Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978 Til sölu góö hornlóö meö tvílyftu timburhúsi á bezta staö í. gamla vesturbænum. ÞIjVGHOLT Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR 29680 — 29455 — 3LÍNUR 83000 Til sölu 6 herb. viö Hjallabraut Hafnarf. Vorum aö fá í sölu 6 herb. íbúö á 2. hæö í blokk um 150 fm sem skiptist í stóra stofu, skála, eldhús meö borökrók meö nýjum eldhúsinnréttingum, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Flísalagt baöherb. 5 svefnherb. Geymsla í kjallara. íbúöin er laus strax. Viö Háteigsveg vönduö 3ja lierb. íbúö á 2. hæö ásamt stórum bílskúr. Skipti á góöri 2ja herb. íbúö í austurbænum æskileg. Fasteignaúrvaliö. 43466 írabakki — 2 herb. — 65 fm. Óvenju vönduð og falleg íbúö, tvennar svalir, sér þvottahús. Laus fljótlega. Laufvangur — 2 herb. — 65 fm. Góð íbúö, sér þvottahús og búr. Laus 15 desember. Hjaröarhagi — 3 herb. — 92 fm. Verulega góö endaíbúö, mikiö útsýni, suðursvalir. Vesturberg — 4 herb. 106 fm. Sérlega falleg íbúö og vandaöar innréttingar. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Köpavogur • Sfmar 43466 S 43805 Sölustj. Hjðnur Gunnarss. Sölum. Vllhj. Bnarsson, löofr. Pétur Einarsson. Símar: 28233-28733 Asparfell 2ja herb. vönduð íbúð, suöur svalir. Verð 11 millj. Útb. 8 millj. Hraunbær 3ja herb. 90 fm íbúð á 3ju hæð, suður svalir. Verð 14—14,5 millj. Útb. 9.5—10 millj. Njálsgata Risíbúð 4ra herb. 90 fm. Verö 12.5—13 millj. Útb. 8 millj. Krummahólar 6 herb. 158 fm íbúö á tveimur hæöum, endaíbúð, gott útsýni, bílskýlisréttur. Heiöarbrún Hverageröi Fokhelt einbýlishús 132 fm. Teikningar á skrifstofunni. Verö 8—8.5 millj. Þorlákshöfn Einbýlishús 140 fm+40 fm bílskúr. Skiptist í 4 svefnherbergi stofu-og borðstofu. Lóö fullfrágengin. Verð 17—18 millj. Höfum kaupanda að vandaðri 4ra herb. íbúð, helst í Árbæjarhverfi. Góð útborgun. Höfum kaupdanda aö 3ja herbergja íbúö í Hólahverfi, Breiöholti. Útb. 10—11 millj. á 6 mánuöum. Vantar 2ja—4ra herb. íbúöir í Hraunbæ, F3$3vogi eöa Háaleiti. 28611 Laufvangur 2ja herb. 70 fm mjög góð íbúö á 2. hæö. Verð 11.5—12 millj. Blesugróf Hæö og ris um 90 fm samtals, á hæöinni er góð stofa, svefn- herb., eldhús og geymsla. í risi er svefnherb. og baö. Bílskúr fylgir. Verð 10.5 millj. Útb. 7 millj. Njálsgata 3ja—4ra herb. 90 fm íbúð á efstu hæð, góðar innréttingar. Svalir í suðvestur. Verö 12.5 millj. Torfufell Endaraðhús á einni hæö um 130 fm. Húsið er alveg fullfrá- gengið. Bílskúr afhendist fok- heldur. Verð 24 millj. Höfum kaupanda aö sérhæö eöa einbýlishúsi í Vesturbæ Kópavogs. Efri hæö æskileg. Góð útb. fyrir rétta eign. Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúð á jaröhæö. Höfum kaupanda aö bílskúr eöa vinnuplássi helst í gamla bænum. Söluskrá liggur frammi á skrif- stofu okkar. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvlk Gízurarson hrl. Kvöldslmi 17677 29555-29558 Höfum hundruö eigna á sölu- skrá. Leitiö uppl. kjall- 19.5 Rauöageröi einbýlishús, timbur meö ara. Stór garöur. Verö millj. Þernunes stórglæsilegt einbýlishús í fögru umhverfi. Verö tilboö. Barónsstígur 3ja herb. falleg íbúð 90 fm. Verö 13 millj. Hrauntunga 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Verð 15 millj. Ásbraut 4ra herb. 110 fm. 30 bílskúr. Verð 17.5 millj. fm. Skráiö eign yöar hjá okkur. Verðmetum án skuldbindinga aö kostn- aöarlausu. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (við Stjörnubió) SÍMI 29555 7 ■ X Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimasími 35090. Helgl Már Haraldsson, heimasími 72858. Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjáimsson hdl. Gamalt fólk gengurJlkhœgar litiðbarnhefur lítió sjónsvid frá borgarstjórn — frá borgarstjórn — frá borgar Birgir ísleifur Gunnarsson: Afturvirkni skatta- laganna er siðleysi BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisílokksins fluttu eftirfarandi tillögu á fundi borgarstjórnar 2. nóv.. „Borgarstjórn skorar á Alþingi og ríkisstjórn. að við meðferð Alþingis á þeim bráðabirgðaiögum ríkisstjórnarinnar, sem fjalla um tekjuskattsauka og eignarskatts- auka, verði þeim breytt á þann veg, að elli- og örorkulífeyrisþegum, sem njóta afsláttar fasteignaskatta, verði ekki gcrt að greiða eignaskattsauka. Ennfremur verði sú breyting gerð á lögunum, að tekju- og eignar- skattsauka annarra skattgreiðenda verði breytt í skyldusparnað, sem skuli færður á sérstakan reikning hvers skattgreiðanda jafnóðum og hann er innheimtur. Verði hann endurgreiddur á tveimur árum frá því að greiðslu lauk, ásamt fullum vísitölubótum miðað við vísitölu byggingarkostnaðar á hverjum tíma, auk 4% vaxta sbr. tillögu Alberts Guðmundssonar um þetta atriði á Alþingi." Birgir Islefur Gunnarsson (S) fylgdi tillögunni úr hlaði og sagði, að afturvirka skattlagningin væri sið- leysi. Erlendis væru sums staðar ákvæði í stjórnarskrá um bann við slíkri afturvirkni laga. Þá vekti athygli hvernig skatturinn kæmi Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Viö Blikhóla 2ja herb. falleg íbúð á 7. hæð. Viö Samtún einstaklingsíbúð í risi. Viö Lynghaga 3ja herb, 80 ferm. góð kjallaraíbúð. Viö Laugarnesveg 3ja herb. 80 ferm. efri hæö í tvíbýlishúsi. Viö Hrafnhóla 3ja herb. 85 ferm. íbúö á 1. hæö. Við Miðvang 3ja herb. 78 ferm. endaíbúö á 3. hæð. Viö Eskihlíð 5 herb. rúmgóö íbúö á 1. hæö. í Smáíbúöarhverfi húseign sem er tvær hæðir auk kjallara meö 60 ferm tvöföldum bílskúr. Viö Krummahóla 6 herb. íbúö á tveim hæðum. Bílahús. Viö Noröurbraut fokhelt tvíbýllshús. Góö eign. í Seljahverfi fokheld raöhús, einnig tilb. undir tréverk. Verslunar og iönaöar- húsnæöi í Reykjavík og Kópavogi. Okkur vantar allar teg- undir húsnæöa á sölu- skrá. Vinsamlega hafið samband viö okkur. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviöskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson, sölustjóri. S: 34153. Kópavogur- Sérhæð 140 fm 5 herb. falleg efri hæö ásamt bílskúr í vesturbænum í Kópavogi. Góöar eikarinnrétting- ar. Þvottahús á hæöinni. Fallegt útsýni. Sér hiti. Sér inngangur. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnar- stræti 11. Sími 12600 og 21750. Utan skrifstofu- tíma 41028. niður. Fá væru þau heimili ungs fólks þar sem hjónin bæði ynnu úti, sem ekki fengju tekjuskattsauka. Fá væru þau sjómannsheimili með svipaðar aðstæður sem ekki fengju hið sama. Reynslan sýndi, að eignar- skattsaukinn lenti á rosknu fólki, sem sýnt hefði sparsemi en hinir eiginlegu verðbólgubraskarar slyppu. Borgarstjórn gæti ekki látið hjá líða að taka þetta mál fyrir vegna þess hve marga borgarbúa það snerti. Gamla fólkið hefði mjög oft úr tiltölulega litlu að spila og greiðslur sem þessar yllu vandræð- um þar. Birgir Isleifur ræddi síðan almennt um málin og bætti við, að óeðlilegt væri, að ríkið væri að seilast í vasa þeirra elli- og örorku- lífeyrisþega, sem sveitarstjórnir hefðu metið, að þyrftu á afslætti fasteignaskatta að halda. Vegna síðari liðar sagði Birgir ísleifur, að innheimta fjármagnsins væri þegar staðreynd en eðlilegra væri, að lögunum yrði breytt á þann veg, að fjármagnið yrði gert að skyldusparnaði en ekki skatti. Kristján Benediktsson (F) kvaðst sammála fyrri lið tillögunnar. Hins vegar væri hann ósammála síðari liðnum. Meirihlutanum fyndist á- byrgðarhluti að taka innlent lán sem hefði í för með sér stórkostleg útgjöld ríkissjóðs á næstu árum. Þess vegna kvaðst hann vilja lesa frávísunartillögu meirihlutans varð- andi síðari liðinn. Efnislega var frávísunartillagan á þá leið, að þar sem bráðabirgðalögin skuli verka til aukins jafnaðar í þjóðfélaginu og skuldir ríkissjóðs þegar miklar væri ástæðulaust að velta vandanum yfir á næstu ár. Jafnframt flutti Kristján þá tillögu frá meirihlutanum, að í stað „skorar" komi „beini", og við fyrri hlutann bætist: „Jafnframt telur borgarstjórn að réttmætt sé að hækka verulega í krónutölu þær eignir elli- og örorkulífeyrisþega, sem undanþegnar séu eignarskatti.“ Albert Guðmundsson (S) sagði, að sjálfstæðismenn féllust á breyting- una á fyrri liðnum. Hann kvaðst harma, að meirihlutinn ætlaði að vísa síðari hlutanum frá. Ef tillagan yrði öll samþykkt væri hagsmuna borgarbúa mjög gætt. Kannski vildi Alþýðuflokkurinn gleyma fyrri yfir- lýsingum. Yfirlýst stefna Alþýðu- bandalagsins væri að taka upp eignir manna. Albert kvaðst harma, að 2/3 ráðstjórnarinnar í Reykjavík skuli verða undir í baráttunni við Alþýðubandalagið. Davíð Oddson (S) sagði, að það stríddi á móti réttarvitund, að fá bakreikning skatta. Það að vilja breyta sköttun- um í lán sýndi ábyrgð. Kristján Benediktsson sagðist ekki gera ráð fyrir að þingmenn vildu taka meira en þyrfti af þjóðinni í sköttum. Umrædd lög hefðu verið sett í fljótheitum og ekki væri óeðlilegt, að þau breyttust í meðferð Alþingis. Albert Guðmundsson sagði, að þjóðin væri hrygg yfir þessum lögum. Páll Gíslason (S) sagði, að lögin bentu til fljótfærnislegra vinnubragða. Fyrri liður tillögunnar var samþykktur, en meirihlutinn vísaði síðari hlutanum frá. Varamenn í fram- kvæmdaráð Borgarstjórn kaus á fundi sínum 2. nóv. varamenn í framkva-mdaráð. Þeir eru: Guðmundur þ. Jóns- son, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Guðmundur Magnússon, Kristján Benediktsson, Hilmar Guðlaugsson, Edgar Guð- mundsson og Valgarð Briem.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.