Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1978 12 til 21 dags þorskveiðibann Sjávarútvegsráðuneytið sendi í gær frá sér fréttatil- kynningu um takmarkanir á þorskveiðum í nóvember og desember í ár. í frétta- tilkynningunni kemur fram að ráðuneytið ætlar fljótlega að gangast fyrir viðræðum með fiski- fræðingum og ýmsum hagsmunaaðilum um hversu mikið eigi að veiða af þorski á næsta ári og hvernig eigi að skipuleggja sóknartakmarkanir. Til- kynning ráðuneytisins fer hér á eftir. Sjávarútvegsráðuneytið hefur íiefið út reKlugerð um takmarkanir á þorskveiðum allra fiskiskipa í nóvember og desember í ár. Samkvæmt reglugerð þessari, er ollum skipum öðrum en skuttogur- um, óheimilt að stunda þorsk- veiðar í íslenskri fiskveiðiland- helgi, tímabilið 20. desember til 31. desember n.k., að báðum dögum meðtöldum. Varðandi skuttogara gildir sú regla, að skuttogarar með aflvél stærri en 900 bremsuhestöfl, verða að láta af þorskveiðum í 21 dag á timabilinu 15. nóvember til árs- loka. Útgerðaraðilar skuttogara geta ráðið tiihögun þessara veiði- takmarkana, þó þannig, að hver skuttogari verður að láta af þorskveiðum ekki skemur en 7 Umferðar- ráð flytur UMFERÐRAÐ hefur flutt starf- semi sina úr lögreglustöðinni að Lindargötu 46, þar sem Fasteigna- mat ríkisins var áður til húsa. Leifur Auduns- son látinn LÁTINN er á Borgarspítalanum í Reykjavík Leifur Auðunsson frá Dalseii síðar bóndi á nýbýli er hann stofnaði í AusturLandeyj- um. Leifsstöðum. Leifur Auðunsson var fæddur 26.2. 1907 og stofnaði hann nýbýlið að Leifsstöðum árið 1954. Eftirlif- andi kona hans er Guðný Geirs- dóttir og eiga þau 3 uppkomin börn. Staóa þjóóleik- hússtjóra auglýst laus til umsóknar STÖÐUR þjóðleikhússtjóra og fjármálafulltrúa Þjóðleikhússins eru auglýstar lausar til umsóknar í nýútkomnu Lögbirtingablaði. Segir í auglýsingunni að stöðurnar séu auglýstar samkvæmt 6. grein laga nr. 58/1978. Umsóknarfrestur er til 1. desember. daga í senn. Skuiu útgeröaraðilar fyrir 5. desember n.k., tilkynna sjávarútvegsráðuneytinu, hvenær skuttogararnir láta af þorsk- veiðum. Að öðrum kosti getur ráðuneytið ákveðið, hvenær við- komandi skuttogarar láta af þorskveiðum. A þeim tíma, sem skipin mega ekki stunda þorskveiðar sam- kvæmt ofangreindu, má hlutdeild þorsks í heildarafla hverrar veiði- ferðar ekki nema meiru en 15%. Fari þorskafli veiðiferðar yfir 15% af heildarafia, verður það sem umfram er 15% gert upptækt samkvæmt lögum um upptöku ólöglegs sjávarafla. Komi skip með afla að landi á tímabili því, sem þorskveiðar eru því bannaðar og hlutdeiid þorsks í afla reynist hærri en 15%, verður svo litið á, að hér sé um ólöglegan afla að ræða, nema í ljós komi, að veiðar hafi ekki verið stundaðar á banntimabilinu. Sama gildir, komi fiskiskip að landi eftir lok tíma- bilsins, hafi afli að einhverju leyti fengist á timabiiinu. Takmarkanir þessar á þorsk- veiðum eru með svipuðum hætti og gripið hefur verið til bæði fyrr í ár og eins á s.l. ári. Miða ráðstafanir þessar að því að draga úr veiðum á þorski, þannig að íslendingar veiði í ár ekki meira af þorski en þeir gerðu á s.l. ári en þá voru veiddar tæpar 330 þúsund lestir. Jafn- framt miða ráðstafanir þessar að því að auka sókn í þá stofna, sem ekki eru fullnýttir, eins og t.d. karfa, en útlit er fyrir, að minna verði veitt af karfa í ár en á s.l. ári. Að lokum vill ráðuneytið láta koma hér fram, að það mun fljótlega gangast fyrir viðræðum með fiskifræðingum og fulltrúum ýmissa hagsmunaaöiia, um það hversu mikið eigi að veiða af þorski á næsta ári og hvernig eigi að skipuleggja sóknartakmarkanir og jafnframt hvernig auka megi sókn í aðrár fisktegundir eins og t.d. karfa og ufsa. Á leið í skóla gcetið að Sjúkraflug frá Isa- firði til Reykjavík- ur við erfið skilyrði FLUGVÉL frá Flugfélaginu Örn- um á ísafirði íór í fyrrakvöld sjúkraflug tii Reykjavíkur við crfið veðurskilyrði, en fiogið var með nýfætt barn sem fæðst haföi fyrir tímann og vó aðeins 4 merkur. Læknir var einnig í vélinni og var barnið í súrefniskassa og flutt á Landspítalann. Lagt var af stað frá ísafirði milli kl. 9 og 10 að kvöldi og komið til Reykjavíkur undir miðnætti og lent á Reykja- víkurflugvelli milii élja. Þá var á miðvikudag farin ein ferð með tvo sjúklinga til Reykjavíkur frá Isafirði, en nokkuð mikið hefur verið um sjúkraflug að undan- förnu að sögn Harðar Guðmunds- sonar hjá Flugféiaginu Örnum. Skrá um yinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS kr. 1.000.000 kr. 500.000 42070 47678 9874 57366 kr. 100.000 2727 14020 20547 38344 41094 48705 4009 14618 24192 39386 41590 49825 7050 16859 25108 39517 41700 50343 9541 17293 35770 39774 41829 51646 10422 18127 36828 39836 42869 52715 13017 19108 37641 40102 43731 56018 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert 1095 94 98 16679 23758 37052 44385 49999 2058 9862 17679 27311 37740 45029 51164 2065 10247 18256 28430 37956 45056 51965 2597 10693 19826 29697 37972 45452 52629 3466 11941 21521 30535 38308 45981 52672 5206 12140 21712 31561 39483 46646 54906 5859 13839 22605 31624 40340 48195 55876 6505 139 60 22976 31744 40466 48456 57362 6706 14335 23110 33106 41509 48548 57861 6961 14773 23198 33857 41981 48563 7006 15418 23269 34404 42803 49096 7413 15814 23437 35093 43031 49181 7428 15857 23566 36550 43291 49258 Þessi númer hlutu 15.000 kr. vinning hvert 1 4951 9619 14376 18414 22429 25962 30995 35430 40367 44177 48973 52824 56747 13 49 76 9749 14465 18457 22437 26032 3108 5 35440 40458 44251 49053 52874 56806 47 52 18 9774 14468 18612 22513 26088 31100 35548 40540 44328 49C71 52878 56816 92 5255 10C41 1452C 18637 22516 26099 31204 35597 40566 44350 49108 52936 56854 1 30 52 73 10C9G 14557 18692 22559 26121 31224 35616 4C608 44405 49126 53009 57260 144 528C 10111 14561 18754 22627 26190 31303 35618 40643 44425 49322 53055 57352 286 5322 IC119 14575 18792 22719 26280 31379 35665 4C706 44474 49338 531C1 57364 3C9 5377 1C249 146C7 18798 22752 26286 31395 35873 40787 44488 49356 53148 57413 342 5542 10262 14686 18834 22870 26350 31397 35927 40807 44523 49376 53184 57455 353 5725 10264 14749 18860 22875 26430 31473 35958 40814 44563 49392 53250 57469 44C 5812 10265 14779 18861 22888 26435 31484 36060 40815 44718 49430 53251 57613 456 5849 10396 14791 18917 22923 26842 31504 36120 4C839 44731 49458 53252 57705 524 58 7C 1C444 14828 19C96 22939 26881 31594 36227 40888 44790 49530 53264 57748 579 59 33 1C538 14844 1913C 22954 26922 31651 36270 40936 44879 49654 53289 57855 583 5962 10541 14975 19139 22969 26939 31652 36296 40979 44996 49816 533CC 57886 606 6093 1C6C3 14985 19189 22977 26996 31654 36308 41244 45098 498 60 53338 57893 656 6102 1C612 15064 19250 22984 27019 31680 36346 41247 45211 49922 53363 58080 714 6156 1C622 15144 19269 23063 27058 31825 36423 41250 45252 49923 53393 58096 717 6228 1C629 15162 193C4 2 3 C 74 2 7084 31976 36467 41302 45379 49926 534C6 5811C 767 6249 10639 15163 15457 23109 27166 32091 36577 41444 45436 49950 53507 58191 844 6418 1C697 15198 19514 23137 27289 32158 36636 41611 45548 49958 53516 58197 931 6593 1C725 15199 19538 23149 27347 32225 36874 41612 45663 49977 53589 58236_ 948 6638 10771 15319 15562 23204 27368 32253 36885 41623 45695 50001 53650 58245 976 6776 1C91S 15324 19634 23277 27395 32293 36886 41653 45749 50040 53655 58269 1038 68 01 10922 15347 19759 23378 2 7480 32 361 36889 41838 45982 50167 53690 58276 1088 6812 11CC9 15370 15774 23382 27530 32549 37065 41886 4 5987 50173 53848 58425 1121 69 51 11C49 15447 19782 2341 C 27615 32550 37225 41903 46 120 50 201 53869 5848C 1145 7009 1 1187 15516 198C2 23484 27647 32626 37242 41992 46252 50204 53912 58505 1172 7046 11255 1 5605 1985C 23589 27718 32692 376C5 42123. 46312 50229 54059 58 507 1187 749C 11298 15642 19871 23624 2 79C2 32705 37613 42143 46322 50450 54139 58511 1236 75 34 11411 15711 2C00C 23650 27952 32728 37696 42158 46336 5C495 54156 58527 1255 7571 1 1482 15794 2CCC8 23658 28185 32856 37712 42175 46559 50526 54166 58583 1264 7593 11487 15 84 3 2CC5C 23692 28207 329C5 37787 42192 46572 50559 54174 58596 1292 769C 11508 15887 2C2CC 23782 28288 32973 37798 42344 467CC 50602 54285 58602 1336 7717 1 Í6 10 15945 2C2C8 23836 28552 33015 37860 42528 46709 50646 54315 58618 1465 8013 11639 16CC1 2C218 23859 28582 33053 37867 42550 46780 50786 54435 58685 1656 8035 118CC 16022 2C282 23877 28623 33143 37888 42557 469C6 50796 54455 58711 1737 8143 11946 16C61 20471 23891 28667 33165 37942 42581 46934 50806 54457 58723 1841 8190 11955 16C65 2C48C 23913 28833 33255 38077 42582 46991 5C905 54514 58849 2084 8198 12C3C 16228 20484 23922 28891 33261 38107 42612 47085 5C928 54701 58889 2157 8246 121CC 16301 20653 24C05 28914 33445 38157 42662 47128 50970 547C9 58963 23C7 8273 1212C 16328 2C679 24022 28932 33563 38183 42672 47164 51028 54740 5901C 2324 8313 12215 16414 20868 24092 28940 33652 38267 42763 47239 51041 54777 59013 2431 8344 12326 16459 20906 24195 28954 33679 38311 42809 47376 51132 54826 59046 2439 8445 12333 16513 2C927 24304 29030 33721 38345 42812 47394 51367 54917 59092 2442 84 82 12352 16565 21CCC 24325 29057 33780 38445 42873 47445 51651 55036 59159 2463 8483 1246C 166C4 2 1034 24371 29058 33800 38516 42983 47447 51653 55091 59171 2630 86 C 2 12480 16613 21035 24394 29269 33925 38523 43042 47510 51665 55096 59209 2714 8625 12497 16620 21173 24412 29339 33932 3853C 43048 47548 51752 55117 59239 2740 8785 12588 168C7 21191 24447 2 5364 33994 38537 43C73 47682 51801 55140 59317 2783 8787 12592 16817 21264 24604 29455 34087 38579 43095 47724 51802 55143 59328 2788 8795 12745 16827 21323 24606 29535 34088 38631 43115 47746 51905 55168 59 398 2804 88 34 12864 17C18 21366 24716 29557 34117 38635 43173 47796 51918 55256 59471 2896 8851 12873 17059 21393 24796 29726 34149 38640 43209 47830 51977 55301 59481 2958 889C 129CC 17176 21404 24894 29748 34243 38688 43211 47833 51982 55455 59528 3C72 8969 13C04 17190 214C9 24939 29762 34286 38722 43271 47878 51990 55684 5956C 3295 8989 13C89 17290 21413 25003 29768 34365 38730 43307 47908 52007 55685 59722 3546 9062 13258 17394 21419 2505C 29826 34460 38966 43346 47942 52010 55695 59816 3603 9090 132 78 17426 21512 25179 29918 34483 39002 43349 48063 52039 55843 59844 3674 9158 1328C 17472 2152C 25232 29994 34510 39080 43383 48072 52126 55894 59868 3774 92 39 1342C 17475 21532 25261 3C070 34560 39133 43454 48111 52167 55902 59906 3812 9243 13448 17541 21580 25305 30111 345 74 39247 43506 48115 52220 55931 5998C 3854 92 69 135C5 17618 21714 25431 3C215 34719 39283 43536 48188 52270 55948 3986 9275 13613 1768C 21744 25476 3C226 34798 39302 43583 48302 52393 55957 4C91 92 7 6 13614 17774 2177C 25510 30240 34819 39309 43610 48409 52423 55985 4169 93C2 13664 17883 21816 25529 30246 34870 3 944 0 43667 48441 52498 56025 4211 9325 13693 17896 21833 25533 30259 34953 39449 43710 4 8444 52519 56184 4279 9381 137C3 17918 21913 25650 30413 35035 39575 43713 48559 52553 56228 4309 9413 13772 17988 21966 25653 30453 35043 39699 43737 48700 52617 56377 4319 9415 13810 18C44 22009 25669 3C579 35070 39754 43780 48723 52697 56388 4378 9549 1387 3 18055 22025 25747 30609 35161 39801 43905 48738 52721 564C7 4508 9558 141C3 18081 2215C 25807 3C616 35230 39901 43908 48801 52755 56512 4546 9562 14145 18165 22217 25853 3C733 35306 40050 43993 48829 52773 56603 4734 9580 14307 18298 2229C 25877 30816 35334 40054 44101 48863 52799 56610 4885 9612 14327 18346 22392 25885 3C828 35411 40317 44174 48967 52819 56682 Aukavinningar 75.000 kr. 42069 47677 42071 47679

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.