Morgunblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978 29 W ^ Vefstólar, vefgrindur, útskurðar- \ járn, handverkfæri, hefilbekkir, föndurvörur. Könnunin mun væntanlega hefj- ast í þessum mánuði. Kostnaður var áætlaður um 1,5 milljónir í maímánuði s.l. vor. Virðingarfyllst, Hörður Vilhjálmsson.“ • Kannast einhver við ljóðið? Sigurjón Þorsteinsson, * Ból- staðarhlíð 52, Reykjavík hafði samband við Morgunblaðið. Hann kvaðst hafa verið á ferð í Islendingabyggðum Kanada í sum- ar. Meðal þeirra er hann hitti, var frú Guðrún Pálsson, úr Borgar- firði vestra, er nú býr hjá syni sínum, Pálma Pálssyni, bónda í Grenihlíð við Árborg í Manitoba. Guðrún er mikill ljóðaunnandi, og kann mikið af íslenskum ljóðum. Eitt er þó það ljóð er hún ekki veit höfundinn að, og raunar kann hún aðeins brot úr því. Langar hana til að vita hvort einhver kannist við ljóðið, eða viti eftir hvern það er og hvort það er hluti af stærra verki. Ljóðið er svohljóðandi: bar kjölur öldur klýfur, sem Kólumbus er á, hann stendur þar í stafni, <>K starir út á sjá, hann starir, já hann starir. <>K starir auKun þreytt, <>K loft <>k haf lítur, en land hann sér ei neitt. Kannist einhver við ljóðið, er hann vinsamlegast beðinn að hafa samband við Sigurjón Þorsteins- son, Bólstaðarhlíð 52 Reykjavík, síma 81064. Sendum í póstkröfu. HANDÍD Tómstundavörur fyrir heimili og skóla. > \ Laugavegi 168, sími 29595. ,4* • Vafasamur sparnaður? Símnotandii — Komið hefur fram í blaða- fréttum að símaskráin, sem koma á út einhvern tíma uppúr áramót- um, verði nokkuð breytt. Talað var um að letrið ætti að minnka og dálkar á hverri síðu þess vegna að vera fleiri. Eg verð eiginlega að segja að þessi ráðstöfun kemur mér og öðrum sem farin erum að tapa sjón mjög illa því nú þegar er nógu erfitt að greina númer í skránni. Það verða kannski afhent stækkunargler með? En sé þetta gert af einhverjum sparnaðar- ástæðum þá iangar mig að benda á miklu betri leið, að mínu mati sem hægt hlýtur að vera að spara nokkuð á, en það er að gefa skrána ekki svo oft út sem nú er. Á hverju ári breytast að vísu mjög mörg númer, en er ekki mun ódýrara að gefa bara út viðauka eins og gert var í mörg ár og mætti gefa út aðalskrána á 2—4 ára fresti í stað þess að gera það á hverju ári? Oft er verið að tala um að spara þurfi á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins og því má ekki spaca án þess að þjónustan komi verulega niður á SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á tékkneska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Ftacniks, sem hafði hvítt og átti leik, og Meduna. 21. Bxb6! — IId5,(Hvítur hefur einnig unnið tafl eftir 21... Hxb6, 22. Hxd8+ - Bxd8, 23. Rxb6 - Bxb6, 24. Hcl eða 21... Hxdl+, 22. Hxdl - Hxb6, 23. Rxb6 - Bxb6, 24. Hcl - Rd7, 25. Hc8+ - Rf8, 26. Hc6) 22. Hxd5 - exd5, 23. Hcl og svartur gafst upp. Skákmeistari Tékkóslóvakíu varð Prandsetter, hann hlaut ÍVÁ v. af 16 möguleg- um. Næstur kom Smejkal með 10 v. 16>« )>»» tennW' 8 67” 7 57 77 , 09 04 . 8 »4 4S , ........... .... tou> í’ , V'*6 ....... V CÓ,'i*t"“ 51 ■■ 7V.84 7 74 0^ 7 8' ** uf®*06*'.' w.ówvm*t< Sllu.ve«lS'1 h'U - 0#'S liiuí»»'44W ..........\ s,to,ve't V 11 *t*"*,vvJw44"' 4““" 'S11 Site,**' ................. b,P***0* 7* .,5" Ú*"4 " kaupendum hennar, eins og gerir hjá mýmörgum ef letur síma- skrárinnar verður minnkað. Það hlýtur að vera heldur skárri lausn að fækka útkomum þessarar stóru bókar en gefa frekar út litla viðauka og það mætti í sjálfu sér hafa þá í smærra letri, því sjaldnar þarf að líta í þá. • Góð saga Kristín Jónasdóttir kvaðst vilja þakka Ingu Huld Hákonar- dóttur fyrir sögu þá sem hún les nú í miðdegisútvarp, Ertu mann- eskja? Kvað hún þýðinguna góða og söguna vel lesna hjá Ingu Huld eins og hún jafnan gerði þegar hún kæmi fram í útvarp. • Bruðl? Þá hringdi Anna Guðmunds- dóttir og vildi vita hvort rétt væri sem komið hefði óljóst fram í þætti Bryndísar Schram í sjón- varpinu um daginn, að söngkona nokkur hefði verið fengin gagngert til Islands frá New York til að syngja nokkur lög í þætti Bryndís- ar. Áleit þessi viómælandi Velvak- anda að hér væri um bruðl aö ráeða ef rétt væri. Jón Þórarinsson dagskrárstjóri lista- og skemmtideildar sagði að vera kynni að ferðalagi söngkon- unnar kynni að hafa verið bréytt og för hennar flýtt til landsins vegna þessa þáttar, en hún hefði ekki komið á vegum sjónvarpsins. HÖGNI HREKKVÍSI © 1978 McNáugkt Synd., lnc 10-91 " HÖ6NI LiKA 'I Ö^UDAtó- CíOMlKG!" Bifreióaeigendur athugið í vetur höfum viö einnig opiö á laugar- dögum frá 8—18.40. Komiö regluiega meö bifreiöina og viö þvoum hana og bónum meðan beöiö er. Bón og pvottastöðin h.f., Sigtúni 3. B2P SIG6A V/GGA £ 1/LVtRAU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.