Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NQVEMBER 1978 51 Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Tafl- og bridge- klúbburinn Tveimur umferðum er lokið í fimm kvölda hraðsveitakeppni félagsins. Spilað er í tveimur 9 sveita riðlum og er staða efstu sveita þessii A-riðill: Sigurður Steingrímss. 1301(623) Gestur Jónsson 1301(659) Björn Kristjánsson 1236(641) Þorst. Kristjánsson 1192(629) B-riðill: Margrét Þórðardóttir 1265(622) Ingólfur Böðvarsson 1248(634) Ragnar Óskarsson 1218(633) Ingvar Hauksson 1195(569) Meðalárangur 1152 Næst verður spilað í Domus Medica fimmtudaginn 16. nóv. og hefst keppnin klukkan 19.30. Ekki verður spilað nk. fimmtu- dag. Bridgedeild Húnvetn- ingafélagsins Lokið er fimm kvölda tvímenningi með sigri Sigríðar Ólafsdóttur og Sigurðar Gunnarssonar sem hlutu 817 stig. Röð efstu para varð annars þessi: Baldur Ásgeirsson — Hermann Jónsson 804 Haukur Isaksson — Steinn Sveinsson 797 Jón Ólafsson — Ólafur Ing\'arsson 766 Einar Guðbrandsson — Gunnar Helgason 744 Karl Adolfsson — Jón Oddsson 736 Næsta keppni verður hraðsveitakeppni og hefst hún miðvikudaginn 8. nóvember. Skráning er hafin í síma 22564. Bridgedeild < Breiðfirðinga Eftir tvær umferðir í aðal- sveitakeppni félagsins er staða efstu sveita þessii Jón Stefánsson 40 Ingibjörg Halldórsd. 40 Hans Nielsen 40 Hreinn Hjartarson 30 Elís R. Helgason 29 Óskar Þráinsson 24 Sigríður Pálsdóttir 21 Næsta umferð verður spiluð á fimmtudag í Hreyfilshúsinu. Aðalfundur bridgedeildarinn- ar verður á laugardaginn kemur í Hreyfilshúsinu og hefst hann klukkan 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Bridgedeild Víkings Fyrsta tvímenningskeppni vetrarins hófst hjá bridgedeiid Víkings í Félagsheimilinu við Hæðargarð síðastiiðinn mánu- dag. Þátttaka var sæmileg. en fleiri geta þó enn bætzt við. Eru áhugamenn um bridge í Víkingi og einnig utan félags- ins hvattir til að koma á mánudaginn klukkan 19.30 í félagshcimilið. Verður þá annað hvort byrjað upp á nýtt eða „tekinn miðlungur“. Staðan í keppninni eftir keppnina á mánudaginn er þessi: Ásgeir og Sigfús 64 Sigurður og Lárus 53 Kristján og Lillý 53 Örn og Björg 48 Hjörleifur og Kristín 47 Jón og Ólafur 39 Vilhj. og Ingibjörg 32 Bridgefélag kvenna Eftir 16 umferðir (5 kvöld) í Baromcter-tvímenningskeppni BK.. hafa þær stöllur. Ilalla og Kristjana. enn forystuna. Nýtt par hefur skotist í sjónmál. Það eru Gróa Eiðsdóttir og Valgerð- ur Eiríksdóttir. Þær skoruðu allhressilega sl. mánudag og tóku þrisvar í röð efstu skor. Staðan en 1. Halla Bergþórsd. — Kristjana Steingrímsd. 412 2. Gróa Eiðsdóttir — Valgerður Eiríksd. 352 3. Á'sa Jóhannsdóttir — Laufey Arnalds 301 4. Júlíana Isebarn — Margrét Margeirsd. 281 5. Kristín Þórðard. — Guðríður Guðmundsd. 272 6. Aðalheiður Magnúsd. — Kristín Karlsd. 261 7. Ingunn Bernburg — Gunnþórunn Erlingsd. 259 8. Steinunn Snorrad. — Þorgerður Þórarinsd. 206 9. Sigríður Pálsd. — Ingibjörg Halldórsd. 188 Meðalskor er 0. Keppni verður framhaldið næsta mánudag, og spilaðar verða enn 4 umferðir. Bridgefélagið Ásarnir, Kópavogi Sl. mánudag hófst hjá félag- inu hraðsveitakeppni með þátt- töku alls 11 sveita. Eftir 1. umferð, er staða efstu sveita þessii 1. sv. Guðbr. Sigurbergss. stig 626 (Guðbrandur, Isak, Jón Páll, Hrólfur) 2. sv. Sverris Ármannss. 591 3. sv. Þórarins Sigþórss. 583 4. sv. Einars Jónssonar 567 5. sv. Estherar Jakobsd. 564 6. sv. Vigfúsar Pálss. 536 Meðalskor er 540 stig. Næsta mánudag hefst keppni kl. 19.30. — Áríðandi er að keppendur leggi þetta á minnið. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Frá Reykjavíkursam- bandinu í bridge Keppni í undanrás fyrir Reykjavíkurmótið í tvímcnn- ingi 1978. hefst þriðjudaginn 14. nóvember nk. Spilað er í Ilreyfils-húsinu við Grensás- veg. Skráning þátttakenda í keppnina er þegar hafin. Fulltrúar félaganna í BDR eru: Ólafur Lárusson BR, Guðrún Bergsdóttir BK, Þorsteinn Kristjánsson TBK, Guðlaugur Karlsson BDB og Sigurjón Tryggvason BB. Keppnisstjóri verður hinn góðkunni. Guðmundur Kr. Sigurðsson. Skráningu lýkur helgina fyrir mótið. Látið skrá ykkur strax. Nánar síðar. Bridgefélag Reykjavíkur Miðvikudaginn 24/10 hófst hjá félaginu Butler-tvímenn- ingskcppni með þátttiiku alls 42 para. Spilað er í 3 riðlum. 10 spil milli para. Eftir 1. umferð mótsins, var staða efstu para þessi: stig 1. Bragi Erlendsson — Vigfús Pálsson 2. Steinberg Ríkharðss. — 53 Tryggvi Bjarnason 3. Jón Baldursson — IS Sverrir Ármannsson 45 4.-5. Einar Þorfinnss. — Sigtryggur Sigurðss. 4.-5. Björn Eysteinsson — - 14 Magnús Jóhannsson 41 Eftir 2. utnferð mótsins er staða efstu para þessi: 1. Asmundur Pálsson — Iljalti Elíasson 2. ísak Olafsson — 90 Guöbrandur Sigurbergss. 3. Jakob R. Möller - SS Jón Iljaltason S4 1. Jón Páll Sigurjónss. — 1 Irólfur Iljaltason 5. Bragi Erlendsson — SO Vigfús Pálsson ti. Logi Þormóösson — SO Þorgeir Eyjólfsson 7S Meðalskor er 60 stig. N;est verður spilað á þriöju- daginn kemur, og hefst spila- mennska kl. 19.30 að vanda. Keppnisstjóri er Agnar Jörgens- son. Myndlistarmennirnir fimm. sem gert hafa verkin f grafíkmöppunni. Talið frá vinstrii Jón Reykdal, Ragnheiður Jónsdóttir, Ingunn Eydal, Þórður Hall og Valgerður Bergsdóttir. íslenzk grafík gef- ur út grafíkmöppu FÉLAGIÐ íslenzk graffk er um þessar mundir að vinna að útgáfu á graffkmöppu í tilefni 10 ára afmælis félagsins á næsta ári. í möppunni sem kemur út 20. nóvember n.k., eru 5 grafíkmynd- ir eftir 5 myndlistamenn. þau Ingunni Eydal, Jón Reykdal, Ragnheiði Jósndóttur. Valgerði Bergsdóttur og ÞórðHáH. Stærð möppunnar er 40x50 sm, upplag aðeins 50 eintök og verð hverrar möppu kr. 60.000. Þetta er fyrsta grafíkmappa sem Islenzk grafík gefur út og nýjung í starfsemi félagsins hér- lendis til kynningar á íslenzkri grafíklist. Fyrirhugað er að gefa út fleiri möppur í framtíðinni með öðrum höfundum. Aðeins örfáum möppum er enn óráðstafað, og því möguleiki fyrir t.d. fyrirtæki og einstaklinga, sem áhuga hafa á möppunni, að fryggja sér eintak með því að senda nafn sitt, heimilisfang og símanúmer til félagsins Islenzkrar grafíkar, Skipholti 1, 105 Reykja- vík, fyrir 16. nóvember. Basar og flóamarkað- ur Guðspekifélagsins Þjónusturegla Guðspekifélags- ins heldur að venju basar og einnig flóamarkað sunnudaginn 5. nóvember kl. 2 í húsi félagsins við Ingólfsstræti 22. Þar verður margt góðra hluta, svo sem barnafatnað- ur, hannyrðir og fleira. Verður tekið á móti gjöfum í húsi félagsins eftir kl. 1 á laugardag. Nýogbetri jaráarbeijajógúrt! Mjólkursamsalan í Reykjavík fim -V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.