Morgunblaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÖVEMBER 1978 500—1000 fermetra iönaðarhúsnæöi óskast til kaups. Húsnæöiö þarf aö vera á Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Léttur iönaöur — 263“. MfrOBORG' fasteignasalan í Nýja bíóhúsínu Reykjavík Símar 25590,21682 Einstaklingsíbúö í smíöum í Hafnarfirði i fjölbýlishúsl. íbúöin selst tilbúin undir tréverk. Eldhúsinnrétting fylgir og hreinlætistæki Verð 7,9. Beöiö eftir veödeildarláni kr. 2,3. Afhending nú þegar. Risíbúö v/ Strandgötu í Hafnarfirði ódýr 2ja herbergja snotur (ósamþykkt) risíbúö með stofu og svefnherbergi og baöi (sturta). Verö aöeins 8 millj., útb. 5,5 millj. 3|a herbergja Hrauntungu Kóp íbúötn er á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Öll nýlega endurbætt m.a. ný eldhúsínnrétting, verksmiöjugler ofl. Sérinng.bílskúrsréttur Verö 14—15 útb. 9 millj. 3ja herbergja Hellisgötu Hf. Samliggjandi stofur, hurð á milli svefnherb., ný eldhúsinnrétt- ing. Sér inng. íbúöin er á 2. hæð í steinhúsi. Verö 12 millj., útb. 7,5. Húseign v/Miöborgina Tvær hæöir og ris tilboö óskast. Látiö skrá íbúöina strax í dag Jón Rafnar sölustjóri . Heimasími 52844. Vantar íbúðir allar stæröir. Guðmundur Rórðarson hdl . 43466 Höfum kaupanda — staögreiðsla aö 2ja herbergja íbúö í Reykjavík, má vera í Neöra-Breiöholti, þarf aö vera mjög góö. Til sölu — 2ja og 3ja herb. íbúöir Nokkrar mjög góðar í Hamraborgum, ásamt bílskýtum. Bólstaöahlíö 3ja her. — 80 fm Verulega góö risíbúö. Blöndubakki — 3herb. — 86 fm Mjög góö íbúö + herb. í kjallara. Á Högunum — 3ja herb. — 92 fm Falleg vönduö endaíbúö, gott verö. Nökkvavopur — 3ja herb. — 97 fm Góö kjallaraibúö, verö 9.5 m. Sólheimar — 3ja herb. — 88 fm Verulega vönduö og falleg íbúö í lyftuhúsi. Vitastígur Rvk. — 3ja herb. — 85 fm Góö íbúö 2 stofur. Verö 10.5 m. Austurberg — 4ra herb. + bílskúr. Falleg íbúö, vandaöar innréttingar. Barmahlíö — 4ra herb. — 100 fm Falleg risíbúö, nýjar innréttingar, verskm.gler, útb. 8.5—9 m. Fagrakinn — sér hæö 4ra herb. 112 fm neöri hæö í tvíbýli, sérlega falleg eign, verö aöeins 16.5 m. Vesturberg — 4ra herb. — 106 fm Mjög falleg íbúö, gott útsýni. Kópavogur — sér hœð Glæsileg 140 fm 4—5 herb. íbúö í austurbænum, bílskúrsréttur. Verö 22 m. Vallargeröi —- einbýli Góö eign + góöur bílskúr. Seljendur, vegna mikillar sölu og eftir- spumar pá vantar okkur allar geröir eigna á skrá á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Ávallt ný söluskrá fyrirliggjandi. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur ■ Símar 43466 * 43805 Söhnti. Hjörtur úunnarms Söfum. VHhj. Einart*. lögfr. Pétur Emmrtmon Vængir draumsins eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka Almenna bókafélagið hefur sent frá sér ljóðabókina VÆNGI DRAUMSINS eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Þetta eru 30 ljóð sem höfundur hefur valið úr ljóðum sínum prentuðum og óprentuðum. Hafa tíu af ijóðunum birzt áður í bókum. Eru sum þeirra alkunn, svo sem Bjart er yfir Betlehem o.fl. Önnur eru frá síðustu árum og hafa hvergi birzt áður. Bókin er 50 bls. að stærð Alþýðuflokksmenn sarna upp í skuldir ALÞÝÐUFLOKKSMENN hleyptu á þingi sínu um hclgina af stokkunum söfnun til að greiða gamlar skuldir Alþýðu- flokksins sem flokkurinn tók á sig vegna skulda Alþýðublaðsins. Var söfnuninni gcfið nafnið „Skuldaskil“ og höfðu safnast á fjórðu milljón króna þegar þing- störfum lauk. Þannig var staðið að söfnuninni að mælzt var til þess að þingfull- trúar legðu hver um sig fram 50 þúsund krónur með því að sam- þykkja tvo 25 þúsund króna víxla sem skulu greiðast í febrúar og í apríl. Eyjólfur Sigurðsson gjald- keri Alþýðuflokksins sagði á þinginu að lánastofnanir væru tilbúnar til að fella niður hluta af skuldum flokksins ef skuldirnar yrðu greiddar fyrir áramót. „Ég hef satt að segja ekki kynnst þessari píslargöngu milli útgefenda. sem svo marg- ir tala um. og ef til vill veldur ungum rithöfundum kvíða.“ sagði Magnea Matthíasdóttir. ung kona er nýlega sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu. í samtali við Morgunblaðið fyrir stuttu. Magnea sagðist hafa komist að því, er hún hugðist senda frá sér Ijóðabók. að Almenna bóka- félagið va‘ri nánast eina bóka- forlagið sem gæfi út ljóðabæk- ur. Þangað hafi hún því leitað. og hafi ljóðin verið lesin yfir. Síðan hafi hún fengið óskir um lítils háttar breytingar. en eftir það var bókin gefin út. „Það kom því nokkuð af sjálfu sér, að ég leitaði til Almenna bókafélagsins aftur, þegar ég var komin með skáldsögu sem mig langaði að gefa út,“ sagði Magnea ennfremur. „Og þeir tóku söguna og gáfu hana út, og kom mér það satt að segja talsvert á óvart!" Magnea sagði, að það væri gífurlegur munur á ljóðaskrif- um og því að skrifa skáldsögu. Ég veit ekki hvort er skemmtilegra, það fer sennilega mest eftir því hvað það er sem maður er að segja í það og það skiptið." Hún sagði að skáldsag- an væri tímafrek, mikla vinnu þyrfti að leggja í skáldsögu, og erfitt væri að hugsa um annað á meðan. Þessa stundina kvaðst Magnea vera að vinna að ann- arri skáldsögu, en tók það fram í leiðinni, að hún vissi ekki hvenær tími gæfist í hana. Enda þyrfti hún bæði að vinna fyrir sér og sínum og hugsa um heimili. „Skáldsagan er nútímasaga," segir Magnea, er talið barst aftur að hinni nýútkomnu bók, „ekki er hún þó Reykjavíkur- saga! Hún er eiginlega tvískipt, annars vegar er sagt frá prinsi, ævintýraprinsi, sem leitar að konu sinni og börnum í ævin- týralandinu, og hins vegar er svo prinsessan, sem býr í dópnýlendu í Kaupmannahöfn." — Hvort sagan sé að ein- hverju leyti byggð á eigin reynslu? „Bæði og. Allt sem maður gerir er byggt á eigin bakgrunni, annars verður það ekki satt. En það er hægt að fantasera ótrúlega með hlut- ina.“ — Lítur þú á þig sem rithöf- und. eða sem starfsmann tækni- deildar Morgunblaðsins. eða „bara húsmóður“? „Aðallega er ég Magnea!" — Eru rithöfundar og aðrir listamenn eitthvað öðruvísi en annað fólk? „Ja, þeir geta alla vega leyft sér ýmislegt sem aðrir ekki geta. Sumir þeirra eru eins konar undradýr, en mest er þetta þó bara sérviska, og allir eiga til eitthvað af svona sérvisku, en Erfid greidslustada Kópavogsbæ jar: Liðlega ÍOO milljónir vantar upp á jöfnuð þrátt fyrir 200 millj. kr. lán Meirihluti bæjarstjórnar Kópa- vogs hefur ákveðið að taka gengistryggt lán til tveggja og hálfs árs að fjárhæð samtals 200 milljónir vegna erfiðrar greiðslu- stöðu bæjarins. Samkvæmt greiðsluáætlun til áramóta er gert ráð fyrir að viðbótarfjárþörf bæjarins til að greiðslujöfnuður náist á árinu 1978 nemi 421,3 milljónum króna. Bæjarstjórnin hefur eftir að hafa endurskoðað fjárhagsáætlun ákveðið að skera niður framkvæmdir að fjárhæð um 141 milljón króna, þannig að mismunurinn þá er alls um 280,3 millj. króna. Til viðbótar þessu koma aukin FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Hverfisgata 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. Vitastígur 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu standi. Sér hiti. Lögn fyrir þvottavél í eldhúsi. Laugavegur 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Söluverð 7 millj. Útborgun 4,5 millj. útgjöld vegna launahækkana og ffeiri atriði, og því segir í fréttatilkynningu írá meirihluta bæjarstjórnar Kópavogs, þ.e. bæjarfulftrúum Alþýðubanda- lags, Alþýðuffokks og Fram- sóknarflokks, að reikna megi með að viðbótarfjárþörf bæjar- sjóðs á þessu ári sé um 300 — 330 milljónir, svo að þrátt fyrir lánið vantar enn liðlega 100 milljónir upp á til að jöfnuður náist, og kemur fram í fréttatilkynning- unni að jafna verði greiðslustöð- una með viðeigandi ráðstöfunum á f járhagsáætlun næsta árs. í fréttatilkynningunni segir svo: Á fundi sínum 27. júní 1978 samþykkti bæjarráð Kópavogs að láta kanna fjárhagsstöðu kaup- staðarins pr. 1 júní 1978 og gera áætlun um greiðslustöðu bæjar- sjóðs næstu mánuði eða til áramóta. Löggiltum endurskoðanda bæjarins, Gunnari R. Magnýssyni, var falið verk þetta og skilaði hann skýrslu til bæjarráðs, sem dagsett er 2. ágúst 1978. Samkvæmt skýrslunni er veltufé 1. júní 1978 kr. 849.122.000 og lán til skamms tíma kr. 714.868.000 en ýmsar ástæður liggja til þess, að tölur þessar gefa eki fullkomna mynd af raunverulegri fjárhags- stöðu veltufjár á þessum tíma- mörkum til mats á gjaldhæfi bæjarsjóðs. Má þar m.a. nefna að álagning útsvara hafði ekki átt Sér stað. Samkvæmt greiðsluáætlun til áramóta sem fylgir skýrslunni er gert ráð fyrir eftirfarandi megin- frávikum frá samþykktri fjár- hagsáætlun fyrir árið 1978: 1. hækkun rekstrargjalda 2. hækkun stofnkostnaðar miðað við að ljúka ráðgerðum framkvæmdaáföngum 3. aukning útistandandi tekna og ofáætlaðar tekjur 4. eignabreytingar ýmsar kr. 105.000.000 kr. 202.000.000 kr. 88.425.000 kr. 85.866.000 Alls eru útgreiðslur umfram fjárhagsáætlun því kr. 481.291.000 Á móti er gert ráð fyrir hækkun á endurgreiðslum ríkissjóðs v. stofnkostnaðar kr. 40.000.000 og á framlagi úr jöfnunarsj. kr. 20.000.000 kr. 60.000.000 Viðbótafjárþörf til þess að greiðslujöfnuður náist á árinu 1978 er því kr. 421.291.000 Viö Miðbæinn 3ja herb. íbúð á jarðhæö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Laus strax. Efra-Breiöholt 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Laus strax. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. Selfoss 2ja herb. íbúð. Laus strax. Söluverö 4,7 millj. Hagkvæmir greiösluskilmálar. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. Bæjarstjórn Kópavogs tók fjár- hagsáætlun bæjarins til endur- skoðunar á fundi 18. ágúst 1978 og var þá m.a. samþykkt að fresta ýmsum framkvæmdaþáttum til Niðurskurður framkvæmda var ákveðinn sem hér segir: Iþróttahús Digranesskóli Bókasafn Heilsugæslustöð Gatnagerð næsta árs g draga þannig úr nauðsynlegum greiðslum á þessu ári frá því sem ella hefði orðið og greiðsluáætlun endurskoðandans gerði ráð fyrir. kr. 30.000.000 kr. 4.000.000 kr. 40.000.000 kr. 30.000.000 kr. 37.000.000 Alls kr. >41.000.000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.