Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 45 millj hef kaupanda aö einbýlishúsi eöa tvíbýlishúsi. Útb. 45 millj. er greiöist á 2 mánuöum. Viö Æsufell 4ra herb. íbúö á 5. hæð. Suöur svalir. Eignarhlutdeild í þvotta- húsi og frystiklefa og herb. í kjallara. íbúöin er í góöu standi. Laus strax. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. íbúö óskas! hef kaupanda aö 5 herb. íbúð, helst í Langholtshverfi eöa nágrenni. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. 82330 - 27210 Opið sunnudag 2—7. Opiö mánudag 9—7. Til sölu m.a. Grenimelur 2ja herb. skemmtileg jarðhæð, ekki kjallari. Blikahólar 2ja herb. vönduð íbúð á 7. hæð. Laus 1. maí 1979. Hólahverfi 3ja herb. stór og góð íbúö. Laus nú þegar. Hagstætt verð ef samið er strax, en nokkuð hröð útb. nauðsynleg. Austurberg 4ra herb. íbúð í sér flokki, bílskúr. Verð 17.5—18 millj., útb. 12—13 milij. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ en þó ekki skilyrði. Barmahlíð 4ra herb. góð risíbúð. Verð 14.5—15 millj., útb. 8—9 millj. Bólstaöahlíð 3ja herb. snotur risíbúð. Verð 11 —12 millj., útb. um 8 millj. Raðhús í smíöum á eftirsóttum stað í austurborg- inni. Afhendist tilb. að utan en fokhelt að innan, teikningar á skrifstofunni. Miðbær Kópavogs Höfum til sölu íbúðir í miðbæ Kópavogs sunnanveröum afjtendast úrrtfir treverk a næsta ári. Teikningar á skrifstofunni. 2ja herb. óskast höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi. íbúðin þarf aö vera með suður- eöa suövestur svölum. Skipti möguleg á mjög vandaðri íbúð í vesturbænum í Reykjavík. Asparfell 3ja herb. vönduð íbúð í skiptum fyrir einbýlishús í smíðum í Mosfellssveit. Mosfellssveit — óskast Höfum kaupendur að einbýlis- húsum og raðhúsum í Mosfells- sveit. Bæði fullbúnum og á byggingarstigi. Seljahverfi 4ra herb. góð ný íbúð, bílskýlisréttur. Fagrakinn 4ra herb. góð neðri hæð. Fjársterkir kaupendur við höfum mjög fjársterka kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum og sérhæðum. Margvíslegir skiptamöguleikar. Hjá okkur er miöstöð fasteignaviðskipta á Reykjavíkursvæðinu. Eignaver 51 s.f. Laugavegi 178, Bolholtsmegin. Símar 82330, 27210. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 Til sölu m.a. Viö Maríubakka 4ra herb. íbúð á 3. hæö (efstu hæð). Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Herb. í kjallara fylgir. Viö Safamýri lítil 2ja herb. íbúð á jaröhæð. Sér inng., sér hitaveita. Laus strax. Höfum til sölu stórt verzlunar-, iðnaöar- eða skrifstofuhúsnæði við Miöborgina. Uppl á skrifst. (ekki í síma). Höfum kaupanda að byrjunarframkv. (eða lengra komnu) iönaöarhúsnæöi. Sölustjóri: Örn Scheving. Fasteignasaian Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Blikahóla 2ja herb. falleg íbúö á 7. hæö. Viö Lynghaga 3ja herb. 80 fm. kjallaraíbúö. í Smáíbúöarhverfi húseign sem er tvær hæðir auk kjallara með 2ja herb. íbúö. Tvöfaldur bílskúr. Viö Norðurbraut fokhelt tvíbýlishús. Góö eign. í Seljahverfi nokkur raöhús á mismunandi byggingastigum. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í Reykjavík og Kópavogi. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviöskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson. sölustjóri. S: 34153. t Ahorfendur og blaðamenn fjarlægðir frá 30 efstu Iiðum Buenos Aires, 11. nóv. AP. Reuter. GÍFURLEG spenna ríkir varðandi úrslit Ólympíuskák- mótsins, þar sem Ungverja- land, Sovétríkin og Bandarík- in berjast um fyrsta sætið. Vinni Ungverjar yrði það / /Nautaskrokka Kálfaskrokka 10? Svínaskrokka Folaldaskrokka Tilbúiö beint f frystikistuna L 211 jl Laugalaok 2. REYKJAVIK. Slmi 3 5o 2o 44904 - 44904 Þetta er síminn okkar. 4 Opiö virka daga, til kl. A 19.00. 4 Úrval eigna á söluskrá. 4 JÖrkins.f.J ** Fasteignasala. " 4Sími 44804. a Hamraborg 7. . 4 44904 - 44904 153590 H r/wroUr Gunnarssund 3ja herb. risíbúð. Hagstætt verð. Hringbraut 3ja herb. íbúö á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Suðurgata 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi. Hellisgata 3ja herb. íbúð í verzlunar og íbúðarhúsi. Sléttahraun 3ja herb. i'búð í fjölbýlishúsi. Öldutún 4ra herb. efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Ölduslóö raðhús á tveimur hæðum. Bflskúr. Strandgata verzlunar og íbúðarhús. Reykjavíkurvegur lóö undir tvíbýlishús. Reykjavík Austurberg 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Hraunbær 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Bergstaðarstræti hús sem er tvær 3ja herb. íbúöir og ein- staklingsíbúö. Þórsgata 2ja herb. og 3ja herb. íbúð. Garðabær rúmlega fokheld hæö í tvíbýlis- húsi við Melás Mosfellssveit. Einbýlíshúsa lóöir í Helgafellslandi. Borgarnes 5 herb. íbúð við Brákarbraut. Þorlákshöfn einbýlishús við Oddabraut. Hvolsvöllur einbýlishús við Norðurgarð. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæö, Hafnarfirði. fyrsti sigur þeirra á Ólympíu- skákmóti, Sovétríkin hafa hins vegar sigrað á öllum mótum, sem þau hafa tekið þátt f, en Bandaríkjamenn urðu ólympíumeistarar í ísra- el 1976, en það mót sóttu Sovétríkin ekki. Að kröfu sovésku skáknefnd- arinnar fá hvorki blaðamenn né áhorfendur að vera í sal þeim, sem 30 efstu lið mótsins tefla í síðustu umferðina. Komið verður upp sýningar- töflum í hliðarsölum til að áhorfendur og blaðamenn geti fylgzt með skákunum. Kepp- endur hafa sí og æ þessar tvær vikur, sem mótið hefur staðið, kvartað yfir lélegum aðstæð- um á keppnisstað: þrengslum og þungu lofti. Leiðrétting í FRÉTT Morgunblaðsins í gær um andlát Tómasar Tómassonar, fyrrum forstjóra og stofnanda Ölgerðarinnar Egils Skallagríms- sonar, var ranglega getið um fæðingardag hans. Hann var fæddur 9. október 1888 (ekki 3. janúar) og var því einum degi yfir nírætt þegar hann lézt. Austurstræti 7 . Símar: 20424 — 1 4120 Gamli bærinn til sölu ca. 2 x 90 fm. einbýlis- hús við Njálsgötu, húsið er járnvarið timburhús á steiptum kjallara. Verð Í%íPL;r"íi' 'r‘u'Kr' >1ttn - --aus Uiott. Smáíbúðahverfi tvíbýlishús Til sölu hús sem er 3ja herb. íbúð í kjallara og 6—7 herb. íbúð á 2. hæðum. Tvöfaldur bílskúr. Verð kr. 40 millj. Laust fljótt. Teikning og aörar upp- lýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNAVAL Hafnarstræti 15, 2. hæö símar 22911 19255 Til sölu m.a. 2ja—5 herb. íbúðir víðs vegar um bæinn, einnig raöhús og einbýlishús. íbúðir óskast Höfum á kaupendaskrá mikin fjölda af fjársterkum kaup- endum að 2ja—7 herb. íbúö- um, sór hæöum, einbýlishús- um og raðhúsum fullgerðum og í smíðum. Höfum m.a. kaupanda að vönduðu einbýli með útb. 35 millj. Ath. Mikið er um makaskipti hjá okkur. Vinsamlegast hafið samb. við skrifstotu okkar sem fyrst. Fagmaður verðleggur samdægurs. Opið í dag 11—4. Jón Arason lögm. sölustj. Kristinn Karlsson, múraram., heimasími 33243.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.