Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1978 5 Efni þáttarins, sem tekið verður fyrir í kvöld, fjallar að þessu sinni um loðnuveiðar, öryggismál sjómanna og umferðarmál. Rætt verður um þau tilmæli til stjórnvalda frá Sjómannasambandi Islands þess efnis, að stjórnvöld hlutist til um, að loðnuveiðar verði stöðvaðar í desember. Ekki munu allir á eitt sáttir við hugmyndina, en fjallað verður um kosti hennar og galla. Þá eru umræður varðandi öryggis- mál sjómanna og í þeim umræðum munu taka þátt fulltrúar Sjómanna- sambandsins, fulltrúi loðnuskip- stjóra og fulltrúi frá sjóslysanefnd. Þá er fjallað um umferðarmálefni. Ræddar verða ýmsar hliðar þess máls, meðal annars, hvað hægt er að gera til að draga úr slysahættu. Þá er rætt við nokkra aðila, sem lent hafa í umferðarslysum, svo og hvernig mörg slys vilja til. Sigrúnu til aðstoðar í þættinum er Pjetur Maack. 19.55 Tónleikar Siníóníuhljóm- sveitar Islands í Iláskólabíói kvöldið áðun — fyrri hluti. Stjórnandii Rusland Raytscheff frá Búlgaríu. Einleikarar: Kristján t>. Stephensen. Sigurður I. Snorrason. Ilafsteinn Guðmundsson og Stefán Þ. Stephensen. a. Sinfónía nr. 1 í D-dúr „Klassíska sinfónían" op. 25 eftir Sergej Prokofjeff. b. Konsertsiníónía í Es-dúr fvrir óbó. klarinettu. fagott og horn eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 20.15 Sjókonur fyrr og nú: — annar þáttur. Þórunn Magnúsdóttir skólastjóri tók saman. í þessum þætti verður sagt frá konum. sem lent hafa í sjóslysum og hrakningum. Lesari: Guðrún Ilelgadóttir. 21.30 Tvær sónötur. a. Sónata í c-moll fyrir flautu. selló og vi'ólu da gamha op. 1 nr. 1 eftir Ilándel. William Bennet. Harold Lester og Denis Nesbitt leika. h. Sónata nr. 7 í a-moll fyrir fiðlu og selló eftir Tartini. Giovanni Guglielmo og Antonio Pocáterra leika. 22.05 Kvöldsagan: Saga Sna- hjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vig- fússon les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Úr menningarlífinu. Ilulda Valtýsdóttir fjallar um glerlistarsýningu í Nor- ræna húsinu. 23.05 Kviildstund með Sveini Einarssyni. ' 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Aðalhlutverk Lynn Redgrave. Ilywel Bennett og Nigel Davenport. rá Sagan gerist í Singapore snemma á sjötta áratug tr aldarinnar. Breskt herlið er ta f borginni. að mestu skipað m kornungum og óreyndum id piitum. Dóttir eins yfir- mannsins. Philippa. kynn- ist einum piitanna á dans- ,i. leik. en fyrstu kynnin verða ln hálfvandræðaleg vegna reynsluieysis þeirra. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. ,u „ 23.55 Dagskrárlok. J Tökum^^gfj geysilegt nýjum stórglæsilegum vörum í allar deildir. Opiö til kl. 7 föstudaga og til hádegis laugardaga. áfíL. TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS Wkarnabær Laugaveg 20 Laugaveg 66 Austurstræti 22 Glæsibæ Simi 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.