Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978 fr yí Ilákon Waage Guðrún Þ. Stephensen Rúrik Haraldsson Útvarp í kvöld kl. 21.30: „Gullkálfur- inn dansar” „Gullkálfurinn dans- ar“, leikrit eftir Rússann Viktor Rozoff, hefst í útvarpi klukkan 21.30 í kvöld. í leikritinu segir á gaman- saman hátt frá ungum starfs- manni í verksmiðju. Ungi maðurinn kemur ekki til vinnu sinnar í þrjá daga. Verksmiðjan getur ekki staðið við fram- leiðsluáætlun sína án hans. Verkstjórinn bregst reiður við og hótar manninum öllu illu, komi hann ekki til starfa. í ljós kemur hins vegar, að „skrópar- inn“ Jumar á ýmsum ráðum Á% AO x%: Viktor Rozoff er einn kunn- asti nútímahöfundur Sovétríkj- anna. Hann er á sextugsaldri, en fyrsta verk hans kom ekki út fyrr en 1957. Stór þáttur í ritstörfum Rozoffs eru leikrit fyrir unglinga. Þekktasta verk Útvarp í kvöld kl. 22.50: Algengustu til- felli krabbameins Víðsjá. umra'ðuþáttur í um- sjá Friðriks Páls Jónssonar. hcfst í útvarpi í kvöld klukkan 22.50. í þættinum í kvöld verður fjallað um algengustu krabba- meinssjúkdóma í framhaldi af umræðum í Víðsjá í síðustu viku. Rætt verður um tíðni einstakra krabbameinssjúk- dóma hér á landi og í saman- burði við önnur lönd. Algengustu tilfelli krabba- meins meðal karla hérlendis er annars vegar krabbamein í blöðruhálskirtli, en næst á eftir krabbamein í maga. Brjóst- krabbamein er hins vegar al- gengast meðal kvenna. Viðræðumaður Friðriks Páls er að þessu sinni Hrafn Tuliníus læknir. hans hér mun líklega vera „Meðan trönurnar fljúga", en samnefnd verðlaunakvikmynd hefur verið til sýninga hérlend- is. I hlutverkum í leiknum í kvöld eru Rúrik Haraldsson, Guðrún Þ. Stephensen og Hákon Waage. Leikstjóri og þýðandi er Eyvindur Erlendsson. Leikritið tekur rúma hálfa klukkustund í flutningi. Hrafn Tuliníus læknir Útvarp í dag kl. 15.45: Prótein Þáttur um manneldis- mál í umsjá dr. Jónasar Bjarnasonar hefst í út- varpi í dag klukkan 15.45. Að þessu sinni verður fjallað um prótein. Verður stiklað á stóru. Prótein skilgreint, hvað það er, hvaða efni um er að ræða, til hvers þau eru notuð, hvar þau er að finna og hvers virði þau eru okkur. Dr. Jónas Bjarnason Utvarp í dag kl. 14.40: Vegur verður til í útvarpi í dag klukkan 11.10 hefst þátturinn Vegur verður til. í samantekt Hallgríms Axels Guðmundssonar. Segir þar frá vegagerð fyrr og nú og samanburði á vinnuhátt- um, og starfsaðstöðu áður og hvernig hún er í dag. í því sambandi verður rætt við Þor- stein Ólafsson, sem starfaði við vegagerð fyrir mörgum árum, og Magnús Ingjaldsson, sem hefur þann starfa í dag. Einnig er rætt við Helga Hallgrímsson hjá Vegagerð ríkisins, en sú stofnun sér um opinberan hluta þessara mála. Útvarp í kvöld kl. 23.05: Afangar „ Afangar, þáttur í umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar, hefst í útvarpi í kvöld kl. 23.05. Að þessu sinni verða fréttir úr tónlistarheiminum og leikin tónlist þar að lútandi. Þá eru teknar fréttir, sem efst eru á baugi og tónlist leikin í tengsl- um við fréttina. Meðal annars er leikin tónlist með Frank Zappa, þar sem hann tekur fyrir fljúgandi furðuhlutj, og gerir góðlátlegt grín að hugmyndun- um hvort guðirnir hafi verið geimfarar, og einnig í því sambandi leikin lög með banda- rísku hljómsveitinni Jefferson Airplane. Útvarp Reykjavík r FIMMTUDbGUR 9. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Guðrún Guðlaugsdóttir end- ar lestur „Sjófuglanna" sögu eítir Ingu Borgs Helga Guð- mundsdóttir þýddi (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lögi frh. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjónarmaðuri Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikart Sinfóníuhljómsveitin í Gavle í Svíþjóð leikur „Trúðana", svítu fyrir litla hljómsveit op. 2G eftir Dimitrf Kabal- évskýs Rainter Miedel stj./ Zara Nesova og Nýja Sin- fóníuhljómsveitin íLundún- um leika Sellókonsert op. 22 eftir Samuel Barber( höf. stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 14.40 Vegur verður til. Þáttur um vegagerð fyrr og nú í samantekt Ilallgríms Axels Guðmundssonar. ■ FÖSTUDAGUR 10. nóvcmber 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Karl J. Sighvatsson Karl J. Sighvatsson leikur af fingrum fram ásamt félögum sfnum. en þeir eru Eyþór Gunnarsson, Friðrik Karlsson, Pálmi Gunnars- son og Pétur Hallgrfmsson. Ellen Kristjánsdóttir syng- ur. 15.00 Miðdegistónleikari Jtadu Lupu leikur Píanósónötu op. 143 í a-moll eftir Franz Schubert/ Musica Viva tríó- ið í Pittsborg leikur Tríó í g-moll op. 63 eftir Carl Maria von Weber. 15.45 Um manneldismál. Dr. Jónas Bjarnason efna- verkfræðingur flytur er- indi um prótein. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagiö mitti Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Hclgi E. Ilelgason. 22.10 „Vér göngum svo léttir f lundu" (La meilleure facon de marcher) Friinsk bfómynd frá árinu 1975. 17.20 Sagan. „Erfingi Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir endar lestur þýðingar sinnar (19). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ____________________ 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 „Úllen. dúllen, doff". Leikstjóri Claude Miller. Aðalhlutverk Patrick Dcwaere og Patrick Bouchitey. Sagan gerist í sumarbúðum fyrir drengi. Sumir þeirra eiga við vandamál að stríða, og sama er að segja um kennarana. Þýðandi Ernir Snorrason. 23.30 Dagskrárlok. Skemmtiþáttur í útvarpssal. Þátttakendur. Sex ungir leikarar. Stjórnandi. Jónas Jónasson. 21.10 Tónleikar frá franska útvarpinu — fyrri hluti. „Wesendonck Lieder" cítir Richard Wagner. Flytjendur. Orchestre National de France. Stjóirn- andi. Klaus Tennstedt. Ein- söngvari. Nadine denize mezzosópran. 21.30 Leikrit. „Gullkálfurinn dansar" eftir Viktor Rozoff. Þýðandi og leikstjóri. Eyvindur Erlendsson. Persónur og leikendur. Avdej Voronjatnikoff/ Rúrik Ilaraldsson. Jevdok- ína Tjasjkína/ Guðrún Þ. Stephensen. Grígoríj Sjómín/ Ilákon Waage. 22.05 Tónleikar frá franska útvarpinut síðari hluti. Óbó- konsert eftir Richard Stráss. Flytjendur. Orchestre National de France. Stjórn- andi. Klaus Tennstedt. Ein- leikari. Michel Crocquenois. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá. Friðrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 23.05 Áfangar. Umsjónar- menn. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. < 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.