Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 83000 3ja herb. við Laufvang Hafn. Vönduö og falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö, meö þvottahúsi og búri innaf eldhúsi. Rúmgóöur skáli. Stór stofa. í svefnálmu baöherb., barnaherb., og hjónaherb. Laus fljótlega. Fasteignaúrvalid. íbúðir óskast Viö höfum sérstaklega veriö beönir aö auglýsa eftir 4ra til 5 herb. nýlegum íbúöum. Um verulega útb. er að ræða, jafnvel staögreiðalu. Fasteignasalan Noróurveri, Hátúni 4 a, símar 21870 — 20998. 1000 m2 við Ármúla Hefi til leigu húseign, sem er 330 m2 aö grunnfleti. Eignin skiptist í verzlunarhúsnæði á götuhæö og iðnaðar- eöa lagerhúsnæöi á 2. og 3. hæö, sem innrétta mætti sem verzlunar- eöa skirfstofuhúsnæði. Eignin leigist til a.m.k. 5 ára. Upplýsingar gefur Bergur Guönason hdl., Langholtsvegi 115, sími: 82023. 82744 EINBÝLISHÚS SELTJARNARNES Vorum að fá í sölu óvenju fallegt hús sem verður afhent fokhelt eftir 2 mánuði. Heildar flatarmál er 258 ferm. á tveim hæöum ásamt bílskúr. Teikn- ingar á skrifstofunni. JÖRÐ Við leitum að jörð til kaups og ábúðar á suður-, vestur- eða norðurlandi. Til greina koma skipti á íbúð l Reykjavík. Upplýsingar á skrifstofunni. SÉRVERSLUN Til sölu er sérverslun í fjöl- mennu hverfi í Reykjavík. Sölu- umboð fyrir þekktar og mikið auglýstar vörur ásamt erlend- um umboðum. Upplýsingar á skrifstofunni. NESVEGUR 20x50 FERM Lítiö einbýlishús á tveim hæð- um á 400 fermetra eignarlóð ásamt hugsanlegu leyfi til að byggja við. Verö: 14—14.5 milljónir. HAMRABORG 60 FERM 2ja herbergja íbúð á 7. hæð með frábæru útsýni. Sameigin- legt þvottahús á hæðinni og bílageymsla í kjallara. Lyftur. Verð: 11,5 milljónir og útborg- un 8 milljónir. SELJAHVERFI125 FERM Vorum að fá í sölu fokhelt raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Teikning- ar á skrifstofunni. Æskileg skipti á stórri 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Má þarfnast lagfæringa. SELÁSHVERFI LÓÐ Lóð undir einbýlishús ásamt teikningum. Verð: 6 milljónir. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚ9NU 3.H/EÐ) Hallgrímur Ólafssort, viöskiptafræöingur 82744 SELÁS LÓÐ Lóð undir raðhús. Byggingar- hæf nú þegar. HRAUNBÆR 35 FERM Samþykkt einstaklingsíbúö á jarðhæð. Verð: 6,5 millj. Útb.: 5 millj. MARKHOLT MOS.78 FM 3ja herbergja íbúö í 4 býlishúsi. Sér inngangur og sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð 11.0 milljónir. Útb.: 7.5 milljónir. VESTURBERG 100 FM 4ra herbergja íbúð með útsýni yfir allan bæinn og þvottaaðstöðu í íbúðinni. Verð: 16 milljónir og útborgun: 11 milljónir. HVERFISGATA HAFNARFIRÐI Járnklætt timburhús sem er tvær hæðir og ris. Samanlagð- ur gólfflötur ér yfir 100 ferm. í húsinu eru 4 herbergi og 2 samliggjandi stofur. Það þarfn- ast lagfæringar. og hentar vel fyrir laginn mann. Steyptur skúr fylgir. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð. Verð: 13 milljónir. Útb.: 9 milljónir. HRAUNTUNGA KÓP.90 FM FERM 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Endur- nýjuð að öllu leyti fyrir 3 árum. Verö 14—14.5 milljónir. Leit- að er að 4—5 herbergja íbúðarhæð í Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. ATHUGIÐ MAKASKIPTI Hjá okkur eru fjölmargar eignir á skrá sem fást ein- göngu í skiptum. Allt frá 2ja herbergja og upp í einbýlis- hús. Hafið samband viö skrif- stofuna. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3 HÆÐ) Hallgrímur ólafsson, viöskiptafræöingur 28444 Háaleitisbraut 4ra herb. 115 fm. kjallaraíbúö. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefn- herb. eldhús og bað sér þvottah. íbúðin er í mjög góðu standi. Hraunbær 4ra herb. 110 fm. íbúð á 2. hæð. Mjög góð íbúð. Safamýri 3ja herb. ca. 75 fm. sér íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi, lítið niðurgrafin. Mjög góður staöur. Kríuhólar 3ja herb. 90 fm. íbúð á 7. hæð. Skipti á íbúð í Laugarneshv, æskileg. Garöabær Höfum til sölu raöhús í smíðum, húsin afhendast fokheld í marz '79. Mjög góöar teikningar. Fasteignir óskast á söluskrá. HIISEIGNIR VELTUSUNOI1 ©_ ClflD SIMI 28444 OL 9IUr Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þórisson hdl 16688 Miövangur Hf. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Nökkvavogur 4ra herb. 110 ferm. íbúð í kjallara, sér inngangur. Eskihlíð 5 herb. 115 ferm. íbúð á 1. hæð i blokk. Laugavegur höfum í einkasölu tvær tveggja herb. íbúðir og 2 4ra herb. íbúðir í sama húsi. Til greina kemur að selja allar saman eöa hverja fyrir sig. Hrafnhólar 3ja herb. skemmtileg íbúð. Hagkvæm greiðslukjör. Tilb. undir tréverk við Hamraborg í Kópavogi. 2ja og 3ja herb. íbúðir sem afhend- ast í okt. 1979. Fast verð. Beöið eftir húsnæðismála- stjórnarláni. Teikningar og frekari uppl á skrifstofunni. Raðhús höfum til sölu mjög skemmtileg raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr viö Ásbúö sem afhendast í fokheldu ástandi. Höfum kaupanda að iðnaðarhúsnæði 100—200 ferm. að stærð í Reykjavík. LAUGAVEGI 87, S: 13837 1/LC&B Heimir Lárusson s. 10399 ' "VOO Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl Sérhæð við Laugaveg Til sölu er um 100 fm sérhæö viö Laugaveg. Um er aö ræöa nýtt húsnæöi tilbúið undir tréverk, húsnæöi sem býöur upp á fjölbreytta nýtingarmöguleika. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri. Lögmenn: Jón Magnússon hdl. Siguróur Sigurjónsson hdl. Garöastræti 16, s. 29411. 29555 — 29558 Opið 13—17. Hverfisgata 2ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Rafkerfi endurnýjaö. Verö 8.5 millj. Rauðarárstígur 2ja herb. 50 fm ósamþykkt einstaklingsíbúö í kjallara. Verö 5,5 millj. Asparfell 3ja herb. falleg íbúö meö bílskúr. Verö 15—16 millj. Hjallabraut 3ja herb. glæsileg íbúö á 2. hæö. Verö 15 millj. Lítiö áhvílandi, gjarnan í skiptum fyrir sérhæö eöa raðhús í Hafnarfiröi, Kópavogi eöa Garðabæ. Hrauntunga 3ja herb. 90 fm sérhæö meö bílskúrsrétti. íbúöin er mikiö endurnýjuö. Verö 14.5 millj. Njálsgata 3ja—4ra herb. 90 fm íbúö. Verö 13 millj. Reynimelur 3ja herb. 74 fm íbúö sem er í endurnýjun. Verö 16 millj. Útborgun 10 millj. viö samning. Miklabraut 4ra herb. íbúö ásamt 1 herbergi í kjallara. Bílskúrsréttur. Verö 15.5 millj. Rauöarárstígur 4ra herb. íbúö ásamt einu herbergi í risi. Endurnýjuö aö hluta. Verö 16 millj. Grettisgata 5 herb. íbúö ásamt 2 herbergjum í risi. 130 fm íbúö í góöu ástandi. Verð 21 millj. Grenigrund 4ra—5 herb. 90 fm timburraðhús. Verö 16 millj. Látraströnd Einbýlishús í fallegu umhverfi. Verö tilboð. Eigum einnig einbýlishús og raöhús í fokheldu ástandi. Svo og eignir út um allt land. Eignanaust Laugavegi 96, Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimasími 35090. Helgi Már Haraldsson, heimasími 72858. Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Til sölu eru nokkrar íbúöir í þessu húsi sem byggt verður viö Grettisgötu 21 í Reykjavík. íbúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja. Þær afhendast tilbúnar undir tréverk í desember 1979. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. MMiIIOLT. ^ Fasteignasala Bankastræti. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.