Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 47 ^mmm^mammm^mmmmmmmmmmm^mm Dömur Sauma samkvæmisklænaö, kjóla — kápur (Módel). Sníö einnig og máta (hálfsauma). Ingibjörg Þorsteins, sími 14492. HÁRTOPPAR fyrir karlmenn. Sérfræöingur frá hinu heimsfræga TRENDMAN hártoppafyrirtæki. Veröur til viötals á rakarastofu minni laugard. 4. sunnud., 5. og mánud. 6. nóv. Pantiö tíma í síma 21575 og 42415. Villi rakari Miklubraut 68. Eigum jaínan íyrirliggjandi hinar viðurkenndu Orkla spónaplötur. Orkla standard Möbel 8 og 25 mm 124x250. Orkla Superfin Möbel 10 tii 22 mm 124x250. Orkla Elite vatnsþoinar 10 tii 22 mm 124x250. Orkla S-Gulv gólfplötur 22 mm 062x242 með nót/tappa á öllum köntum. Orkla Superíin Vegg - til veggklæðninga 10 og 12 mm 122x250 með faisi á 2 köntum. Orkla Superfin Himling loftplötur 12 mm 062x122 eða 062x242 með falsi á 4 köntum. Scrlega hagstætt verð. Getum afgreitt gegn sérpöntunum fyrir viðskiptavini okkar, eftirtaldar gerðir af Orkla spónaplötum til klæðninga. Orkia baðherbergisklæðningar á veggi og ioft, vatnsþolnar Elite álímdar með harðpiastplötum í viðarlíki og einnig í mörgum fallegum litum. 12 mm 062x243 með falsi á 2 köntum. Orkla Elitex - til veggklæðninga - vatnsþolnar Elite með plasthúð - 12 mm 062x260 í 3 litum. Orkia Saga-Spon - veggklæðning með strigadúk 12,5 mm 062x250 með falsi á 2 köntum. Orkla Sponyl - veggklæðning með vinyl-veggfóðri 12,5 mm 062x250 mcð falsi á 2 köntum. Stuttur afgreiðslufrcstur. Orkia spónapiötur f Ast hjá flestum timbursölum og byggingavöruverzlunum um land allt. & Norske Skog _____________________________Norski- SkonintiustritT AS _________________ Einkaumboft á íslandi MJÖLNIR HEILDVERZLUN h.f.. Síðumúía 33. 105 Roykjavík. Sími 84255. ^Ekki er ráð nema i tima sé tekið Fyrirhyggjuleysi getur leitt til þess, að sumum verði nauðugur einn kostur að halda útiskemmtanir í vetur. Látið ekki til þess koma. Við höfum 10—180 manna sali fyrir hvers konar mannfundi: Árshátíðir, veizlur, spilakvöld, jólatrésskemmtanir, þorrablót, ráðstefnur, félags- og stjórnarfundi o. fl. Sjáum um hvers konar veitingar, mat og drykk. Dansgólf og bar. DRAGIÐ EKKI AÐ PANTA. SÍMI 82200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.