Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1978 7 1 Benedikt j Davíösson fyrr og nú Benedikt Davíðssyni | hefur hlotnast mikili | trúnaöur innan verka- lýöshreyfingarinnar, | Þannig er hann bæði I formaöur Sambands byggingarmanna og í I stjórn ASÍ. En hann er | líka formaður Verkalýðs- málaráðs Albýöubanda- I lagsins og Þá vegtyllu | Þykir honum vænna um — fer líka með aðalhlut- I verkið í hráskinnsleik marxista innan verka- | lýðshreyfingarinnar. í Því I gervi fer hann á kostum og minna tiltektir hans í | mörgu á sumar af per- I sónum Shakespears. Lítum á Það, sem hann I segir í viötali viö Tímann | 8. nóvember sl.: „Það er ekki bara Þessi vandi, I sem fyrirsjáanlegur er nú | 1. desember vegna hækkana á verðbótavísí- I tölu, sem menn eru að | ræða um, heldur líka l_______________________ framhaldið, Þ.e. 1. marz og 1. júní. Ég býst við Því, að allir séu sammála um Það, að ef reyna á að ná einhverjum tökum á Þessu verkefni, Þ.e. efna- hagsmálunum, Þá verði Þær uppbætur, sem laun- Þegar eiga að fá 1. desember, að vera i Því formi, að Þær magni ekki verðbólguvandann. Við teljum að pað sé æskílegri leið heldur en beinar launahækkanir, sem síðan færu beint út í verðlagið.“ Hinn 28. febrúar segir Þessi sami Benedikt í Þjóðviljanum: • „Við erum að verjast ólögmætri árás og gríp- um til neyðarréttar. Viö gerum okkur ‘Ijóst, að Þessar aögeröir eru ekki samkvæmt Því sem skráð er í vinnulöggjöf- inni, en bendum á, að fleira eru lög en Það sem skráð er og teljum okkur hafa allan siðferðislegan rétt til Þess að mótmæla með Þeim hætti sem við höfum boðað, og ég hvet hvern og einn launamann til Þess að mótmæla á Þann hátt einnig ólögum ríkisstjórnarinnar." Ýmsir kynnu að halda Því fram, að Benedikt hafi vaxið að vitsmunum og Þroska á Þessum mánuðum, síðan í marz. En miklu líklegra er hitt, að honum svipi til vind- hanans á Kremlarturni, Þar sem hann stendur á öðrum fæti í austanátt- inni. Kardinálar á báöum áttum Meðan Benedikt Dav- íðsson laugar sig í sínum nýju viðhorfum og kallar sjálfan sig sérlegan n „pólitískan fulltrúa“ — hvers vegna ekki um- boðsmann, stytt í umba? — verkalýðsins á fundum hjá Alpýðubandalaginu, eru hinir ýmsu málvinir ríkisstjórnarinnar önnum kafnir við að reyna að finna nýjar leiðir tii að falsa vísitöluna. Það heit- ir á fagmáli „aö breyta vísitölugrundvellinum“, en vitaskuld gengur öll viðleitni í Þá átt að skeröa kaupmáttinn meö einhverjum hætti. Og er Þá aðallega haft í huga, að svikin um „samning- ana í gildi“ verði ekki alltof áberandi. Sá páfa- dómur hefur nefnilega falliö, að umfram allt megi ekki segja Þjóðinní sannleikann. Slík hrein- skilni yrði vatn á myllu íhaldsins.“ Þá kæmi í Ijós, að aðvörunarorð rík- isstjórnar Geirs Hall- grímssonar höfðu við full rök að styöjast. Nú liggur fyrir, að verö- bótavísitalan Þarf að hækka um a.m.k. 14%, ef Benedikt Daviðsson. .. sig ólögmæti ... nálægum löndum • ru viBurkennd sem nau> arnartæki j)egar a& rétt iaunafólks er vegiö. Benedkikt Daviftsson, formaftur Sambands byggingarmanna Verjumst ólögmætri r r aras Vift höfum verift á fundaferfta- lagi norðanlands og vestan og hlotift góftar undirtektir þegar vift höfum skvrt frá fyrirhuguft- um aftgerftum, sagfti Benedikt Daviftsson, formaftur Sambands fara á eftir ákvæðum sólstöðusamninganna. Og auðvitað nær engri átt, að Það nái fram að ganga. Þess vegna eru kardinálarnir í rauðu káp- unum sínum á báðum áttum, hvaö gera skuli. Á meðan situr Ólafur Jó- hannesson úti í löndum og lætur sér vel líka. hyggingarinanna. en hann var gær staddur i Sty kkisholmi, vofturtepptur. Vift erum aft verjast ólög- tri árás og gripum til neyftarréttar. Viö gerum okkur ljóst aö þessar aögeröir eru ekki samkvæmt þvi sem skráft er i vinnulöggjöfinni, en bendum á, aft fleira eru lög en þaft sem skráft er og teljum okkur hafa allan siftferöislegan rétt til þess aft mótmæla tneft þeim hætti sem vift höfum boftaft,og ég hvet J handa ungu fólki á öllum aldri. Almenna bókafélagið Austurstræti 18, — sími 19707. Skemmuvegi 36, Kópavogi — Sími 73055. Sigrún Davíðsdóttir Matreiðslubók Lyftari óskast Óska eftir að kaupa lyftara 2—2Vs- tonna. (Ekki rafmagnslyftara) Þyrfti að vera með stuttum gálga. Upplýsingar í síma 99-5634. Develop Ljósritunarvélar bestu kaupin í dag 1. sérstaklega ódýrar. 2. sterkar. 3. lítið viðhald. 4. taka mjög lítið rúm á borði. 5. einfaldar aö vinna á. DEWELOP Vél sem öll fyrirtæki geta eignast. SKRIFVÉLIN HF SUÐURLANDSBRAUT 12 sími 85277 Pósth. .232. Kristniboðs- dagurinn 1978 Eins og undanfarin ár verður annar sunnudagur í nóvember (12. nóv.) sérstaklega helgaöur kristniboöinu og þess minnst í ýmsum kirkjum og á samkomum á morgun. Á eftirfarandi samkomum viljum viö vekja athygíi: Akranes: Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. kl. 8.30 e.h. Gunnar J. Gunnarsson, guöfræðingur, talar. Akureyri: Kristniboðssamkoma í kristniboðshúsinu Zíon kl. 8.30 e.h. Séra Jónas Gíslason, dósent, og Gunnar Sigurjónsson, guöfræðingur, tala. Hafnarfjörður: Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Hverfisgötu kl. 8.30 e.h. Séra Frank M. Halldórsson talar. Kaffisala til ágóða fyrir kristniboðið verður á sama stað frá kl. 3.00 til 6.00 e.h. Reykjavík: Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg kl. 8.30 e.h. Sýndar verða nýjar myndir frá Kenýu. Helgi Hróbjartsson, kristniboði, talar. Æskulýöskór K.F.U.M. og K. syngur. Á ofangreindum stööum og eins og áður sagöi í ýmsum kirkjum landsins verður íslenzka kristni- boösstarfsins minnst og gjöfum til þess veitt móttaka. Kristniboösvinum og velunnurum eru færöar beztu þakkir fyrir -trúfesti og stuðning viö kristniboöiö á liönum árum, og því treyst, aö liösinni þeirra bregöist eigi heldur nú. Samband íslenzkra kristnibodsfélaga, Adalskrifstofa Amtmannsstíg 2B, Pósthólf 651, Gíróreikningur 65100, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.