Morgunblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978 7 ^verbrestir í stjórnar- samstarfi Lagt hefur verið fram frumvarp til fjárlaga — með fyrirvörum — og báðir samstarfsflokkar forystuflokks ríkis- stjórnarinnar telja, ef marka má orð talsmanna peirra, aö Það purfi að taka verulegum breyting- um til bess að stjórnarliö- ar verði á eitt sáttir um afgreiðslu pess. Þaö versta fyrir fjármálaráð- herrann er, að annar samstarfsflokkurinn vill — í orði kveðnu — breyta frumvarpinu í pessa átt, hinn í Þá gagnstæðu. Þetta kemur einkar vel fram í ágreiningi um meginstefnu í tekjuöflun. AlÞýðublaðið segir ný- lega í leiðara, skrifuðum af einum hinna nýju Þing- manna AlÞýöufíokksins: „ef skattvísitalan hækkar úr 100 í 143, eins og ráð er fyrir gert í fjárlaga- frumvarpinu, og miðað er við 40 til 50% verðbólgu, getur hækkun tekju- skatta fariö yfir 90 af 100 á næsta ári. Slík hækkun getur riðið fjárhag hverr- ar alpýöufjölskyldu að fullu.“ Bæöi Framsóknar- flokkur og AlÞýðubanda- lag hafa hins vegar áhuga á hækkun tekjuskattsins, af Þeirri ástæöu fyrst og fremst, að hann kemur ekki inn í kaupgjaldsvísi- tölu — eins og óbeinir skattar — og Þjónar Því betur vísitölusjón- hverfingum stjórnvalda. AIÞýðuflokkurinn vill raunvexti, Þ.e., að vextir fylgi verðbólgustigi, en AlÞýöubandalagið hefur ‘gagnstæða skoöun. Framsóknarflokkurinn fylgdi raunvöxtum í fyrri ríkisstjórn, eða aögerð- um í raunvaxtaátt, m.a. með vaxtaaukareikníng- um og nokkurs konar verðtryggingu sparifjár með verðbótaÞætti vaxta, auk grunnvaxta, sem endurskoða átti með tilliti til verðlagsÞróunar. Hins vegar mæla tals- menn Framsóknarflokks- ins á AlÞingi nú máli AlÞýóubandalagsins gegn raunvöxtum. Tals- menn AlÞýöuflokks segja Þessa samstarfsflokka sína í ríkisstjórn tals- menn „verðbólgubrask- ara“, sem aö óbreyttri vaxtastefnu sölsi undir sig eðlilega ávöxtun á sparifé almennings. Á Þaö hefur og verið bent í Þessu sambandi, að sparifjármyndun í land- inu haldist í hendur við eðlilega ávöxtun Þess, og Það séu fyrst og fremst geymd vinnulaun hins almenna borgara, er myndi sparnaðinn og lánsfjárframboð banka- kerfisins; atvinnurekend- ur bindi fé sitt í eigin rekstri. Er ekki mark takandiá ágreiningnum? Fjölmörg önnur dæmi en skattastefnu og af- stööu til vaxta mætti til tína, til að tíunda mál- efnalegan ágreining stjórnarflokkanna. Hins vegar virðist svo sem hinn almenni borgari taki Þennan ágreining (í orði) sem málamynda svið- setningu — ekki sem marktækan veruleika. Talsmenn AIÞýöuflokks- ins, sem tíóast hafi trítlaö í ræðustól á AlÞingi, Þurfi í oröi kveðnu aö láta sem Þeir muni eftir stórum orðum og heitstrenging- um, gefnum kjósendum, meðan atkvæðaleit stóð yfir, en Þeir séu jafnstaö- ráðnir í að fórna Þeim á altari ráðherrastóla og ríkisstjórnaraðildar. Þegar til Þess komi að afgreiða fjárlög muni hin- ir nýju Þingmenn stóru loforðanna rétta upp hendur til sampykktar á fjárlögunum, e.t.v. vill með smávægilegum málamyndabreytingum, en Lúðvíksstefnan, í bland við skattagleöi Framsóknar, muni blíva. Hér skal ekki aö sinni lagöur dómur á, hvort leikræn sviðsetning hinna nýju Þingmanna AlÞýðuflokksins á sviði ríkisfjármála, skattamála, vaxtamála og vísitölu sé loftbóla ein — eða úr áÞreifanlegra efni gerð. Hins vegar bíður allur almenningur eftir Því, að verk fylgi orðum, efndir fyrirheitum, en ekki veröi látið sitja viö Það eitt að tala gegn skattastefnu fjárlagafrumvarpsins, svo afmarkað dæmi sé tekíð, en standa með höfundum Þess við afgreiðslu Al- Þingis. Hinn fyrsti desember nálgast og óðfluga — en fyrir Þann tíma átti endurskoðun vísitölu að liggja fyrir, að kröfu Al- Þýðuflokks. Verður Þar látið sitja við orðin ein, einhver látalæti höfð í frammi, eöa marktæk breyting gerö, er Þjóni raunverulegri verðbólgu- hjöðnun? Sá grunur ger- ist æ aðgangsharöari að AlÞýðuflokkurinn hafi hvorki kjark né Þrek til að fylgja sjónarmiöum sín- um fram innan ríkis- stjórnarinnar. Bæði Al- Þýðubandalagsmönnum og Framsóknarmönnum sé Það efst í huga að láta „sigurvegara" kosning- anna snæða ofan í sig hvert og eitt einasta atriði loforðasyrpunnar, smá og stór. En allt kemur Þetta á daginn kring um 1. desember og síðan viö fjárlagaaf- greiðsluna. Og e.t.v. skýr- ast línur eitthvað á flokksÞingi AlÞýöu- flokksins, sem hefst t dag. Börn sem eignast nýju LEGOLAND öskjurnar geta reist sínar eigin borgir til að leika sér í. Fyrst eru göturnar lagðar og síðan byggist borgin smá saman upp. Nýja LEGCTfólkið getur hreyft arma og fætur, haldið á smáhlutum í höndunum og skipt um höfuðföt. Þaðerum30LEGOLAND öskjuraðvelja. Þegar grunnurinn hefur verið lagður geta börnin bætt við sjálf eftir eigin óskum. LEGÖ"nýtt leikfang á degi hverjum Vetrarflíkur frá MELKA Innilega þökkum viö öllum þeim, er meö nærveru sinni, skeytum, blómum og öörum gjöfum, glöddu okkur á 60 ára brúökaupsdegi okkar. Guörún Guömundsdóttir, Siguröur Sigurösson frá ísafiröi. CjTrí/Tjfp) .....v il i / \ I : , y,. ipl, TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS WKARNABÆR Lau.-avcg 20 laugaveg 66 Austuistræti 22 Glæsibæ Simi 28155 bolir með myndum prentuðum á staðnum STAR WARS merki 2 stærðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.