja sparnaðartímabilið, enda lengist þá lánstíminn og upphæð IB-lánsins hækkar að sama skapi. Nánari upplýsingar veita IB ráðgjafar hver á sínum afgreiðslustað — þeir vita allt um IB lán. Banki þeirra sem hyggja að framtíðinni i»| Iðnaðarbankinn 'v- \RS$y Aðalbanki og útibú Tveir starfsmenn SÞ dæmdir fyrir njósnir Newark, New Jersey, 31. okt. Reuter. TVEIR sovézkir starfsmenn Sameinuðu þjóðanna voru í dag dæmdir til 50 ára fangelsisvistar fyrir njósnir. Þeir hafa áfrýjað dómnum, og eru nú lausir úr varðhaldi gegn tryggingu. Getur málareksturinn tekið allt að tvö ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.