Morgunblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978 MORÖíJN-nS; BAffíno 11 \ Þotta hcfst nú stundum ckki ncma mcð hörkunni. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson I DAG spreyta lesendur sig á lcttri úrspilsa fintíu. Fá scr sæti í suður. gáfu spilið cn allir eru á hættu. Norður S. G83 H.1084 T. DG74 L. DG3 Suður S. Á52 H. ÁK3 T. K2 L. ÁK765 Vestur spilar út spaðasexi gegn þrem gröndum, en austur og vestur hafa alltaf sagt pass. Gerum ráð fyrir, að þú látir lágt frá blindum en þá kemur nían frá austri og hvað gerir þú. Tekur þú slaginn með ás eða ekki? Þegar spil þetta kom fyrir flýtti sagnháfi sér heldur mikið. Hann gaf slaginn en þá spilaði austur spaðadrottningunni og aftur lét spilarinn lágt. En vestur yfirtók drottninguna með kóng,_.spilaði þriðja spaðanum og fríaði með því lit sinn, hafði átt fimm stykki í upphafi. Seinna fékk vestur á tígulásinn, tók þá tvo spaðaslagi en í allt var það einum slag of mikið til varnarinnar. Sjálfsagt hefur þú áttað þig á villunni. Nóg var að taka fyrsta slaginn með ásnum. Sjá mátti fyrir, að það myndi búa til ófæru í spaðalitnum, með einfaldri notkun ellefu-reglunnar. Norður S. G83 H.1084 T. DG74 L. DG3 Vestur Austur S. K10764 S. D9 H. G52 H. D976 T. Á65 T. 10983 L. 98 L.1042 Suður S. Á52 H. ÁK3 T. K2 L. ÁK765 Átta slagir voru auðteknir en þann níunda varð að fá á tígul. Spaðarnir máttu skiptast 4—3 en hættan fólst í fimmlit með tígul- ásnum. En sjálfsagt hefur þú séð gildi spaðagosans og áttað þig á ófærumöguleikanum. COSPER COSPER Lilli litli er bara byrjaður að tala og bað um að fá að sjá barinn, sem þú ert alltaf að tala um. mm Atlögu hrundið? „í kastljósi sjónvarpsins föstu- daginn 27. okt. sl. var tekin til umræðu meðal annars þings- ályktunartillaga frá Ólafi Ragnari Grímssyni um rannsókn á starf- semi Flugleiða hf. og Eimskipafé- lags Islands hf. með „sérstöku tilliti til einokunar og markaðs- drottnunar“ eins og það er orðað hjá Ó.R.G. Umræðunum stýrðu Helgi Helgason og aðstoðarmaður Elías Snæland Jónsson. Rætt var við Sigurð Helgason, einn af for- stjórum Flugleiða, Óttar Möller, forstjóra Eimskipafélagsins, og flutningsmann tillögunnar, Ólaf Ragnar Grímsson. Óttarr Möller veitti þessari fáránlegu og ill- gjörnu tillögu flutningsmanns skörulega og verðuga hirtingu, sem sjálfsagt var og réttmætt í alla staði. Sá óskadraumur flutningsmanns að koma þessum málum og öðrum skyldum undir ráðstjórn mun aldrei rætast. Islendingar flestir hafa skömm á slíkri ráðsmennsku, þeir vilja hreinlega ráða sínum málum sjálfir, lausir við íhlutun stjórn- valda um sinn hag. Enda algjör óþarfi að rekast í slíku varðandi Eimskip, rekstur félagsins hefur gengið afburðavel til hagsbóta fyrir alla landsmenn og þjóðina í heild. Ég vil alveg sérstaklegá þakka Óttarri Möller fyrir snjallan og rökfastan malflutning í þessu máli, betur verður ekki gert í stuttum umræðum sem þessum þar sem tími er mjög takmark- aður. Flutningsmaður varð algjör- lega rökþrota þótt hann beitti stórvítaverðri frekju í áróðri sínum sem kom honum þó að engu haldi þegar upp var staðið. Svip- aða sögu má segja um tillöguflutn- ing Ó.R.G. varðandi Flugleiðir, • Ef vel er skoðað má sjá skipsflak í fjörunni fyrir miðri myndinni, og er það hinn gamli Goðafoss sem talað er um f bréfinu. JOL MAIGRETS Framhaldssaga eftir Georges Simenon. Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaói. 22 hans. Hann var með þessum vinum sínum til klukkan þrjú um nóttina. Viijið þér vita fleira. húsbóndi? Lucas gat ckki á sér setið að bæta við. — Hefur verið framið afbrot þarna í hverfinu yðar? Eruð þér cnn heima hjá yður? — Fram til þessa hef ég ckkcrt til að styðjast við ncma frásiign af jóiasveini og eina hrúðu. - IIA! — Andartak. Ég held það væri ágætt ef þú rcyndir að fá heimiiisfangið hjá forstjóra Zcnith-vcrksmiðjanna á Avenuc dc L’Opcra. ?að hlýtur að vcra gerlcgt þótt á hclgidegi sé. Svo gæti vcrið að hann væri hcima hjá sér. Hringirðu til mín aftur? — Jafnskjótt og ég gct. Frú Maigret bar fram líkjör frá Alsace. Systir hcnnar sendi þeim nokkrar flöskur iiðru hvcrju. Hann brosti mcð sjálf- um sér og var kominn í sólskinsskap. Hann var að hugsa um hvort hann ætti að gcfa málið upp á bátinn og vera elskulegur og hjóða hcnni í bíó. — Ilvernig eru augun í hcnni á litinn? Hann varð að cinbcita sér svo að honum tækist að skilja að hún var að spyrja um litlu tclpuna. Ilún var jiað eina sem vakti áhuga frú Maigret í þcssu samhandi. — Það veit ég sannaricga ckki. Ætli þau séu ckki blá. Hún er ijóshærð. — Þá er hún líklcga blá- cygð. — I>að getur vel verið. Ljós- blá að minnsta kosti. Og stór. — I>ví að hún horfir ckki með barnsaugum á heiminn. IIIÓ hún? — Ilún haíði enga ástæðu til þcss. — Onnur börn sjá sér alltaf ástæðu til að hlæja. I>að ben<jir til þess að barnið sé öruggt og að það fái að vera eins og aldur þcss gcfur til kynna. Mér fellur ekki við þcssa konu. — Lcizt þér bctur á fröken Doncoeur? — I>að er ég að minnsta kosti viss um að hún cr bctri manncskja en þessi frú Martin. Ég hcf oft rekizt á hana í verzlunum. Ilún cr alltaf tor tryggin og skrítin á svipinn, eins og hún búist við því að allra augu hvíli á henni og að allir séu að rcyna að pretta hana. Síminn hringdi en hún cndurtók á mcðan hann rétti fram höndina að símanum. — Mcr fellur ekki við þcssa konu. Það var Lucas sem var að tilkynna heimili hcrra Arthurs Godefroy, aðalforstjóra Zcnith- vcrksmiðjanna í Frakklandi. Hann bjó í stóru einbýlishúsi í Saint Cloud og Lueas hafði gengið úr skugga um að hann var heima. — Paul Martin er hér, hús- hóndi gé>ður. — Var hann sendur til ykk- ar? — Já. Hann skilur ekki hvers vegna. Bíðið augnablik, ég ætla að loka dyrunum. Allt í lagi. Nú hcyrir hann ekki til okkar. Fyrst hélt hann að dóttir hans hcfði orðið fyrir alvarlegu slysi og brast í grát. Nú er hann rólegur og kurteis en hann cr illa haldinn af þynnku. Hvað á ég að gera við hann. Á ég að senda hann yfir til yðar? — Er cnginn þarna sem getur fylgt honum? — Torrcnce er nýkominn og hann vill áreiðanlcga fá sér frískt Joft. því að mér sýnist hann hafa haidið mjög hressi- lega upp á jólakvöldið. Þurfið þér írekar á mér að haida? — Já. Hafðu samband við lögreglustöðina í Palais Royal. Fyrir um það bil fimm árum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.