Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 35
injí einnar eöa fárra þjóöa yfirjínæfði áhrif annarra. Þess venna er það krafa FIA að 507r af sjónvarpsefni hverrar þjóðar sé innlent ti! þess að vernda o(í skapa innlenda menninnu hjá hverri þjóð.“ Að lokum, nú ganga ýmsar söjíur um laun leikara. Er eitthvað til í þessum söjium? „Nei, í hverju landi eru lön um íireiðslur sem allir verða að virða. Þar að auki eru alþjóðlej; löji og t.d. í sambandi við útvarpsefni er samþykkt á milli FIA og alþjóðasamtaka útvarps- stöðva. En leikarar vilja ekki aðeins fá réttlát laun fyrir vinnu sírja, þeir vilja líka að notkun vinnu þeirra sé undir stjórn ok að hún sé vel notuð.“ „Áhugi fólks á leíklist fer vaxandi“ Gísli Alfreðsson er formaður Félajís íslenzkra leikara oíí við inntum hann eftir því hver staða þeirra væri í sambandi við ummæli Delahalle um kröfur leikara þess efnis, að 50’7< af sjónvarpsefni verði innlent. Gísli sajiði að þetta mál væri fremur stefnumarkandi on að hann vissi ekki til þess að það væri í brennipunkti annars staðar en á Irlandi þar sem verið er að fyljija þessu eftir með verkföllum oji bönnum á erlendu sjónvarpsefni. „A þmjíinu var talað um ákveöinn kvóta á hvert land ot; höfum við staðið hér í hliðstæðu stríði en það var afgreitt með stefnuyfirlýsingu frá útvarps- ráði þess efnis, að minnst 8 klst. leikið efni yrði flutt i sjónvarpi á hverju ári. Það er hins vegar algjörlega óraunhæft að tala um 50’Z innlent sjónvarpsefni hér á landi þar sem u.þ.b. 10 leiknar myndir eru sýndar í sjónvarpinu í hverri viku og þá ættu 5 myndir að vera íslenzkar. Það sjá allir að það er ógerningur, eins og er. Þjóðin er allt of fámenn til þess að ráða við slíkt.“ Gísli sagði í sambandi við höfundarrétt leikara að mikið hefði verið talað um það á þinginu en í íslenzkum samning- um væri þessi réttur tryggður til 50 ára. Gísli sagði að ýmis vandamál væru samt komin upp með nýrri tækni sem gerði erfiðara að fylgjast með dreif- ingu leikins efnis. Varðandi sérmál íslenzkra leikara sagði Gísli að þeir hefðu vissulega nokkra sérstöðu innan P’IA þar sem þjóðin er svo fámenn. „I sambandi við ákvörðun útvarpsráðs hafa hin Norður- löndin ákveðið að styðja okkur og var gengið frá samningum þess efnis á þessu þingi. Samningurinn felur í sér að hingað til íslands fáum við efni frá Norðurlöndunum á lægra veröi en ella þ.e.a.s. leikarar fá 5'7( í stað 40'7r við sýningu, svo framarlega sem við framleiðum þessar 8 klst. sem ákvörðun útvarpsráðs felur í sér.“ Einnig kom það fram hjá Gísla að fyrir hvert 1 efni sem Islendingar senda til Noður- landanna fáuni við 4 í staðinn. Aö lokum inntum við Gísla eftir því hvort íslenzkir leikarar væru ánægðir með stöðu sína hjá sjónvarpinu? „Við erum ekki ánægðir en við gerum okkur grein fyrir því að þetta er allt í uppbyggingu. Aðstaðan hjá sjónvarpinu er léleg eins og er en stendur til hóta og \ iö trúum því að vilji sé fyrir hendi hjá Ríkisútvarpinu til að auka flutning íslenzks efnis. Við teljum okkur geta sætt okkur við þetta ástand eins og er en leikurum fer fjölgandi og áhuginn fyrir leiklist í landinu fer vaxandi eins og tölur um áhorfendafjölda hjá leikhúsununt sýna glögglega." MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1978 35 VIÐSKIPTI - EFNAHAGSMÁL - ATHAFNALÍF Petiingalegur sparnaður % 20 15 10 5 0 Ekki er hægt að segja annað en að þróunin hafi verið neikvæð í hinum peningalega sparnaði landsmanna á árunum 1971 til 1976 en þó virðist sem heldur hafi þokast í átt til jákvæðrar þróunar á síðasta ári. Línuritið birtist í nóvemberhefti Ilagtalna mánaðarins sem Seðlabanki (slands gefur út. PENINGALEGUR SPARNAÐUR í HLUTFALLI VIÐ ÞJÓÐARAUÐ Frjáls sparnaður I I I I I ! I I I I I I I I I I I I I I 1 I I 55 -57 59 61 63 65 67 69 71, 73 75 77 Lán Húsnæðismála- stofnunar ríkisins Eins og allir vita er byggingarstarfsemi mikilvæg atvinnugrein hér á landi. Það er því ekki úr vegi að líta á tölur sem sýna skiptingu útlána Húsnæðismálastofnunar ríkisins til þessarar starfsemi fyrstu níu mánuði þessa árs en þær komu fram í viðtali er Viðskiptasíðan átti við Skúla Sigurðsson skrifstofustjóra stofnunarinnar. Rétt er að taka fram að tölurnar eiga við samþykktar lánveitingar en ekki útgreiddar. millj. kr. Lán til leigu- og sölufbúða á v. sveitarf. 766 Lán til leiguíbúða fyrir aldraða og öryrkja 274 Lán til Verkamannabústaða 29 Lán til Byggingarfyrirtækja 382 Lán til Framkvæmdanefndar byggingaráætl. 71 Lán til einstaklinga, F-lán 3060 Lán til kaupa á eldri fbúðum, G-lán 457 Samtals. 5049 Samkvæmt upplýsingum Skúla er áætlað að heildarútlán Húsnæðismálastofnunarinnar á þessu ári verði í kring um 7500 millj. króna. Lofsvert frumkvædi SAMKVÆMT ósk Félags ís- lenskra iðnrekenda hefur Hag- stofan tekið að sér að hefja ársfjórðungslega skýrslusöfnun um iðnaðarframleiðslu. í upp- hafi er látið nægja að binda þessa upplýsingasöfnun við þrjár iðnaðargreinar með fáum framleiðendum í hverri grein. Þær greinar, sem hér um ræðir, eru málningariðnaðurinn, hreinlætisvöruiðnaðurinn og brennsla og mölun kaffis. Sá efniviður, sem þannig fæst^ verður notaður til að fylgjast meö markaðshlutdeild ís- lenskra iönaðarfyrirtækja í viðkomandi greinum og geta einstök fyrirtæki jafnframt reiknað út sína eigin markaðs- hlutdeild. Þörf stjórnenda fyr- irtækja fyrir nýlegar upplýs- ingar um þessi efni er mjög brýn ekki síst á þeim umbreyt- ingatímum, sem felast i aðlög- un íslensks atvinnureksturs að samningunum við EFTA og EBE. Einnig er hér um að ræða mikilvægar upplýsingar fyrir alla þá, er vilja stuðla að og fylgjast með framgangi ís- lensks iðnaðar. Þess er vænst, að talnaefni liggi fyrir alveg á næstunni og verða niðurstöður birtar þá hér á síðunni. Nútímastiórnunaraðferðir Hér fer á eftir listi yfir þau námskeið sem Stjórnunarfélagið mun efna til fram til jóla. Rétt er að taka fram að listinn á eingöngu við um námskeiðin og er því ekki tæmandi lýsing á starfsemi félagsins fram til áramóta. 13. —15. nóv. Skjalvistun. 13.—24. nóv. Námskeið fyrir verkstjóra í frystihúsum. 15. —18. nóv. Fjármál ein- staklinga. 23.-25. nóv. Arðsemi og áætlanagerð. 29.—30. nóv. Vaxtaútreikningur og verð- bréfaviðskipti. 4.-6. des. Fyrri hluti námsstefnu um bætta stjórnun í opinberum rekstri. Seinni hluti fer fram í jan. ’79. 11. —13. des. Utflutningsverzlun. Þróun nokk- urra hagstæðra Ilér að neðan má sjá þróun helztu hagstærða á fyrstu níu mánuðum þessa árs samanborið við fyrstu níu mánuðina á árinu 1977. Hrcyfinzíir Jan. sept. /977 1978 07 Tekjur ríkissjóðs 08 Gjöld ríkissjóðs 09 Breyting á stöðu ríkissjóðs við Seðlabankann . . . 58.758*) 67.537-*) -3.815*) 92.124*) 98.142*) -8.018*) 10 Vöruútflutningur f.o.b 11 Vöruinnflutningur c.i.f 103.76.'2) 116.3672) 115.117 ! 26.926 12 Útflutningsframleiðsla 121 Sjávarafurðir 59.7935) 48.3005) 86.823*1 69.592 5) 13 Fiskafli (þús. tonna) 131 Þorskafli (þús. tonna) 132 Loðna (þús. tonna) 1.136.2 396.6 695,9 1.177,2 394,3 710,1 ') Umreiknaö til sambærilegs gengis við 1977. 2) Umreiknað til sambærilegs gengis við 1978. 4) Jan.-ágúst. 5) Jan.-júli. Námskeið Stjórn- unarfélagsins Stjórnunarfélagið mun í sam- vinnu við Menningarstofnun Bandaríkjanna efna til náms- stefnu um „Nútímastjórnunar- aðferðir" dagana 17. til 20. nóvember n.k. Fyrirlesarar og umræðustjórar á námsstefn- unni verða tveir bandarískir prófessorar, dr. H.J. Davis og dr. K.M. Weaver. Meðal þess efnis sem tekið verður til umræðu má nefna sem dæmi virkni fyrirtækja og stofnana, hvernig má kalla fram jákvæð viðhorf starfsíólks til viðfangs- efna sinna og hvernig auka megi þátt starfsmanna í töku ákvarð- ana. Einnig verður núll- grunns-áætlanagerðin kynnt á námsstefnunni. Sími Stjornun- arfélagsins er 82930. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Kaupgengi pr. kr. 100- Yfirgengi miðað við ínnlausnarverð Seðlabankans 1968 1. flokkur 2759.61 51.8% 1968 2. flokkur 2595.65 50.9% 1969 1. flokkur 1932.41 50.8% 1970 1. flokkur 1773.71 17.5% 1970 2. flokkur 1290.12 50.2% 1971 1. flokkur 1211.90 17.4% 1972 1. flokkur 1056.65 49.9% 1972 2. flokkur 904.03 17.4% 1973 1. flokkur A 688.52 17.4% 1973 2. flokkur 636.25 1974 1. flokkur 441.92 1975 1. flokkur 361.34 1975 2. flokkur 275.76 1976 1. flokkur 261.62 VEÐSKULDABRÉF: x Kaupgengi pr. kr. 100- 1 ár Nafnvextir: 26% 77—79 2 ár Nafnvextir: 26% 68—70 3 ár Nafnvextir: 26% 62—64 x) Miðað er við auðseljanlega fasteign. Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100,— 1976 2. flokkur 208.20 1977 1. flokkur 193.45 1977 2. flokkur 162.02 1978 1. flokkur 132.06 1978 2. flokkur 100.00 + dagvextir. Happdrættisskuldabréf: ' Sölugengi pr. kr. 100.— 1973 — B 571.47 (10% afföll) PlÁRPECTmGRRPÉlP'l HtAADf HP. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargotu 12 — R (Iðnaðarbank nu) Sími 2 05 80. Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.