Alþýðublaðið - 16.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.02.1931, Blaðsíða 2
■ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ofvlðrið. Tveir línnbátap slifna frá bpyggp, anmr eyHilegst alveg. Miklar skemdir á hinnl nýbygðœ bafsbipa" bryigjn í Maínarfirði. Tveir háfssr sðkkva vid Vestmannaeyjar* Hallæri á hailærisfnndinnia. KI. 5 á laugardaginn hófst hinn landsfrægi hallærisfundur „Morg- anblaðsmanna“, og af tilefni J>ess kom „Stormur“ út í stækkaðri útgáfu, en hann hefir legið dauð- ur í nokkra undanfama mánuði. Hefiir íhaldsliðið hér í borginni ekki séð sér annað fært en að Iifga „Storminn" við, svo að í- haldskarlarnir utan af landinu héldu ekki að „Morgunblaðið“ væri eini málsvarinn. Mörg mál lilggja fyrir pessum fundii, enda hefir hann verið vel undirbúinn. Thorsara-fjölskyldan hefir haft yfirumsjón með öllum nndiirbúningi, og hefir henni tek- ást fuTðanlega. Tókst t. d. Thor Thors, sem frægur er fyrir fram- komu sina ástúdentamótinu í vor, að brjótast til valda í félaginu „Heimdalli“ gegn vilja flestra á- hugasömustu félaganna, er gengú út í floikkisbarát'tuna undir kjör- orðinu: „Niður mieð Thorsarana!** Varð máikill gauragangur út úr pessu, og er honum enn ekki lok- ið. Aðalumræðuefinið á fundinum er auðvitað hið auma ástand I- haidsflokksúns. Mega n-ú stuðn- ingsanennirnir ekld yfir sjá auðn- ina án pess að hryggjast, og er pvi ekk: að íurða pó af flestum „útskotum" landsins komi nú sendingar hi'ngað til Reykjavikur til að ræðia um hvað gera skuli í haxðindunum. Verður pví rætt um í fyrstu röð hvernig fara skuli að pví, að ná ríkisvaldinu í sínar hendur, svo að Magnús (iuðmundsson geti aftur haft um- sjón með mæiikerum og vigtum í landinu, ráðið um veðsetning toll- tekna ríkisins fyrir erlendum lán- um, sem tekiin eru til pess, að haida uppi imarggjaldprota í- haldssmölum, og geíið Thorkillii- sjóði og annað siíkt til auðvalds- sinnaðra leynifélaga, Jón Porláks- son koniist aftur í forsætisráð- herrasessinn, svo trygt sé, að fs- lendingar losni ekki við danska kónginn, pegar peir eiga pess kost, og að Ján geti sjálfur ráðið þvi, hverjir séu forstjórar bruna- bótaíéfaga og stjórar bankanna, því að það er óhæfa hin mesta, að S:g. Eggerz og Eggert Claes- sen skuli purfa að hokra út af fyrir sig og leggja sig niður við að vera að snapa inn 10 krónu reikninga út urn hvippinn og hvappinn. Pað er pvi mikið al- vörumál í hallærinu, að íhai'Idi'ð komist aftur til valda. Jóhannes Seyöisíjar'ðarpingmaður parf aft- ur að fá bæjiarfógetaembættið, Einar M. Jónasson sýsiumanns- embættið, Stefán Th. og Gisli Jöhmsen „konto“ í bönkunum, Hálfdán í Iinífsdal kosrhinga- stjórastarfiið. Ríkislögregluna þarf að stofna og gerðardóm. Það parf að leiða pað i lög, að verk- iýðsfélög megi ekki gera háaT kröfur, og verkföll þarf að banna með lögum. Yfirleitt parf að gera alt, sem hægt er, tiil að verja pjóðfélag Eggerts Claessens. — Pað parf líka að taka „Morgun- blaðið“ til rækifegrar athugunax. Pað getur ekki gengið svo til lengur, að vitlausustu 'menni'mir i „Morgunblaösflokknum“ stjórni blaðinu. Sjáið t. d. „Storminn" á laugardaginn. Par era snáðug- ar skarnmir, reglulegar skammir, þar eru engar fjólur, engin bögu- tmæli, bara mátulega tæpt á ö!iu. Og það eru áreiðanlega háværar raddir um pað, að Jóhannes í „Framtíðáimii" og Magnús í „Storminum“ taki blaðið að sér og haldii uppi* málsvörn fyrir Magnús Guðmiundsson, Jóhannes fyrverandi og Ólaf Thors í k,osn- ingabardaganum, 'S-em stendiur fyriir dynun. Pað yrði áreiðanlega samræmi í hiutunum hjá peám. En þetta a!t er hægara sagt en gert. Það er ekki gott að hallær- isfólk gangi til stórra verka, pað vilja oft verða vettlingatök úr pví og hálfgert fálm. Hvað á nú t. d. að gera til þess að vinna fylgi ? Á að skifta um nafn? Já, líkast til. Nafninu parf að breyta. En hvernig? Pað er spuraingin. íhaldsflokkiurinn verður að komast til valda aftur: hagur fátækra útgerðaimanna og stórkaupmanna krefst þess. — Og pótt Aiþýðuflokkurinn hafi alt verkafóltóð með sér, pá þykist í- haldið geta ráðið niðurlögnim hans, þvi íhalds- og afturhalds- menn eru komniir af Eiríki blóð- öx, — en alpýðufólkið er komið af írskum og norskum prælum, eftir þvi, sam stóð í „Mgbl.“ á laugardagiinn. Um þetta issnúast umræðumar á h a 1 læiás fund.inum í sælúhúsinu, sem stendur við „kloak“-op Rvík- ur. Ætli ráðabruggið renni ekki út í höfnina með öllu hinu? HafnargjSrðgr: F. U. J. heldur fund annað kvöld í bæj- arþingsalnum kl. 81/2- Fundarefni: Erindi (Stefán Jóh. Stefánsson). Ýms félagsmál. Fyrirsponi íll átvarpsstléia. Var pað að eiins að kenna ó- h.appi, sem ekki varð við ráðið, að útvarpssambamdið slitnaði um leiö og fyrsta húira var hrópað fyrir islenzku þjóðinni vi'ð setn- ingu alpingis; 1 sitað kónghúrr- auna, sem undanfarið hafa verið látiin sitja í fyrirrúmi? Eða var sambandinu slitiö af öðrum á- stæðum ? t Otuarpsnotmdi. U. M. F. Velvakandi heldur skemtiíund í tilefni af afmæii kaffistofunnar annað kvöld kl. H&fnarfprðnr. Kl. um 4 á Iaugardaginn byrj- aði að hvessa í Hafnarfirði og var komiið afspymuveður eftir iskamma stund. — Tveir línuveið- arar, „Eljan", e:gn Lofts Bjarna- soinar, og „Namdal“, eiign h. f. „Örainn", lágu í austurkrikanum við gömlu. hafskipabryggjuna. KL úm. 6 losnuðu þeir bá'ðir Siam- stundis og byrjruðu a'ð reka und- an veðrii. Ráku peir að hinni nýju hafskipabryggju, sem . bærinn er að láta byggja, og skemd.u haria anikið. „Namdal" muin vera alveg eyðilagður. Er alt brotið aftan af honum, bæði möstur í burtu og alt annað brotið og brenglað of- an dekks. „Eljan" er mánna skemd,, en pó mjög brengluð, að- allega stjóraborðsmegin. Alpýðublaðið átti tal við bæj- arstjórann í Hafnarfirði í morg- uu. Kvað hann hina nýju hafnar- bryggju allskemda, en pó not- hæfa. Kvað hann sfeip hafa verið bundin ofveðurskvöldið við bryggjuna, en pau alls ekki losu- að. Sandgerði Par rak einn bát á land. Heitir hann „Vonin“, og eru eigendur iskipsins peir Guðmundur Jónsson Þeir eánir alpingismenn, sem meta kónginn meira en þjóðina, kjósa fremur að hrópa húrra fyrir honum heldur en að árna pjóð- inni heilla við setningu alpingis. Islenzka pjödin er ekki haldin af kóngadýrkun. Pað eru að eims í- haldsþingmenn og peirra nánustu andleg skyldmehni, sem eru svo langt fyrir aftan nútímann, að Einkaskeyti til Alpýdnbkiösins Alpýðublaðinu b.arst í dag svo- látandi einkaskeyti frá Norðfirði: Bæjarfulltrúar Alpýðuflokksiíns hér boðuðu í gærdag til stofn- fundar í jafnaðaraiannafélagi fyr- ir Neskaupstað. Prátt fyrir nálega ófært veður mættu um 100 manns urinn sfeemdlist lítið. Engiim bát- ur var að veiðum, er ofviðrið skall á. Eyparbakkl Þar urðu engar skomdir. Bátar par er enn ekki farnir til veiða. Vesttnannaeyja!* Kl. um hálfprjú á líaugardi. isltall á afspyrau útsynningsrofe með stór- hríð. Voru þá átta bátar ókomnár að. „Þór“ og enskii botnvörpung- uriinn „Vin" frá Grimisby fórn bátunum til aðstoðar, ef á pyrftS að halda. Komust allir bátamir klakkLaust ti! hafnar með aðstoð „Þórs“, fyrmiefnds botnvörpungs og tveggja annara brezkra botn- vörpunga. 1 óveðrinu sukku tveir bátar á bátalegunm', annar 6—7 smái., hinn 8—9, og pann priðja rak á land, mikið brotinn. FB. 15. febr. Reyvjavík. Engar skemdir urðu hér við höfnina af ofviðrinu, og var pað pó ekki minna hér en annars staðar. Veðurathugunarstöðiin að- varaðá' hafnarskrifstofima um að ofviðri væri í aðsigi. Gerði hafn- arstjóri þær ráðstafanir, sem fcomu í veg fyriir pað, að skemd- ir yrðu hér. peir vilja endilega halda við miö- aldahrópinu fyrir kónginum. Nú hefir Jón Baldvlnsson hafið pann sið, að pingmenn hrópi húrra fyr- ir pjóðitind. Hefði mátt ætla, að peiir piingmenn, sem mest guma af pjóðrækni isimtí, tæki peim sið tveim höndurn að óska pjóðinni heilla, í istað pess að hefja upp kóngshrópin. á fundinum og var félagið stofn- að með peim. Formaður var kos- inn Jónas Guðmundsson. Á fund- ilnum var og hafinn undirbúning- ur undir stofnun Félags ungra jafnaðarmanna. Jajnaöarinaöirrinn. og Jón Jónsson í SanidgerðÍL Bát- ÞJóðin eða kóngurinn. tOO manna Jafnaðarsnannafélag æf€®fiaad á Mordfirði ð gær. Félag tsagra Jafraaðarmanna stolnað bráðlega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.