Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 25 Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Akureyrar: Sverrir Leósson áfram formaður SVERRIR Leósson var endurkjör- inn formaður sjálfstæðisfélags Akureyrar á aðalfundi félagsins sem haldinn var nýlega. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Gunnlaugur Fr. Jóhannsson, Davíð Kristjánsson, Tryggvi Páls- son og Róbert Arnason. I vara- stjórn voru kjörnir þeir Aðalgeir Finnsson og Ragnar Steinbergs- son. Starfsemi sjálfstæðisfélags Akureyrar hefur verið blómleg undanfarin ár, en félagið leggur einkum áherslu á fundi um bæjarmálefni. Aðalfundur Sleipnis: Óli D. Friðbjöms- son endurkjör- inn formaður AÐALFUNDUR Málfundafélags- ins Sleipnis á Akureyri var haldinn nýlega. Auk venjulegra aðalfundastarfa komu þeir Hall- dór Blöndal varaþingmaður og Hilmar Guðlaugsson, fram- kvæmdastjóri verkalýðsráðs Sjálf- stæðisflokksins, á fundinn. Fluttu þeir stutt ávörp og svöruðu síðan fyrirspurnum. Á aðalfundinum var Óli D. Friðbjörnsson endurkjörinn for- maður félagsins, en í stjórn voru kjörin: Ása Helgadóttir, Einar J. Hafberg, Ingvar Guðmundsson og Stefán Sigtryggsson. í varastjórn voru kjörin Gerður Kristjánsdótt- ir, Halldór Blöndal, Halldór Rafnsson, Hörður Steinbergsson og Ingiberg Jóhannesson. I Hafnar- fjarðar- kirkju HAFNARFJARÐARKIRKJA Messa kl. 2 síöd. Altarisganga. Gunnþór Ingason. Matsveinar Matsveinar á fiskiskipum, félagsmenn og þeir sem vinna undir samningum M.S.S.Í. vinsam- lega hafiö samband viö skrifstofuna hiö allra fyrsta. Síminn er 21815. Aríðandi. Stjórnin. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Einars Viöars, h'rl. v/ Sparisjóös Kópavogs og Húsasmiöjunnar h/f veröur haldið opinbert uppboö á trésmíöavél- um og tækjum í starfstöö Einingar h/f að Skemmuvegi 20 í Kópavogi, priöjudaginn 14. nóvember 1978 kl. 14.00. Selt veröur: Sambyggð hjólsög og hefill merkt framleiöanda V. Chr. Andersen & Sönner Dewalt-bútsög. Þykktarhefill með tegundarheitinu L’invincible S 40 og Wadkin-af- réttari — allt talið eign Einingar h/f. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboöshaldara aö Auöbrekku 57. Uppboöshaldarinn í Kópavogi Ólafur St. Sigurösson héraösdómari. m Lítid barn hef ur lítið sjónsvið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.