Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NOVEMBER 1978 Sjónvarp í kvöld kl. 20:35: Norrœnir barna- kórar íReykjavík Útvarp kl. 11:00: „Bjartsýnn á framhald kristniboðs íEþíópíu ” — segir Helgi Hróbjartsson kristniboði, sem flytur ræðu útvarpsmessunnar Dagskrá um norrænu barnakóra- keppnina, sem haldin var í júní síðastliðnum í Reykjavík hefst í sjónvarpi kl. 20.35. Brugðið verður upp myndum frá keppninni. Allir kórarnir syngja eitt lag og saman syngja þeir verk, Salutatio Mariae, sem Jón Nordal samdi sérstaklega af þessu tilefni. Rætt er við fulltrúa allra kóranna og farið í ferðalag með öllum hópnum til Þingvalla og að Gullfossi og Geysi. Þá er staldrað við í Skálholti, en kórarnir æfðu saman nokkur lög í kirkjunni, sem þau fluttu á útiskemmtun í Reykjavík 17. júní. Af hálfu íslands tóku þátt í keppninni Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, en aðrir kórar voru Danski drengjakórinn frá Kaup- mannahöfn, Skólakór Garðbakka- skóla í Helsinki, Stúlknakór Nökle- vannskóla í Ósló og Stúlknakór tónmenntadeildanna í Stokkhólmi. Söngkeppni þessi var hin fyrsta sinnar tegundar hér, en jafnframt í síðasta sinn, sem hún er haldin. Umsjón með þessari dagskrá hefur Andrés Indriðason og tekur hún klukkustund. Guðsþjónustinni í dag verður útvarpað frá Grensáskirkju. Prestur er séra Halldór Gröndal og þjónar hann fyrir altari en Helgi Hróbjartsson kristniboði mun flytja ræðuna í tilefni kristniboðsdagsins. Dagurinn er haldinn til styrktar kristniboð- inu og verður þess minnst um allt land í dag. Islendingar hafa á undanförnum árum starfrækt kristniboðsstöðvar í Konsó í Eþíópíu og á síðasta ári fór einn íslenskur kristniboði, Skúli Svavarsson, ásamt fjölskyldu sinni til starfa í Kenýa. Útvarp ReykjavíK Frá ferðalagi barnakóranna til Gullfoss og Geysis í júní sfðastliðnum. SUNNUD4GUR ________12. nóvemher_______ MORGUNNINIM 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. ■ Forustugr. daghl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlögi Sænsk tónlist ieikin af þarlendum listamönnum. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Prófið", smásaga eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Baldvin Halldórsson leikari les söguna. sem Ilalldór J. Jónsson safnvörður valdi til lestrar. 9.20 Morguntónlcikar a. Sónata eftir Johann Joachim Quantz. Frans Vester leikur á þverflautu, Frans Briiggen á blokk- flautu. Anner Bylsma á selló og Gustav Leonhardt á sembal. b. „Chanson perpetuelle" eftir Ernest Chausson. Frederica von Stade syngur. Píanókvartett leikur með. c. „Samsa'rismennirnir", lag eftir Franz Schubert. Judith Blegen syngur. Gervase de Peyer leikur á klarinettu og Charles Wads- worth á píanó. d. Tónlist eftir Manuel de Falla og Isaac Albeniz. Milos Dadlo leikur á selló og Alfred Holocek á píané). 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósáskiptii Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (endurt.). 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensássé>knar á kristni- boðsdegi þjóðkirkjunnar. Séra Halldór Gröndal sóknarprestur þjónar fyrir altari. Ilelgi Ilróbjartsson kristnihoði predikar. Organ- leikarii Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fiéttir. Tilkynningar.-Tónleikar. SÍÐDEGIÐ' 13.20 Siðbreytingin á íslandi. Jónas Gíslason dósent flytur þriðja og síðasta hádcgis- erindisitt. 11.00 Miðdegistónleikar. Frá tónlistardögum á Akureyri í maí í vor. „Ich hatte vicl Be- kilmmernis", kantata nr. 21 eftir Bach. Flytjenduri Passíukórinn á Akureyri, Sinfóníuhljómsveit íslands. Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Rut L. Magnússon. Jón Þorsteinsson og Halldór Vil- helmsson. Stjórnandii Roar Kvam. 14.50 „Haust patríarkans" og harðstjórn í rómönsku Ameríku. Útvarpsþáttur byggður á skáldsögu eftir Gabriel Garcia Márques. Ilalldór Sigurðsson tók saman. Iljörtur Pálsson þýddi og les ásamt Friðrik Stefánssyni. Guðrúnu Guðlaugsdóttur og Gunnari Stefánssyni. 10.00 Fréttir. 10.15 Veður- fregnir. 10.25 A bókamarkaðinum. Lcstur úr nýjum bókum. Umsjónarmaðuri Andrés Björnsson. Kynnin Dóra Ingvadédtir. 17.30 Frá listahátfð í Reykja- vík í vor. Síðari hluti tón- leika Oscars Petersons djass- pfanólcikara f Laugardals- höll 3. júní. Kynniri Jé>n Múli Arnason. 18.15 Létt lög. Iiarmoniku- hljómsveit Freds Hectors og hljómsveit Freds Forsters leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína. Ragnar Arn- alds nwnntamála- og sam- gönguráðherra svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenni Kári Jónas- son og Vilhelm G. Kristins- son. 20.30 íslenzk tónlisti Svip- myndir fyrir píanó eftir Pál Isólfsson. Jórunn Viðar leikur. 21.00 Ilugmyndasöguþáttur. Hannes II. Gissurarson flyt- ur fyrsta erindi sitt um sagnfræði og hcimspeki 20. aldar. 21.25 Mozart og Bloch a. Klarínettukonsert í A dúr (K622) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Alfred Prinz og Fflharmonfusveitin í Vínarborg leika. Stjórnandii Karl Miinchlinger. b. Svíta fyrir einleiksfiðlu eftir Ernest Bloch. Yehudi Menuhin leikur. 22.05 Kvöldsagani Saga Snæbjarnar í Hergilsey rit- uð af honum sjalfum. Agúst Vigfússon les (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. Columbíu-danshljómsveitin leikur gömul dægurlög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MDNUD4GUR 13. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimii Valdimar Örnólfsson leikfimi kennari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæni Séra Jón Einarsson í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forstugr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Kristján Jóhann Jónsson byrjar lestur þýðingar sinn- ar á „Ævintýrum Halldóru" eftir Modwenu Sedgwick. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmáb Um- sjónarmaðuri Jónas Jónsson. Páll Agnar Pálsson yfir- dýralæknir talar um sauð- fjárböðun. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögi frh. 11.00 Hin gömlu kynnii Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikari Julian Bream leikur á gítar Svítu nr. 1 í e-moll eftir Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.20 Litli barnatíminn. Sigríður Eyþórsdóttir sér um tfmann. 13.40 Við vinnunai Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Blessuð skepnan" eftir James Herriot. Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu sína (4). 15.00 Miðdegistónleikari ís- lenzk tónlist. a. Smátríó eftir Leif Þórar insson. Jón Heimir Sigur- björnsson leikur á flautu, SUNNUDAGUR 12. nóvember 1978 16.00 Mcistarasöngvararnir í Nurnberg — Síðari hluti Gamanópera í þremur þátt- um (fjórum atriðum) eftir Richard Wagner. Upptaka sa'nska sjónvarps- ins. Sviðsetning Konunglega leikhússins í Stokkhólmi. Þriðji þáttur. Fyrra atriði gerist á skó- smíðaverkstæði Hans Sachs og hið síðara á hátíðarsvæði við borgarhlið Niirnberg. Þýðandi Þrándur Thorodd* sen. 18.05 Stundin okkar Kynnir Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. Hlé 20.00 Fréttir og vcður 20.25. Vuglýsingar og dagskrá 20.35 Norrænir barnakórar í Reykjavík Frá keppni norrænna barnakóra í júní s.l.. sem haldin var að tilhiutan útvarpsstöðvanna á Norð- urlöndum. Þátttakenduri Kéir Öldutúnsskóla í Hafn- arfirði. Danski drengjakór- inn frá Kaupmannahöfn. Skólakór Garðbakkaskóla í Helsinki. Stúlknakór Nökkelvannskóla í Osló og Stúlknakór tónmennta- deildanna í Stokkhólmi. Kvikmyndun Iialdur Ilrafn- kell Jónsson. Illjóðupptaka og hljéiðsetn- ing Marinó Ölafsson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 21.35 Ég. Kládfus Bresk framhaldsmynd í þrettán þáttum byggð á skáldsögum eftir Itohert Graves. /Vnnar þáttur. Fjölskyldu- mál. F)fni fyrsta þáttan Kládíus. keisari Rómarveld- is er kominn á efri ár og er að rita sögu keisaraættar- innar. Frásögnin hefst á fyrsta keisara Rómarveldis. Agústusi. voldugasta manni heims á sínum tíma. Hann er kvæntur Lívíu. Hún á tvo syni af fyrra hjónabandi. og hún einsetur sér að annar þeirra. Tíberíus. skuli verða næsti keisari. Agústus á engan son. en hann hefur gengið Marcellusi frænda sfnum í föður stað og það er vilji hans. að Marcellus verði næsti keisari. Vgústus fer í langt ferðalag og Lívía la'tur Marcellus búa í hiillinni í fjarveru keisarans. Marcellus tekur torkenni- legan sjúkdóm. sem dregur hann til dauða. og Lívía reynir að gifta ekkju hans. Júlíu. dóttur Ágústusar. Tíberíusi syni sínum, en hann vill ekki skilja við konu sína. Ágústus fréttir lát Marcellusar og snýr heim. Þýðandi Dóra Ilafsteins- dóttir. 22.25 Fimleikar Myndir frá heimsmeistara- keppninni í Strasbourg. Kynnir Bjarni Felixson. 23.10 Að kviildi dags Geir Waage. cand. theol.. flytur hugvekju. 23.2Ö Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. nóvember 20.00 Fréttir og voður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Dulcinea Spænsk sjónvarpskvikmynd eftir Juan Guerrero Zamora. Aðalhlutverk Nuria Torray. Angel Picazo. Alfonso del Real og Carmen Prendes. Þessi mynd er úr mynda- flokki. sem gerður var á vegum spænska sjónvarps- ins og byggður er á ýmsum kunnum goðsögum og sögnum. Úr þessum flokki er leikritið Ifigenia. sem sýnt var í sjónvarpinu í september síðastliðnum. Dulcinea er bvggð á hinni frægu sögu Cervantes. Don Quixote. Segir í myndinni frá því er Don Quixote sendir skjaldsvein sinn. Pancho. til kastala hínnar giifugu frúar Dulcineu. sem hann biður að slá sig til riddara. Þýðandi Sonja Diego. 22.00 Týndir í hgfi írsk heimildamynd. Þau tíðindi berast til þorps- ins Burtonpórt. að fiski- bátur með fimm manna áhöfn hafi strandað við litla. óbyggða eyju. Nákvæmlega ári fyrr haíði annar bátur úr þorpinu strandað á sama stað. Sjónvarpsmenn komu á strandstað ásamt bjiirgunar- sveit. en lítið var hægt að hafast að sökurn veðurs. Þýðandi og þuiur Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.