Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Iðnaðarpláss til leigu er 420 fm iönaöar- eöa geymslupláss. Engar súlur. Loft- hæö 4 til 5 metrar. Símar 34349 eöa 30505. Ung barnlaus hjón Guðfræöi- og kennaranemi óska eftir aö taka á leigu 2—3ja herbergja íbúö í Vesturbænum eöa Hlíöunum sem fyrst. Fyrir- framgreiösla. Lofum algjörri reglusemi og góöri umgengni. Upplýsingar í síma 13673 e. kl. 5. Blý Kaupum blý og aöra málma hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurös- sonar, Skipholti 23, sími 16812. Til sölu Fáar velættaöar norölenzkar úrvalshryssur. Einnig 2 ungir folar og nokkur folöld af sama stofni. Sími 82881. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn; Laugarnesvegi 82v S.31330 — Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfiröi Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 9. nóv. í lönaöar- mannafélagshúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Runólfs Runólfssonar minnst meö sér- stökum hætti. 2. Guðmundur Einarsson, fyrrverandi forseti S.R.F.Í. flytur ræöu. _ , Stjornm. IOOF5 = 1601198’/! S Bridge. IOOF 11 = 1601198'/! = SK. St. . St. . 59791197 VIII MH Aðalfundur Skíða- félags Reykjavíkur veröur haldinn í Skíöaskálanum í Hveradölum, mánudáginn 13. nóv. kl. 8. Fundarefni: Lagabreyting og venjuleg aöalfundarstörf. Félagsmenn sem vantar far á fundarstað, tilkynniö það í síma 12371, milli kl. 12—1 á fundar- degi. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. Hjálpræðisherinn Æskulýössamkoma kl. 20.30 í kvöld. Ræöumaöur: Helgi Hró- bjartsson kristniboöl. Mikill söngur. Allir velkomnir. Sönghópurinn, Blóö og eldur. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Auöunn Blöndal og fleiri tala. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Freeportklúbburinn kl. 20.30. Hilmar Helgason og Stefán Jóhannsson ræöa um meöferöarstofnanir. A.D. K.F.U.M. Kvöldvaka í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. A.D. K.F.U.K. boðiö á fundinn. Kaffiveitingar. Fíladelfía, Hafnarfirði Samhjálparsamkoma veröur í kvöld kl. 20.30 í Gúttó. Vinirnir í Hlaögeröarkoti vitna og syngja. Allir velkomnir. Samhjálp. AUGLÝSfNGASLMfNN ER: 22480 (Oi> Jh*r0tmþI«í)iÖ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi Árshátíð félagsins veröur í Skíöaskálanum í Hveradölum laugardaglnn 11. nóvember n.k. Dagsskrá: 1. Mæting í félagsheimilinu aö Hraunbæ 102 B kl. 18. 2. Lagt af staö meö hópferöabílum kl. 18.30. 3. Boröhatd. 4. Ávarp. Friðrik Sophusson alþingis- maöur. Skemmtiatriöi og dans. Miöasala og frekari upplýsingar í félagsheimillnu aö Hraunbæ 102 B, sími 75611 miövikudag og fimmtudag frá 18—19. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúöa-, Bústaða- og Fossvogshverfi heldur almennan félagsfund í Valhöll, Háaleltlsbraut 1, fimmtu- daginn 9. nóv. n.k. kl. 20.30 um: SKATTAMÁL Frummælendur: Sveinn Jónsson, endurskoðandi fjallar um efnlð: Hver eru takmörk eðlilegrar skattheimtu? Þorvarður Elíasson fjallar um efnið: Fyrirtækin þurfa færri og hlut- lausari skattstofna. Fundarstjóri: Leifur ísleifsson. Fundarritari: Sverrir Axelsson. Allir velkomnir. Stjórnin. Sjálfstæðis- kvennafélagið Edda Kópavogi Kvöldveröarfundur veröur haldinn mánu- daginn 13. nóv. 1978 kl. 20, aö Hamraborg 1., 3. hæö. Ræðumenn kvöldsins eru Bessi Jóhanns- dóttir og Matthías Bjarnason alþingis- maöur. Félagskonur mætlö vel og hafið meö ykkur gesti. Látiö vita í simum 40841 (Sirrý) og 40421 (Hanna). Nýjar félags- konur velkomnar. Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Aöalfundur veröur haldinn í Hótel Hverageröl fimmtudaginn 9. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram, heldur aöalfund sinn, í Sjálfstæöishúsinu, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður ræöir um Fjárlagafrumvarpiö. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Vorboði Hafnarfjörður Opiö hús í Sjálfstæöishúsinu þriöjudagana 14.—21. og 28. nóvember kl. 8.30. Þar veröur m.a. jólaföndur undir leiðsögn Vorboöakvenna og eru sjálfstæðiskonur hvattar til aö mæta. Nefndin. Húsvíkingar—Þingeyingar Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar á Húsavík i félagsheimilinu föstudaginn 10. nóvember n.k., þar sem stjórnmála- viöhorfiö veröur rætt. Aöalræðumaöur veröur Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæöis- flokksins, en ávörp flytja Lárus Jónsson alþingismaöur og Halldór Blöndal blaöamaöur. > Sjáltstæöisfélögin. Sjálfstæöisfélögin Breiöholti Fulltrúafundur Laugardaginn 11. nóv. kl. 15 veröur fundur í félagsheimili sjálfstæöismanna, Seljabraut 54 fyrir alla umdæmafulltrúa í Breiðholtshverfum. Á fundinn mæta alþingismenn og borgarfulltrúar Reykjavíkur. Dr. Gunnar Thoroddsen, varafor- maöur sjálfstæöisflokksins mun ræöa um nýafstaöna ráöstefnu flokksins. Stjórnir sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti. Aðalfundur Launþegaráðs Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi, veröur haldinn flmmtudaginn 9. nóvember 1978, kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, R. Degskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræöa: Gunnar Helgason, formaður Verkalýðsráös Sjálfstaaöisflokksins. Allir sjálfstæöismenn ( launþegastétt í Reykjaneskjördæmi velkomnir á meöan Sjálfstæöisfélögin Breiöholti Bingó Fyrsta leikfangabingóiö veröur haldiö sunnudaginn 12. nóv. kl. 14.30 í félagsheimili sjálfstæöismanna, Seljabraut 54. Síöast var fullt hús. Komiö því tímanlega. Glæsilegt úrval af leikföngum. Sjáifstæöistéiögin Breiðholti. Sveitarstjórnarráðstefna Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra veröur haldiö á Húsavík dagana 10.—12. nóvember n.k. í félagsheimilinu á Húsavík. Dagskrá: Föstudagur 10. nóvember kl. 21.00. Almennur fundur um stjórnmálaviðhorfiö. Ræðumenn: Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæðisflokksins, Lárus Jónsson alþingismaður og Halldór Blöndal blaöamaöur. Laugardagur 11. nóvember kl. 10.00—18.00 Ráöstefnan sett. Halldór Blöndal form. Kjördæmisráðs. Verkaskipt- ing ríkis og sveitarfélaga. Sigurgeir Sigurösson bæjarstjóri. Fjárlagafrumvarpið fyrir 1979. Lárus Jónsson alþingismaöur. Málefni íslendings. Gunnar Ragnars forstjóri. Almennar umræöur og umræðuhópar. Sunnudagur 12. nóvember kl. 10.00—12.00 „Álit nefnda og almennar umræður. Allar upplýsingar gefur Drífa Gunnarsdóttir skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins á Akureyri, kl. 16.00—18.00 í síma 21504 eða í síma 23171. Stjórn Kjördæmisráðs. Á leið í skóla gœtið að Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.