Morgunblaðið - 02.11.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.11.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar\ Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82v S. 31330. Keflavík Til sölu góð 100 fm efri hæð. Ný hitalögn, hitaveita. Bílskúr. Skipti á íbúð í Hafnarfirði möguleg. 110 fm efri hæð, hitaveita. Bílskúr. 6 herb. íbúð í sambýli. Laus strax. 4ra herb. íbúð í fjölbýli. 3ja herb. íbúð í fjórbýli. 2ja herb. efri íbúö á efri hæö. Sér inngangur. Njarðvík 2ja herb. íbúð í tvíbýli. 3ja herb. risíbúð. Bílskúr. 4ra herb. íbúð í þríbýli. 4ra herb. íbúðir í sambýli. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, s. 92-3222. Til sölu heyhleösluvagn og ca 100 stk. kindur. Uppl. í síma 99-5271. Frúarkápur til sölu í flestum númerum. Sumar mjög ódýrar. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. Ath.: ung barnlaus hjón Hún íslenzkur hjúkrunarfræð- ingur fædd og uppalin á Akra- nesi, hann enskur bifvélavirki, sem bæöi vilja setjast aö á Akranesi, óska eftir stórri 2ja eða 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í símum 91-15207 eftir kl. 18 eða 93-1472 allan daginn. hæsta veröi. Málmsteypa Ámunda Sigurðs- sonar, | Skipholti 23, sími 16812. Iðnaðarpláss til leigu er 420 fm iðnaöar- eða geymslupláss. Engar súlur. Loft- hæð 4 til 5 metrar. Símar 34349 eða 30505. Keflavík Nýleg 3ja herb. íbúö í fjórbýlis- húsi með bílskúrsgrunni. Öll fullkláruö. Verð 13,5—14 millj. Útborgun 7—8 millj. Lítiö ein- býlishús í Vogum á 2 hæöum. Verð 8—9 millj. Útborgun 3,5—4 millj. Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík, sími 3868, Hannes Ragnarsson, söiustjóri, heimasími 3383. og dragtir, þræði saman og máta. Viötalstími frá kl. 4—6. Sigrún Á. Siguröardóttir, sniö- kennari, Drápuhlíð 48, 2. hæð sími 19178. IOOF 11 =160 11 2 8'/2=Tafl. IOOF 5 = 16011281/2 = FL: Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur félagsfund í kvöld kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu, Keflavík. Kaffiveitingar. Stjórnin. Nýttlíf Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg 11. Mikill söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtud. kl. 20.30. Bæn. Kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir velkomnir. Féfagiö Anglia tilkynnir að fyrsta diskótek vetrarins veröur haldið föstudaginn 3. nóv. kl. 9—1 að Síöumúla 11. Veislustjóri er Colin Porter. Ýmis skemmtiatriði verða á dagskrá. í þetta sinn eru Angliafélagar og gestir þeirra beðnir um aö vera komin stund- víslega kl. 9. Stjórn Angliu. I.O.G.T. Stúkan Andvari nr. 265. Fundur í kvöld. Kosning embættis- manna. Eftir fund verður minnst afmælis nokkurra félaga. Æt. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoma í kvöld. Margt fólk segir frá trúarreynslu sinni. Mikill söngur. Ræöumenn Helgi Hróbjartsson kristniboði og séra Jónas Gíslason dósent. Allir velkomnir. Fíladelfía Æskuiýðssamkoma í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Svanur Magnússon. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6A Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Tony Fitz- gerald. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. Fíladelfía Hafnarfírði Almenn samkoma í Gúttó í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn: Kornelíus Traustason og Sam Glad. Söngsveitin Jórdan. Allir velkomnir. A AUGLÝSINGASlMtNN ER: /É{4Ui 2248D í02l | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar lií rn Lífskjör á Islandi Ráöstefna Bandalags háskólamanna um lífskjör áTslandi hefst í ráöstefnusal Hótels Loftleiöa kl. 13.30 föstudaginn 3. nóv. Ráöstefnan er öllum opin meöan húsrúm leyfir. Bandalag háskólamanna. Akureyri Einbýlishúsiö Aöalstræti 82 á Akureyri er til sölu ásamt tilheyrandi eignarlóö. Nánari upplýsingar í síma 24358 á Akureyri 2.—5. nóv. n.k. Hugheilar þakkir til allra sem minntust mín og glöddu á áttatíu ára afmæli mínu 23 okt. sl. Anton Schneider. Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Aöalfundur verður haldinn í Hótel Hverageröi fimmtudaginn 9. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Vatns- leysustrandarhrepps Aöalfundur verður haldinn aö Glaöheimum, Vogum, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 21.00. Dagskrá veröur samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Aðalfundur Síldar og fiskimjölsverksmiöju Akraness h.f. verður haldinn föstudaginn 10. nóv. kl. 20.30 aö Hafnarbraut 3. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði óskast til leigu í Noröurbæ, Hafnarfjaröar, frá áramótum. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 73265. Hefur pú áhuga Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins ** Ræöumennska, fundarsköp, alm. félagsstörf. ** Alm. fræðsla um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi hefst mánudaginn 13. nóvember n.k. kl. 9 f.h. og fer skólahaldið fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæðisflokksins flytur stutt ávarp og setur skólann. Skólinn er heitsdagsskóli frá kl. 09.00—18.00 daglega frá 13.—18. nóv. Skólinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki, hvort sem það er flokksbundið eöa ekki. Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku í skólanum, eru beönír um aö skrá sig sem allra fyrst í síma 82900 eða 82963. Skólanefnd. Þór F.U.S. Breiðholti OPIÐ Á LOFTINU næstkomandi föstudagskvöld 3. nóvember kl. 20. Félagið er hvatt til að líta við og taka með sér vini og vandamenn. Alltaf kaffi á könnunni. Spil og töfl liggja frammi. Þór Breiðholti. Þór FUS Breiðholti Viðtalstími N.k. laugardag 4. nóvember kl. 13—14.30 veröur Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi til viðtals í Félagsheimilinu aö Seljabraut 54. Þór FUS Breióholti. Slátrun lokið á Fáskrúðsfirði Fáskrúðsfirði, 1. nóv. Heíldarafli skuttogaranna tveggja, Ljósafells og Hoffells, sem gerðir eru út héðan, er frá áramótum til 1. nóvember 4.860 tonn. Hjá Hoffelli er hann 2.475 og Ljósafelli 2.385. Hjá Pólarsíld hf. hefur verið saltað í 900 tunnur af síld og frystar hafa verið 200 tunnur. Einn stór bátur hefur róið með línu síðan í haust og þrír minni bátar og hefur afli verið sæmileg- ur þegar gefið hefur. Afli stærri bátsins hefur komizt uppí 6 lestir í róðri, en 2‘/2 lest hjá minni bátnum. Meginhluti verið stór þorskur. Auk þess hefur Hilmir stundað loðnuveiðar, og einn bátur hefur róið með net og sigldi hann einu sinni með aflann. Slátrun er lokið hjá sláturhúsi kaupfélagsins. Slátrað var 6473 dilkum. Meðalvigt dilka er 13,8 kg sem er heldur minna en á síðasta ári, en þá var maðalþunginn 14,2 kg. Þyngsti dilkurinn nú vó 24,8 kg, eigandi hans var Jónas Eiríks- son bóndi Gestsstöðum II. 35 dilkar hafa farið í stjörnuflokk. Slátrun nautgripa er einnig lokið en slátrað var 90 nautum. Albert. Fyrirlestrar í Listasafni r Islands DAGANA 1. og 8. nóvember heldur Olafur Kvaran, listfræð- ingur, fyrirlestra í Listasafni íslands, sern nefnast „Frá popplist til conceptlistar." Fyrirlestrarnir hefjast kl. 20 og er öllum heimill aðgangur. Ólafur Kvaran listfra*ðingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.