Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1978 Greinargerð frá Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins Formáli I framhaldí af grein, sem ég skrifaði í fréttabréf Verkfræð- inKafélaf;s íslands nýlefja, hafa fjölmiðlar nokkuð fjallað um ofannreint málefni að undanförnu. Þar sem nokkur hætta er á, að farið verði að kenna ofanKreindum efnabreytinfjum um flestar steypuskemmdir, þykir rétt að skrifa yfiirlitsnrein um þetta málefni, ef það kynni að auðvelda mönnum að fíera sér grein fyrir eðli málsins. Verður leitast við að setja efnið fram á sem einfaldast- an hátt þannifj, að ekki þurfi sérstaka tæknikunnáttu til þess að skilja fíreinina. Almennt um alkalíefnabreytingu Steypuefni, sem innihalda ókristallaða eða lítið kristallaða kísilsýru fteta orðið fyrir efna- áhrifum frá alkalí-samböndum sementsefjunnar i harðnaðri steinsteypu. Þess konar steypuefni eru nefnd alkalívirk og efnabreyt- infíin alkalíefnabreytinf;. Við efna- skiptin milli steinefnisins of; sementsefjunnar myndast sei};- fljótandi alkalíkísilhlaup. Komist slíkt hlaup í snertinfíu við vatn fjetur það þanist út of; fer það eftir iðnaðarins vakti athy«li á því, að notkun þeirra hefði hættu í för með sér. Vegna þessa skipaði Iðnaðarráðherra í byrjun árs 1967, nyfnd til þess að fjalla um þessi vandamál en í meðferð nefndar- innar snérust störfin um alls konar mál varðandi steypu- skemmdir og fjerð steinsteypu. Nefndin var kölluð Steinsteypu- nefnd og hefur hún starfað allt til þessa. I nefndinni eru fulltrúar eftirtalinna aðila: Borfjarverk- fræðinfjs, Vegamálastjóra, Vita- oj; hafnarmálastjóra, Lands- virkjunar, Sementsverksmiðju ríkisins, Rannsóknastofnunar byftfíi nt;ariðnaðari ns og steypu- framleiðenda í Reykjavík. Fyrsta viðfangsefni nefndarinn- ar var rannsóknir á alkalíefna- breytinKum í steinsteypu. Þessar rannsóknir voru Kerðar við Rann- sóknastofnun byftKÍngariðnaðarins ofí fékk Steinsteypunefnd skýrslu um þær haustið 1969. Þessar rannsóknir voru síðan gefnar út árið 1971 í riti frá Rannsókna- stofnun bvKKÍngariðnaðarins, sem nefnist ALKALÍEFNABREYT- INGAR í STEINSTEYPU. Ritið skrifaði dr. Guðmundur Guð- mundsson, núverandi tæknilegur framkvæmdastjóri Sementsverk- smiðju ríkisins. . Áhrif loftinnihalds á frostÞoi steinsteypu. Efstu prír strendingarnir hafa oröiö fyrir 300 frost-píðu umferöum en sá neösti 114, þá var hann ónýtur. skilyrði ættu að vera fyrir hendi til slíks. Rétt er að geta þess hér, að ekki er unnt að ákvarða einungis með skoðun viðkomandi mannnvirkis, hvort um al- kalí-skemmdir er að ræða, þar eð frostskemmdir geta litið eins út. Bora verður kjarna úr steypunni og rannsaka hann frekar á rann- sóknastofu til þess að ákvarða hvort alkalí-kísilhlaup sé í honum. Í nokkrum tilvikum, þar sem grunur lék á, að um al- kalí-skemmdir væri að ræða, voru kjarnar boraðir og sendir til steypurannsóknastofunnar í Karl- strup, Danmörku til rannsóknar, en frá upphafi hefur verið sam- vinna við þá rannsóknastofu varðandi þessi mál. Niðurstöður rannsókna leiddu í ljós að skemmdir væru ekki af völdum þessara efnabreytinga. Þannig var staðan í ágúst 1975, þegar haldin var hér á vegum Rannsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins alþjóðleg ráðstefna um alkalíefnabreytingar í steinsteypu og ráðstafanir til úrbóta (Symposium on alkali-aggregate reaction, preventive measures). efnasamsetningu þess, hversu mikil þenslan verður. Þessu fylgir þensla fylliefnakorna inni í steyp- unni. Þrýstingur þeirra á umlykj- andi sementsefju getur orðið meiri en togstyrkleiki henar og afleið- ingin verður myndun á sprungum í steypunni. Sögulegt yfirlit Þau lönd, sem hafa komið mest við sögu alkalíefnabreytinga eru Bandaríkin og Danmörk. I Banda- ríkjunum var fyrst uppgötvað á árunum 1940—1950, að slíkar efnabreytingar ættu sér stað. I Danmörku tókst árið 1952 að sýna fram á, að mannvirki, sem veðrast höfðu og skemmst á óeðlilega stuttum tíma, höfðu veri byggð úr virkum fylliefnuro og alkalíríku sementi, og að alkalíefnabreyting hafði átt sér stað í þeim. Áður hafði orsök skemmdanna verið talin frostþensla eða súlfatþensla. Hér á landi leiddu rannsókna- störf við Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins á árunum 1963—1965 í ljós að nokkur steypuefni, sem í notkun voru, voru alkalívirk. Þar á meðal voru sjávarefni, sem notuð hafa verið til steypugerðar á Reykjavíkur- svæðinu. Viðkomandi yfirvöldum var þá gerð grein fyrir niðurstöð- um rannsóknanna og forstjóri Rannsóknastofnunar byggingar- Varúðarráðstafanir Til þess að alkalíefnabreytingar eigi sér stað þurfa eftirtalin þrjú atriði að vera fyrir hendi: Virkt steypuefni, hátt alkalíinrtihald (Na, K) og vatn. Ef einn þessara þátta vantar eiga engar efnabreyt- ingar sér stað. Vegna þessa hefur verið talið að einungis mannvirkj- um, þar sem vatn er stöðugt til staðar þ.e.a.s. stíflum, brúm og hafnargörðum m.m. sé hætt og dæmi um annað hafa ekki verið fyrir hendi. Við byggingu slíkra mannvirkja hérlendis hafa því verið gerðar viðeigandi ráðstafan- ir. Þessar ráðstafanir hafa verið tvenns konar. Annars vegar hefur verið notað óvirkt steypuefni en virkni steypuefna er unnt að prófa við Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins og tekur það a.m.k. 6 mánuði. Hins vegar hefur verið notað sérstakt sement sem hefur þá annað hvort verið innflutt lág-alkalísement eða „poss- olan“-sement framleitt af Sementsverksmiðju ríkisins. Þar sem um mjög verðmæt mannvirki hefur verið að ræða hefur hvort tveggja verið gert. Rannsóknir Allt frá því að ljóst var, að hér gátu komið fram skemmdir af völdum alkalí-efnahvarfa, hefur verið reynt að finna slíkar skemmdir. Fylgst hefur verið með ákveðnum mannvirkjum, þar sem Þeusla aJkalíst tendiiuj.j meó uiisiiiuiiaiidj .[xjssoI jníblóndun -— * ---án í bl. , ----- iíparí tíb’l., — — — kí silrykíbl. Töldu menn líklegustu ástæðuna fyrir því að engar skemmdir hefðu komið fram vera þá, að veðurfar hér væri það kalt, að efnabreyting- ar gengju mjög hægt. Einnig kom fram sú hugmynd að alkalíinni- haldið væri svo hátt, aó myndun hlaupsins hefði ekki umrædda þenslu í för með sér. Þegar Guðmundur Guðmunds- son varð tæknilegur framkvæmda- stjóri Sementsverksmiðju rikisins fór hann strax að vinna að því að minnka hættuna á slíkum efna- hvörfum með því að blanda „possolönum“ í sementið. Voru gerðar umfangsmiklar tilraunir við Rannsóknastofnun b.vggingar- iðnaðaarins í samvinnu við Sementsverksmiðju ríkisins á áhrifum ýmiss konar possolana á alkalí-þenslu steypu og aðra eigin- leika hennar. Árið 197Uvar byrjað að blanda 5% af fínmöluðu líparíti sem possolan saman við sementið en síðan 1975 hefur magnið verið 9% Ný viðhorf Haustið 1975 var Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins beð- in um að rannsaka steypuskemmd- ir í ákveðnu einbýlishúsi í Garða- bæ, þar sem um var að ræða útbreitt sprungumynstur í pússn- ingu og steypu. Voru boraðir kjarnar úr húsinu og þeir rannsak- aðir. í ljós kom að þrýstiþol ísteypunnar var hátt en grunur lék Hrafiiistufólk selur handunna muni VISTFÓLKIÐ á Hrafn- istu í Reykjavík hefur að undanförnu unnið ýmsa muni í höndunum, sem verða til sölu á Hrafnistu á sunnudag nk. frá kl. 13.30. Að venju verður þar margt góðra muna á boð- stólum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.