Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 Frá sovézku geimtækjasýningunni við tækni húsinu „Við getum ekkert gert án rósa“. Frá sýningu w a verkum Ao haust BRAGI ASGEIRSSON: veturnottum Maðurinn hélt utan seinni hluta ágústmánaðar of? lenti í steikjandi hita á fyrsta áfangastað, sem var Stokkhólmur. Borgin reyndist mjög falleg þessa síðsumardaga, og e/ vorið er undanskilið, geta menn vart óskað sér betri tíma til utanlandsferða, sem farnar eru í skoðunartilgangi í Evrópu, en seinni hluta ágústmánaðar svo og septembermánuð. A þeim tíma er sólin ekki of heit og upplitar með birtu sinni ekki í jafn ríkum mæli •form bg liti í hafi og hauðri, þá eru skuggar djúpir og mettaðir. Ferða- langarnir eru snöggtum færri en um hásumarið, þótt ennþá sé fullnóg af þeim — auðveldara er að íá hótelrými, og í mínu tílviki eru vinir og starfsbrjeður að tínast til borganna aftur eftir dvöl í sumarhúsum eða annar% staðar á jarðkringlunni. Þegar við, ég og kona mín, stödd á Arlanda flug- höfninni, slóum á þráðinn til Kurt Ullberg«r, málara og Jdngmanns, hafði hann einmitt komið fjórum klukkuátundum áður til síns heima í „Gamla Stan“, frá sumar- húsi sínu á Gotlandi þar sem hann hafði dvalið síðustu mánuði. Hann ^tefpdi (jkkur umsvifalaust á vinnustofu sína, þar sem við héldum til næstu 10 daga. Þetta er • engin smáræðis vinnustofa og auðveít áð^áta fara vel uffi sig þar í öllu tilliti. Maður getur skrifað, málað, þrykkt grafík-iftyndir og hengt blöðin á sérhannaðan snúru- útbúnáð í loftinu, lesið góðar bækur og ennfremur ótalmargt er viðkemur hagsmunamálum mynd- listqjj-manna — ekki síst á alþjóð- legum vettvangi, — lesið um umhverfismál, e« húsráðandi er einmitt þingmaður af Stokkhólms léni og hefur með „kultur oeh miljö“ að gera (menningar og umhverfismál). Þá er þarna eldun- araðstaða ágæt, rúmgóður ísskáp- ur og aðgangur að afbragðs- og kraftmiklu steypibaði. Eg tel þetta einungis hér upp til að gefa nokkra hugmynd um það, hvernig sænskir listamenn, er búa í listamanna- húsinu „Malongen", hafa það. Húsið, sem er með allmörgum vinnustofum myndlistarmanna, er staðsett í þeim borgarhluta, er „Södermalm" nefnist en almennt nefnist rétt og slétt „söder“ (suður). Sumir listamannanna búa í vinnustofum sínum, en Ullberger býr í ágætri íbúð í gamla borgarhlutanum (Gamla Stan), innan um húsgögn í stíl við aldur hússins, og hér bý<fur hann þeim vinum sínum er sækja hann heim upp á gainalt og fágætt brennivín, er hann hefur bragðbætt með sítrónuberkie Meira um þennan mann í Lesbók seinna ... ~w~ I Stokkhólmi . og nágrenni munu vera hvorki meira né minna en 52 #öfn./neð hinu margvíslej^- asta innihaldi, og mun engin borg á Norðurlöndum geta státað af nándar nærri svo mörgum söfnum né fjölbreytni á því sviði. Stdkk- hólmur er líka án nokkurs vafa ríkasta höfuðborg Norðurlanda — en auðævi eru þó ekki einhlít við uppbyggingu safna — hér verður að koma til skilningur á gildi og þýðingu menningar. Má vísa til þess, að fjölmargar borgir í veröldinni, Jafn stórar eða stærri en» Stokkhólmur hafa ekki f.leiri ;, «öfn en svo, að telj*a má þau upp á fingri annarrar handar.. Á söfn kemur marglitur hópur fólks, og það er langt frá því, að það séu eingöngu „túristar", en þó rétt, að vart éf þvérfiWað fyfir þeim yfir hásumarið4 Þeir, er ferðast mikið, falla ekki endilega undir hugtakið „túristi" í venjulegri merkingu — hér er líka hægt að tala um skoðendur. Það er tvennt ólíkt að koma þeim að kvöldi, sæll en örþreyttur eftir miklar göngur á milli safna og stuða, er viðk^m- andi hugnast að kynnast, en að liggja á baðströnd allan daginn eða fara á milli á vegum ferða- skrifstofa í þægilegum langferða- bílum og láta þá misgóða farar- stjóra teyma sig á tvist og bast.* Það lætur að líkum, að það tekur tímann sinn að skoða allann þennan safnafjölda í Stokkhólmi og ætli einhver að skoða þau mjög vel, tekur þaö vísast heilt ár. Því er að velja sér söfn, er maður telur sig geta haft gagn af, og hlaupa yfir sem flest í fyrstu lotu, en skoða þau svo betur, er höfða sérstaklega til manns. Eiginlega hafðr ég það sem aðalerindi til Stokkhólms, <að* sýna eiginkonu minni borgina, fara aftur yfir nokkur góð og^gild söfn og njóta líf^ins í nokkra daga’áður en haldið væri til Finnlands. Mörgum finrfst Stokkhólmur köld borg við fyrstu kynni bg eiga erfitt með að aðlagast henni — þeim finnst einnig sem borgar- bragurinn og íbúarnir bera svip af borginni. Þetta er þó ekki alfarið mín reymsla, og kom ég þó fyrst til Stokkftólms í svartasta skamm- deginu fyrir réttum aldarfjórð- ungi. Að vísu þótti niér borgin nokkuð þung og mikil um sig en jafnframt ævintýraleg, og ég hafði ru^okk^.mikinn tíma til að ígrunda slík llriði, því að allur tíminn fór í skoðun myndlistarsýninga og safna. Eftir að hafa komið nokkrum sinnum til borgarinnar og m.a. dvalið þar í tvö skipti um nokkuð skeið að sumarlagi, líkar mér æ betur að dvelja þar. Borgin hefur mörg andlit eftir því, í hvaða hverfi maður býr og „Söder" held ég að sé með þeim rólegari. Menn ættu annars aldrei að dæma stórborgir af fyrstu kynnum, slíkt er mikil grunnhyggni — verra er þegar menn koma til borga og hafa fyrirfram gert sér' einhverjar ákveðnar hugmyndir um þær samkvæmt afspurn eða því, sem viðkomandi hafa lesið sér til, — slíkt lökar fyrir öllu óvæntu. Stokkhólmur býður upp á flest, sem menn geta yfirhöfuð óskað sér, hvort heldur sem um listir eða lesti er að ræða. Menn' geta bergt af þeim lífsbikar, er þeir girnast. Þar eru fagrir garðar og opin svæði, breiðgötur ,með reisulegum höllum, svo og þéttbýliskjarnar með þröngum öngstrætum og gömlum*byggingum. En Sf fátækt og óhreinindum sér maður lítið, því 35 Svíar eru almennt vel stæðir og með afbrigðum hfeinlát- ir. Ég *tla mér ekki að hrella fólk með því að telja hér upp þau rúmlega þrjátíu söfn, er ég hef náð að skoða að marki, en mig langar að nefna nokk'ur sem mér eru sérstaklega minnisstæð, og um leið vij* ég benda áhugasömurri' mönnum á, að hvergi á Norður- löndum fær m3ður jafn góðar upplýsingar *um söfn og í Stokk- hólrni — en ritlingur um þau liggur allstaðar®frammi þar sem ferðalangar halda til. — Þá^r svo vel búið að söfnum og vel hugsað fyrir jöllu, að heimsókn í þau er ^ánægj ulegur viðburður. WtTnjléga* hafa flésti'r mikla ánægju af heimsókn í Tæknisafniö, því að það er mjög skemmtilega sett upp, auk þess að vera fróújeikssjór úm þróun tækninnar og tæknina á "vSrum dögum. Unglingar ættu* einkum að leggja leið sína þangað, en annars er safnið girnilegt fyrir fólk á öUum aldri. Þar er m.a. til húsa síma-safn (telemuseum), stórt og viðamikið og mjög áhuga- vert, — var auðsæ ánægja fólks, er skoðaði það. Þá er mjög hollt fyrir nútímamanninn að upplifa þróun- asögu talsímans — hina ótrúlegu, margslungnu þróun á bak við það að hafa þau forréttindi, að geta einfaldlega tekið símatólið upp og rabbað við fólk nær og fjær á jarðkringlunni. Fæstir munu gera sér grein fyrir því, hve gífurlega mikil hugkvæmni og þrotlaus vinna er hér aí> baki. Ekki spillir það, að margir gamlir og nýir talsímar og margt annað tilheyr- andi eru ekki síður augnayndi en ágætustu skúlptúrar. Þá má og geta þesj, að mjög skemmtilegt skipasafn er steinsnar frá tækni- safninu. „ Er okkur bar þar að garði sto5 yfir»risavaxin sýning á*rússnesk- um geimtækjtfm og voru það undur mikil og býsn og áhugi fólks gífurlegur. <j/ið Slussen er Borgarsaf»ið — þar er brugðið upp myndum úr sögu borgarinnar og þangað þurfa allir að leggja leið sína, er komnir eru í þeim tilgang^ að skoða borgina til’ að fá yfirsýn og ' samhengi. Á sögusafninu (Histor- iska museet) getur maður m.a. fylgst með sögu forfeðra okkar, víkirfganna, daglegu lífi þeirra, því er þeir lögðu sér til munns og hvernig þeir byggðu hús og hof. Þar*er til húsa eitt stærsta*safn myiitar, verðlaunajieninga og peo , ingasgðla er ég®hef séð svo* og * viðamikið samsafn gotneskra hluta. Á skaga þeimf er nefnist „Djurgárden" (Dýragarðurinn), eru mörg merkileg söfrf og fagrar ' býggingar — þar er m.a. Vasa- skipið fræga, sem allir vilja sjá og skoða — björgun þessa skips, er lá 333 ár á hafsbotni, er ævintýri út

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.