Morgunblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 20
► t 20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hverageröi Umboösmaöur óskast strax til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Framtíðaratvinna Bifreiöastjóri óskast nú þegar. Viö leitum á manni á aldrinum 25—35 ára. Þarf aö vera stundvís, heilsuhraustur og reglusamur. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 82220 í dag og á morgun milli kl. 9 og 12. Fönn h.f. Langholtsvegi 113. Vestmannaeyjakaupstaöur Fóstra óskast til starfa viö dagheimili hjá Vestmannaeyja- kaupstaö fyrir 1. desember n.k. Upplýsingar gefur félagsmálafulltrúi í síma 98—1955. Götunarstarf er laust til umsóknar. Starfsreynsla nauösynleg. H/F Eimskipafélag íslands. Afgreiðslustarf í dömufataverzlun í miöbænum er laust til umsóknar. Hálfs dags vinna. Ekki yngri en 30 ára kemur til greina. Umsókn er greini frá fyrri störfum, sendist Mbl. strax merkt: „D. — 107“. Sérverzlun í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax, hálfan daginn. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Hálfan daginn — 370“. Heilsuverndarstöö Reykjavíkur óskar aö ráöa meinatækni nú þegar. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefur aöstoöarborgarlæknir í síma: 22400. Heilsuverndarstöö Reykjavíkur, 8. nóvember 1978. Einkasala á skipsdælum Mikiö úrval af samkeppnishæfum austurs-, spúlunar- og brunadælum osfrv. meö og án mótora. Dælur þessar eru velþekktar í Danmörku. Viö óskum eftir umboösaöilja á íslandi, fyrirtæki sem þekkir til á þessu sviði, gjarnan meö viögeröaverkstæöi. Knud Wiinsche ingeniörfirma rangbakken 32, Ganlöse, 2760 Málöv, DANMARK, Sími 3-184098, telex: 40 648 knudw dk. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Þór FUS Breiðholti Afmælishátíö félagsins er í kvöld föstudaginn 10. nóv. og hefst hún kl. 20.30 í félagsheimilinu aö Seljabraut 54. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna svo og allir stuöningsmenn félagsins. Stjórn Þórs FUS Breiöholti. Sjálfstæöisfélögin Breiðholti Fulltrúafundur Laugardaginn 11. nóv. kl. 15 veröur fundur í félagsheimili sjálfstæðismanna, Seljabraut 54 fyrir alla umdæmafulltrúa í Breiöholtshverfum. Á fundinn mæta alþingismenn og borgarfulltrúar Reykjavíkur. Dr. Gunnar Thoroddsen, varafor- maöur sjálfstæöisflokksins mun ræöa um nýafstaðna ráöstefnu flokksins. Stjórnir sjálfstæöisfélaganna í Breiöholti. Sveitarstjórnarráðstefna Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra veröur haldiö á Húsavík dagana 10. —12. nóvember n.k. í félagsheimilinu á Húsavík. Dagskrá: Föstudagur 10. nóvember kl. 21.00. Almennur fundur um stjórnmálaviöhorfiö. Ræöumenn: Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæðisflokksins, Lárus Jónsson alþingismaöur og Halldór Blöndal blaöamaöur. Laugardagur 11. nóvember kl. 10.00—18.00 Ráðstefnan sett. Halldór Blöndal form. Kjördæmisráös. Verkaskipt- ing ríkis og sveitarfélaga. Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri. Fjárlagafrumvarpið fyrir 1979. Lárus Jónsson alþingismaður. Málefni íslendings. Gunnar Ragnars forstjóri. Almennar umræöur og umræðuhópar. Sunnudagur 12. nóvember kl. 10.00—12.00 „Álit nefnda og almennar umræöur. Allar upplýsingar gefur Drífa Gunnarsdóttir skrifstofu Sjálfstæöis- flokksins á Akureyri, kl. 16.00—18.00 í síma 21504 eöa í síma 23171. Stjórn Kjördæmisráös. Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar heldur fund í Sjálfstæöishúsinu uppi laugardaginn 11. nóvember kl.4. Jens Kristmannsson kynnir væntanlega byggingu dagheimilis. Sjálfstæöiskonur fjölmenniö. Stjórnin. Félagsvist HVERFAFÉLAG SJÁLFSTÆOISMANNA í HLÍDA- OG HOLTA- HVERFUM gengst fyrir þriggja kvölda spilakeppni í Walhöll viö Háaleltisbraut mánudagana 13. nóvember 20. nóvember og 4. desember. Keppnin hefst kl. 20 alla dagana. Góö verölaun öll kvöldin og auk þess heildarverðlaun fyrir lokaárangur. Eldri fálagar úr Karlakór Reykjavíkur koma í heimaókn og syngja nokkur lög undir stjórn Snæbjargar Snæbjarnardóttur. Muniö: Við byrjum næstkomandi mánudag kl. 20. Stjórnin. Vesturland Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæöisfélaganna á Vesturlandi veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu á Akranesi laugardaginnl. nóv. kl. 2 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæöisflokksins ræöir stjórnmála- | viðhorfiö. j Alþingismennirnir Friöjón Þórðarson og Jósef Þorgeirsson ávarpa i fundinn. Stjórnin. Húsvíkingar—Þingeyingar Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns fundar á Húsavík í félagsheimilinu föstudaginn 10. nóvember n.k., þar sem stjórnmála- viöhorfiö veröur rætt. Aöalræðumaöur veröur Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöis- flokksins, en ávörp flytja Lárus Jónsson alþingismaöur og Halldór Blöndal blaöamaöur. Sjálfstæöisfélögin. Sjálfstæöis- kvennafélagið Edda Kópavogi Kvöldveröarfundur veröur haldinn mánu- daginn 13. nóv. 1978 kl. 20, aö Hamraborg 1., 3. hæö. Ræöumenn kvöldsins eru Bessi Jóhanns- dóttir og Matthías Bjarnason alþingis- maöur. Félagskonur mætiö vel og hafiö meö ykkur gesti. Látiö vita í símum 40841 (Sirrý) og 40421 (Hanna). Nýjar félags- konur velkomnar. Stjórnln. Á leið í skóla gcetið að iW»VAW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.