Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi : ■ i boöi I Iðnaðarpláss til leigu er 420 fm iönaöar- eöa geymslupláss. Engar súlur. Loft- hæö 4 til 5 metrar. Símar 34349 eöa 30505. Rýmingarsala á fötum, skóm o.fl. í dag og á morgun. Stokkur, Vesturgötu 3. Munið sérvsrzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Keflavík Höfum til sölu 147 fm. einbýlishús (stóra stofa, 4 svefnherb. eldhús og baö). Bílskúr. Húseignin er á góöum staö í bænum. Skipti á fasteign á Reykjavíkursvæöinu koma til greina. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Óskilahestur í Kjalnesshreppí Aöur auglýst uppboö á óskila- hestum í Kjalnesshreppi fer fram laugardaginn 4. nóvember n.k. f.h. viö Arnarshamarsrétt. Sledir veröa 4 hestar tveir brúnir, einn rauöskjóttur og einn brúnskjóttur. Hreppstjóri. I.O.O.F. 1 =1601138V2 = Sk. I.O.O.F 12 = 1601138'/2 = Frá Guðspekifélaginu Askrifta rsími Ganglera er 17520 j kvöld kl. 9: Dagskrá um sálfarir. Allir velkomnir. Stúkan Tilraun, Sunnudag kl. 2: Hinn árlegi bazar og flóa- markaöur þjónustureglu félags- ins. Margt góðra muna. Heimatrúboðið Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvennadeild Víkings Aöalfundur deildarinnar, veröur í Félagsheimilinu, miövikudag- inn 8. nóv. kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 6. nóv. í fundarsal kirkjunnar. Fundurinn hefst kl. 7.30 meö boröhaldi. Sýndar verða skygnimyndir frá Grænlandi. Tízkusýning. Fjölmenniö. Félagiö Anglia tilkynnir aö fyrsta diskótek vetrarins veröur haldiö föstudaginn 3. nóv. kl. 9—1 að Síðumúla 11. Veislustjóri er Colin Porter. Ýmis skemmtiatriöi verða á dagskrá. í þetta sinn eru Angliafélagar og gestir þeirra beönir um að vera komin stund- víslega kl. 9. Stjórn Angliu. Samtök Astma- og ofnæmissjúklinga Fræöslu- og skemmtifundur veröur að Noröurbrún 1 4. nóv. kl. 3. Erindi ftytur Gunnar Sandholt félagsráðgjafi. Veitingar og félagsvist. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útvegsmannafélag Suðurnesja Aöalfundur veröur haldinn sunnudaginn 5. nóvember 1978 í húsi Olíusamlags Keflavík- ur kl. 14.00. Stjórnin. Félag Loftleiðaflugmanna Áríöandi félagsfundur aö Hótel Loftleiðum í dag kl. 16. Stjórnin. Isafjarðarkaupstaður Útboð Tilboö óskast í byggingu dagheimilis og leikskóla á ísafiröi. Utboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjarsjóös, Austurvegi 2, ísafiröi og Teiknistofu Guömundar Kr. Guömundsson- ar og Ólafs Sigurössonar, Þingholtsstræti 27, Reykjavík, gegn 20.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu bæjar- sjóös ísafjaröar, mánudaginn 20. nóvember 1978 kl. 14. 100 til 150 fm húsnæði óskast fyrir léttan iönað. Uppl. í síma 43833 milli kl. 1—5. Barna- og kvenfataverzlun til sölu í austurborginni. Lysthafendur leggi nöfn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. þ.m. merkt: „B — 858“. Einbýlishús — hjólhýsi — Akranesi Grunnur aö einbýlishúsi tilb. undir botn- plötu til sölu. Stærö 142 ferm.+ 42 ferm. bílskúr. Timbur getur fylgt. Ennfremur 14 feta hjólhýsi eldri gerö til sölu. Uppl. í síma 93-1033. Prjónakonur Kaupum lopapeysur (ekki minnstu kvenstærö) opnar eöa lokaöar. Einnig hettupeysur (fulloröinsstæröir). Sjónvarpssokka (60 cm). Opið kl. 2—5 e.h. mánudaga og kl. 10—12 f.h. föstudaga. Röskva h.f., Austurstræti 17, 4. hæö. Sími 12040. Hestar í óskilum í Mosfellshreppi Hvítt mertrippi, ca 2ja vetra. Móbrúnn, hvítur, brúnn, rauðsokkóttur, steingrár og rauöur (hestar). Hrossin eru til sýnis hjá gæzlumanni hreppsins, Aöalsteini Þorgils- syni, sími 66460, eftir kl. 17 á daginn. Geta eigendur vitjaö þeirra þar og greitt áfallinn kostnað. Þau hross sem ekki veröa sótt fyrir laugardaginn 11. nóvember, veröa seld á opinberu uppboöi þann dag, er hefst viö hesthúsin aö Varmá kl. 14. Hreppsstjóri. Sértfltooð VILT Nl SPARA? 1. sértilboö 3. sértilboö Nautahakk 1700 Ora grænar baunir Ví dós 205 Nautagullasch - 2700 Crawfords tekex 179 Kindahakk Kjúkllngar 1000 1479 4. sértilboö 2. sértilboö N Pilsbury’s hveiti Pilsbury’s hveiti V 340 680 Kellog’s Corn Flakes 250 gr. 369 1 5. sértilboð *\ Kellog’s Corn Flakes Fiesta eldhúsrúllur 515 375 gr. 483 Sani WC pappír Maarut kartöfluflögur 12 rúllur 1080 stór poki 663 Ajax þvottaefni lítill poki 354 800 gr. 532 Opið til 10 föstudag KJÖT & FISKUR Seljabraut 54, sími 74200 — 74201 r STUDIO KGR/1MI GLIT Keramik unga fólksins - * ' +> <; •. **'*>“♦ M t - •* ,s * J jL \ • .-«*<•*,«i if i,y ^ ÍC' UIL HÖFÐABAKKA 9 SÍMI85411

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.