Morgunblaðið - 08.11.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.11.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1978 ^=MK)BORC' fasleignasalan í Nýja bíóhúsinu Reykjavík Símar 25590,21682 Einstaklingsíbúö í smíöum í Hafnarfiröi. íbúóin selst tilbúin undir tréverk. Eldhúsinnrétting og hreinlætistæki fylgja. Verð 7.9 millj. Afhending nú þegar. Einbýlishús viö Bröttukinn Húsið er samtals um 160 ferm. á tveimur hæðum með 4 svefnherb. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. nýlegri íbúð. Verð 28 millj. Útb. 17 millj. 3ja herb. viö Hellisgötu Ný eldhúsinnrétting er í íbúöinni. Sér inngangur. Verð 12 millj. Útb. Vh millj. 3ja herb. Strandg. Hagstætt verö. Til sölu tvær 3ja herb. íbúöir í steinhúsi við Strandgötu. Verð aöeins 11 millj. á hvorri íbúð. Útb. 6 millj. og 7 millj. 3ja herb. ca. 75—80 ferm. við Háaleitisbraut. Verö 15’A millj. Látiö skrá íbúöina strax í dag Jón Rafnar sölustjóri Heimasími 52844. Vantar íbúöir allar stæröir. Guðmundur Pórðarson hdl . 43466 Hamraborg — 2 herb. + bílskýli Verulega góö íbúö, útborgun 8 m. írabakki — 2 herb. — 65 fm. Afar skemmtilega innréttuö íbúö, tvennar svalir, sér þvottur, getur veriö laus í desember. Nýbýlavegur — 2 herb. + bílskúr Laufvangur — 2 herb. — 65 fm. Góö íbúö, sér þvottur og búr. Hamraborg — 3 herb. — 88 fm. Mjög falleg íbúö + bílskýli. Á Högunum — 3ja herb. — 92 fm. Óvenju falleg endaíbúð, sérstaklega þægileg fyrir eldri hjón, frábært útsýni. Verö aöeins 15.5 m. Bólstaðarhlíð — 3 herb. Verulega skemmtileg risíbúö, útb. 8.5 m. Hjallabraut — 4 herb. — 118 fm. Verulega skemmtileg íbúö á 1 hæö, góöar suður svalir, laus í janúar. Austurberg — 4 herb. + bílskúr Toppíbúö, suöur svalir. Engjasel — 4 herb. — 108 fm. Skemmtileg íbúö, sér þvottur og búr. Fagrakinn — sér hæð. 4 herb. mjög góö hæö í 2 býli. Kópavogur — Einbýli Á 2 hæöum tvöfaldur bílskúr + 80 fm. verkstæöi, geta veriö 2 íbúðir. Vallargerði — Einbýli Skemmtilegt hús á einni hæð + stór bílskúr gott verð. Hrauntunga — Einbýli Góð eign + bílskúr, tilboö. Kópavogur — tilb. undir tréverk Úrval af 2—3 og 4 herb. íbúöum viö Furugrund og Hamraborgir, fast verö, greiösiuskilmálar allt aö 20 mánuðum, afh. okt. — nóv. 1979. Iðnaðarhúsnæði Viö Auöbrekku Kópavogi, á 2 hæöum, 300 fm, laus fljótlega. Útb. 10—12 m. Höfum úrval af eignum úti á landi. Leitiö upplýsinga. Seljendur vegna mikillar sölu pá vantar okkur allar gerðir eígna á skrá. Höfum fólk á biðlista með allt að staðgreiðslu fyrir góðar eignir. Verðmetum samdægurs. Hjá okkur er miöstöö fasteignaviöskipta á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hemraborg 1 ■ 200 Kópavogur • Símar 43466 S 43805 Söluatj. Hjörtur Qunnarsi. Sötum. Vilhj. Einaraa. löglr. Pétur Einaraaon. 82330 - 27210 Opið miðvikudag 9—7 Til sölu meðal annars: Mosfellssveit Höfum til sölu mjög gott einbýlishús í Mosfellssveit með bílskúr. Ekki alveg fullgert. Skipti æskileg á húseign í Reykjavík en ekki skilyröi. Hamraborg — 2ja herb. íbúð meö bílskýli. Verð 11 millj., útb. 8 millj. írabakki — 2ja herb. Ein glæsilegasta íbúö á mark- aöinum í dag. Laufvangur — 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Verö 11 — 11.5 millj., útb. 8—8.5 millj. Hjaröarhagi — 3ja herb. Góð íbúö á 3. hæð. Fagrakinn — 4ra herb. Vönduö jaröhæö. Sér inngang- ur. Verð 16—16,5 millj., útb. 11 — 12 millj. Óskast. Austurberg, Asparfell, Æsufell Höfum mjög fjársterkan kaup- anda að 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Hugsanleg sklpti á vandaöri 3ja herb. íbúö á Melunum. Sérhæó óskast Höfum kaupanda aö ca. 120 fm sérhæð. Sér inngangur algjört skilyrði. Skipti hugsanle^ á 3ja herb. lúxusíbúö í Vesturbæ. Sérhæó óskast Höfum kaupanda aö góöri sérhæö. Útb. allt aö 20 millj. Skipti hugsanleg á nýlegri 5 herb. blokkaríbúð með bíl- skúrsrétti. 4ra herb. íbúöir Höfum til sölu góðar 4ra herb. íbúöir við Vesturberg, í Selja- hverfi, í Kópavogi og víðar. Eignaver s.f. Laugavegi 178, Bolholtsmegin. Símar 82330, 27210. WwwwwwwwwWkVeSHÍsHcSí w k*si w kM 26933 Laugarnes- vegur 2ja hb. íb. í kj. Verö 6—6.5 m. § Hamraborg A Kóp. Mjög góð 2ja hb. íb. á 7. hæö, bíiskýli, verð 11.5 m. Kvisthagi Góð einstaklingsíb. ó jarð- hæð. Verð 8—8.5 m. te Vesturgata Góð 2ja hb. íb. A * * * * kj. Verð g, 7-7,5 i Háaleitis- braut 3ja hb. íb. ca 85 fm á jarðhæð, sér inngangur, góð íbúð. Verð 13.5—14 m. Lindargata 3ja hb. risíbúö. Blöndubakki 4 hb. 100 tm íb. ásamt herb. í kj. suðursvaiir. Asgarður Raðhús ca 125 fm. 3 svh. góöur garður. Staðarsel Stórt eínbýlishús á 2 hæó- um, íbúð á neöri hæð fullfrá g. en efri hæð á bygg. stigi. Mosfellssveit Ca 200 fm endaraðhús afh. fokhelt í maí-júní 79. Síðumúli Ca 340 fm skrifstofuhæð. Ólafsvík nýlegt einbýlishús til Mjög sölu. Imarlfaðurinn AusturstroBti 6. Slmi 26933 Knútur Ðruun A a & A & s A s A * A A A & & A A & & & & & & & & & & & A A A & & & A A & & * A & & & & & A A & & hrl.A 44904 — 44904 Þetta er síminn okkar. 4 Opið virka daga, til kl. 4 19.00. 4 Úrval eigna á söfuskrá. 4 ^Örkins.f.? " Fasteignassla. " 4Sími 44904. « » --,^-i___ alBflWæOOHp 9« KéptvoQÍ. 44904 — 44904 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300&35301 Við Asparfell 3ja herb. vönduö íbúö á 6. hæö. Vandaöar innr., flísalagt baö. Laus 1. maí n.k. í Vesturborginni Nýtt einbýlishús, tvær hæðlr, ris og kjallari, selst rúmlega tilbúiö undir tréverk. Við Engjasel Raöhús tilbúiö undir tréverk í skiptum fyrir tilbúna íbúö. Viö Fnjúkasel Einbýlishús, hæö, ris og kjallari meö Innbyggöum tvöföldum bílskúr. Selst fokhelt til afhend- ingar nú þegar. Elgum fokheld raöhús við Engjasel, Fljótasel og Ásbúö Garöabæ. Byggingarlóöir Einbýlishúsalóö á Arnarnesi og raöhúsalóö í Seláshverfi. Vantar allar stæröir fasteigna á söluskrá. Vinsamlegast látið skrá eign yðar, og hafiö samband við skrlfstofuna. Fasteignaviðskiþti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sólumanns Agnars (71714. Kirkjukvöld í Bústaðakirkju MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 8. nóv- ember næstkomandi er boðið til samveru í Bústaðakirkju, þar sem skiptist á flutningur tónlistar og talaðs máls. Matthías Johannes- sen skáld les úr verkum sínum, Skagfirzka söngsveitin syngur undir stjórn Snæbjargar Snæ- björnsdóttur, Hrönn Geirlaugs- dóttir leikur á fiðlu og organisti kirkjunnar, Guðni Þ. Guðmunds- son, leikur á orgel. Kirkjukvöld sem þessi eru mjög vinsæl og er ekki að efa að margir munu leggja leið sína í Bústaða- kirkju enda eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Samkoman hefst klukkann 20.30. Kristniboðs- vika á Akureyri Akureyri. 6. nóv. UM HELGINA hófst kristniboðs- og æskulýðsvika í kristniboðshús- inu Zion á vegum KFUM og K og Kristniboðsfélaganna á Akureyri. Meðal efnis verða kristniboðsþætt- ir, myndasýningar og ræður, sem m.a. verða fluttar af guðfræðing- unum Gunnari Sigurjónssyni og Benedikt Arnkelssyni, sr. Bolla Gústafssyni og sr. Jónasi Gísla- syni. Allir eru velkomnir á þessar samkomur, sem hefjast á hverju kvöldi klukkan 20.30 til 12. nóvem- ber. - Sv.P. Tillitssemi kostur ekkert 4ra herb. — bílskúr Höfum til sölu 4ra herb. íbúö á 4. hæö um 115 fm viö Austurberg. Bílskúr fylgir. Haröviöarinnrétt- ingar, teppalögö. Vönduö eign. Útb. 12—12.5 millj. Laus eftir samkomulagi. Kemur tii greina aö skipta á 4ra herb. íbúö í Garöabæ eöa Hafnarfiröi eöa bein sala. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A, 5. hæó. Sími 24850 — 21970. Heimasími 38157. Lögbýlið Kornvellir hjá Hvolsvelli er til sölu. 135 fm einbýlishús. Stór hlaöa. Vélageymsla. 20 ha erföafestuland, allt ræktaö og aö hiuta skógi vaxiö. Skipti á íbúö í Reykjavík koma til greina. Upplýsingar gefa Trausti Klemenzson, Hvolsvelli, kvöldsími 5165, Páll S. Pálsson hrl., sími 24200 og Knútur Bruun hrl., sími 26933. Arahólar 2ja herb. mjög falleg íbúö um 65 fm. á 6. hæö í velbyggöu sambýlishúsi. Góöar innréttingar, góö sameign. Stórkostlegt útsýni. Fullfrágengin lóö og bílastæði. Góö útborgun er nauðsynleg. íbúöin er í einkasölu hjá: Kjöreign ? Ármúia 21, r. lögfræðingur 85988 • 85009

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.