Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978 ' í DAG er fimmtudagur 9. nóvember, sem er 313. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 01.16 og síðdegisflóð kl. 13.52. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.35 og sólarlag kl. 16.47. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.32 og sólarlag kl. 16.19. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 21.19. (íslandsalmanakiö). En Guði séu pakkír, sem fer með oss í óslitinni sigurför, par sem vér rekum erindi Krists, og lætur fyrir oss ilm pekkingar sinnar verða augljósan á hverjum stað. (II. Kor. 2,14). IKROSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ ’ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ ” 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi — 1 fuKlinn, 5 úr koma, 6 honrar. 9 forliður, 10 mcrnð, 11 málfræðiskammstöf- un, 13 mjög, 15 tala, 17 vitleysa. LÓÐRÉTTi - 1 rýr, 2 belta, 3 kvendýr, 4 lík, 7 vældi, 8 fiska, 12 afl. 14 spor, 16 reið. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTTi — 1 horaða, 5 Jl. 6 njótum, 9 dáð, 10 læ, 11 L.R., 12 ell, 13 endi. 15 ári. 17 gárann. LÓÐRÉTTi — 1 handlegg, 2 rjóð, 3 alt, 4 afmæli, 7 járn, 8 ull, 12 eira. 14 dár, 16 in. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Guðrún Arnardóttir og Jóhann Kristinsson. — Heimili þeirra er að Bræðra- borgarstíg 36, Rvík. (Barna & fjölskylduljósm.). í HÁTEIGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Gerður Steinarsdóttir og Guðbjartur Lárusson. — Heimili þeirra er að Álfta- hólum 6, Rvík. (Ljósm. MATS). Nýtt loftfar hefur bætzt í flugflotann og er ekki talið ólíklegt að Flugleiðir reyni að sölsa það undir sig! | FPIÉTTIPI “ 1 HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur ætlar að halda basar á Hallveigarstöðum á sunnudaginn kemur, 12. nóvember. Hefst hann kl. 2 síðd. Þeir, sem vildu styðja basarinn með því að gefa á hann einhverja basarmuni, eru beðnir að koma með þá í dag i félagsheimilið á Baldursgötu 9 milli kl. 2—5 síðd. — eða á laugardaginn kemur milli klukkan 2—5 síðd. SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur efnir til haust- fagnaðar i Hreyfilshúsinu við Grensásveg, annað kvöld, föstudaginn. Verður þar ýmislegt til skemmtunar, en fagnaðurinn hefst klukkan 9 síðdegis. í HEIÐMÖRK. - í frétta- bréfi Skógræktarfél. Reykja- víkur, „Skógurinn", er sumarið kvatt. Þar segir m.a. þetta: Gróðri hefur farið mjög vel fram í Heiðmörk og hefur hún sjaldan verið jafn falleg. Er til þess hvatt að fólk leiti þangað til útivistar í vetur, en Heiðmörk verður opin í vetur eins og undanfar- in ár. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Esja til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. Bæjarfoss fór í fyrradag á ströndina og fer síðan beint til útlanda. I gærmorgun kom togarinn Arinbjörn af veiðum og landaði hann afla sínum hér. Var hann með um 120 tonn. í gær voru væntanlegir að utan Laxfoss og Háifoss, svo og Skógafoss. í gærkvöldi fór Urriðafoss á ströndina og Ilofsjökull fór á ströndina í gærkvöldi, komst ekki af stað á þriðjudaginn. í nótt er leið var Hekla væntanleg úr strandferð. | IVIIIMrjlMCSARSPUiaLD MINNINGARKORT Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfanga- búðinni, Laugavegi 72, Verzl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2—6, Alaska Breiðholti, Verzl. Straum- nesi, Vesturbergi 76, Séra Lárusi Halldórssyni, Brúna- stekk 9 og hjá Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. | HEIMIUSPÝR ÞESSI kisa tapaðist að heim- an frá sér í Blesugróf 34, sími 83945. — Þetta er högni og gegnir nafninu Gosi. — Hann er tvílitur, svartur og hvítur, hvítur á bringu og trýni og allir fæturnir hvítir. KVÖLD-. N.ETIíR OG IIELGARÞJÓNUSTA apiitekanna í Reykjavík. dauana 3. nóvember til .9. nóvember. aó háóum dÖKum meótöldum. veróur sem hér seiíir. í LAUGARNES- APÓTEKI. En auk þess veróur INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudaK.skvöldió. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok helfndÖKum. en hægt er að ná sambandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20—21 og á lauKardöKum frá kl. 14 —16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl% 8—17 er hægt aó ná sambandi viö lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aÓ morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal, síini 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaóur yfir Reykjavfk, er opinn alla daga kl. 2—4 síöd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síódegis. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR, Und- spítalinn, Alla datta kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til íöstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, KI. 15 til kl. 16 og kk 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÁCkl LANDSBÖKASAFN fSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Í!t- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvailagötu 16, sími 27640. Mánud,—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270, mánud,—föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þriðjud., fimmtud. ok laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74, er opið sunnu' daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphoiti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriójudaKa og fötudaffa írá kl. 16—19. ÁRBÆJÁRSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýn’.ngin í anddyri Safnahússins vió Hverfisgötu í tilefni af 150 ára afmæli skáidsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. Dll iUitiAi/T VAKTWÖNUSTA borgar BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. TekiÖ er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstarfs- manna. .JARÐSKJÁLFTI mikill kom á Reykjanesi í fvrrakvöld. Ilófust jaróhræringarnar klukkan 11 og sti'iöu af og til alla nóttina. Mestur var jaröskjálftinn milli kl. 11 og hálf tvö um nóttina. Truflaöist þá vitinn svo aó slökkva varó á honum í tvo tíma. Fyrir tveimur dögum ha-tti hverinn Geysir aó gjósa og er þaö venjulega talió mark þess aó jaróskjálftarséu í nánd. í ga*rmorgun var hverinn ekki enn farinn aó gjósa og er húist vió áframhaldandi jaróskjálft- um þar á nesinu.“ .UNGVERJAR hannfa*ra Bernhard Shaw. Stjórnin í lingverjalandi-hefur hannaó aö sýna leikrit Bernhards Shaw í landinu. Orsök hannfæringarinnar er aö Shaw hefur sagt í sendibréfi til rithöfundar nokkurs í Tékkóslóvakíu aó hann vildi heldur vera Ungverji búsettur i Tékkóslóvakiu. en Tékki húsettur í Ungverjalandi.“ GENGISSKRÁNING NR. 204 — 8. nóvember 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Saia 1 Bandaríkjadoliar 312.40 313,20 1 Sterlingspund 015,75 617,25* 1 Kanadadollar 206,85 267,55* 100 Dartskar krónur 6025,10 6040,50* 100 Norskar krónur 6270,60 6286,60* 100 Snnskar krónur 7225,65 7244,15* 100 Finnsk mörk 7659,10 7879,20* 100 Franskir frankar 7303,35 7322,05* 100 Belg. frankar 1062,05 1064,75* 100 Svissn. frankar 19355,60 19405,20* 100 Gyliini 15402,40 15441,90* 100 V.-pýzk mörk 16652,40 16695,10* 100 Lírur 37,36 37,46* 100 Austurr. sch. 2275,30 2281,10* 100 Escudos 683.20 685,00* 100 Pesetar 440,85 441,95* 100 Yen 166,95 167,37* * Breyting Irá sidustu skránmgu V.......... .. .............................J Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 8. nóvember 1978 Eining Ki. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norakar krónur 100 Smnakar krónur 100 Finnak mörk 100 Franakir frankar 100 Belg. frankar 100 Svisan. frankar 100 Gyllini 100 V.-pýzk mörk 100 Lírur Kaup Sala 343,65 344,50 577,35 679,00 293,55 294,30 6627,60 6644.55 6897,65 6915,25 7948,20 7968,60 8645,00 6667,10 8033,70 8054.25 1168.25 1171,25 21291,15 21345,70 16942,65 16986,10 16317,65 18364,60 41,10 41,20 2502.85 2509,20 751,50 753,50 484,95 486,15 183,65 184,10 100 Auaturr. sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen * Breyting frá síóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.