Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978 í DAG er fimmtudagur 16. nóvember, sem er 320. dagur ársins 1978. Árdeg'isflóö í Reykjavík kl. 07.02 og síð- degisflóð kl. 19.21, Sólarupp- rás í Reykjavík er kl. 09.58 og sólarlag kl. 16.26. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.58 og sólarlag kl. 15.55. Sólin er í suðri í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. >02.18. (íslandsalmanakiö). Verið minnugir leiðtoga yðar, sem Guös orö hafa til yðar talaö, virðið fyrir yður, hvernig æfi Þeirra lauk og líkiö síöan eftir trú peirra. (Heb. 13, 7.) I 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ * 14 15 ■ ■ LÁRÉTT. 1. dreKur fram lífið. 5. sk.st.. fi. altarishrauð. 9. fseða. 10. hrÚKa. 11. Kelt, 13. tölustaf- ur. 15.111. 17. tryllist. LÓÐRÉTT. 1. krakkar. 2. biblíu- nafn. 3. jafn strekkingsvindur, 4. sefa, 7. vcikir, 8. á hesti. 12. IukI. 11. úrkoma. 16. sérhljóðar. Lau.sn síðustu krossjíátui LÁRÉTT, 1. Ástþór, 5. ar, G. InKÓif, 9. ræl, 10. UA. 11. ðm, 12. sið, 13. item, 15. Sif. 17. gustur. LÓÐRÉTT. 1. ávirðing, 2. tagl, 3. þró, 1. ráfaði. 7. næmt. 8. lúi, 12. smit. 14. ess. lfi. F.U. ÞESSIR krakkar eisa heima vestur á Seltjarnarnesi. en þau cfndu tii hlutaveltu fyrir nokkru til áicóóa fyrir Styrktarfél. vannefinna. að Nesbala 25 þar í bæ. — Siifnuðu þau 5600 krónum. en þau heita Guðni Þór Jónsson. Þorsteinn Þorsteinsson. Hrafnhildur Jónsdótt- ir ok F>lix RaKnarsson. A myndina vantar einn úr þessum félaKsskap. Örn Markússon. | FRÉTT1P_______' | PÓSTUR & SÍMI auglýsir í þessu sama Lögbirtingablaði fjórar stöður lausar til um- sóknar. — Hér er um að ræða störf umdæmistaeknifræð- ings í tveim umdæmum, fulltrúastöðu hjá tæknideild- ar-teiknistofu og stöðu tæknifulltrúa við símstöðina hér í Reykjavík. Umsóknar- frestur er til 6. desember, en það er samgönguráðuneytið sem auglýsir þessar stöður. NORDMANNSLAGET félag Norðmanna og vina Noregs hér í Reykjavík hefur nýlega haldið aðalfund sinn. — í stjórn félagsins voru kjörin: Torunn Sigurðsson, Elin Erlingsson, Odd Roald Lund, Gerd E. Einarsson, Svein Rasmussen, Ellen Yngvadótt- ir og Turid Bernódusson. Þórunn Sigurðsson er for- maður félagsstjórnarinnar. EKKNASJÓÐUR Reykja- víkur — Styrkir til ekkna látinna félagsmanna verða greiddir milli kl. 2—4 síðd. í Verzlun Hjartar Hjartarson- ar, Bræðraborgarstíg 1, sími 14256. KVENFÉLAGIÐ Fjallkonurnar í Breiðholti III. minnast 5 ára afmælis félagsins í kvöld 16. nóv. kl. 20.30 að Seljabraut (hús Kjöts & fisks). Efnt verður til kaffidrykkju sem öllum fé- lagskonum er boðið til. — Formaður félagsins er Guð- iaug Wíum. ANDLÁTSFREGN - Látinn er í Gautaborg í Svíþjóð Sverrir Magnússon skipa- Já, já. Hann hefur eflaust verið bezta sál, gamla mín. — En hér eru það ærgildin sem ráða! smiður, 54 ára að aldri. Hafði Sverrir látizt af hjartaslagi aðfaranótt 14 þ.m. á heimili sínu. Sverrir hefur verið erlendis nær samfellt í 30 ár og lengst af verið í siglingum. Hann var ókvæntur. Síðast var hann til heimilis í Reykjavík að Sólvallagötu 13. Hann lætur eftir sig aldraða móður, Kristínu Hafliða- dóttur, ekkju Magnúsar Jóhannssonar skipstjóra, sem fórst með togaranum Jóni forseta fyrir um 50 árum. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom vöruflutningaskipið Svanur frá útlöndum ti! Reykja- víkurhafnar. í fyrrinótt kom Reykjafoss að utan, en hafði haft viðkomu í Vestmanna- eyjum. Um nóttina kom Esja úr strandferð. í gærmorgun kom Selfoss að utan. — í gærkvöldi var togarinn Ögri væntanlegur úr söluferð til Bretlands. í dag, fimmtudag er Selá væntanleg að utan. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Andrea Danielsen og Páll Ragnarsson. — Heimili þeirra er að Ásbúð 42. (NÝJA Myndastofan.) í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Jóna Vilborg Guðmundsdóttir og Valdimar Valdimarsson. — Heimili þeirra er að Fellsmúla 9, Rvík. (LJÓSMST. Gunnars Ingimars.) KVÖLIK N.ETUR- OG ÍIELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Rcykjavik. daKana 10. nóvcmhcr til lfi. nóvcmbcr. aó háóum diÍKum mcótiildum. vcróur scm hcr scKÍr, í IIORGAK APÓTEKI. En auk þcss vcróur, REYKJAVÍKUR APÓTEK opió til kl. 22 alla dava vaktvikunnar ncma sunnudaK. LÆKNASTOFUR cru lukaðar á lauKardöKum og hclKÍdöKum, cn hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD I.ANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauKardÖKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdÖKum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum og helgidöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn f Víðidal, sími 7G620. Opið er milli kl. 14—18 virka daKa. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. scm er einn hclzti útsýnisstaður yfir Rcykjavík. er opinn alla daKa kl. 2—I síðd.. ncma sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdcgis. _ • . HEIMSÓKNARTÍMAR, Lan, SJUKRAHUS spítalinn, Alla daKa kl. 15 t kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDU Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRiNGSINS, Kl. 15 til kl. 16 all daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 t kl. lfi ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINP Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. lauKardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LaugardaKa og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 tll kl. 16 ok kk 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaxa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. o LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaKa kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 i útiánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. ok fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laUKard. kl. 13—16. BOKASAEN KÓPAVOGS. í Fclagshcimilinu. cr opið mánudaga til Íiistudaiía kl. 11—21 og á laUKardiÍKum kl. I 1-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga ki. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga ok sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKÁSAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opiÖ þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sijftún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýnin«:in í anddvri Safnahússins við Hverfisgötu í tilefni af 150 ára aíma li skáldsins er opin virka daya kl. Dll tUtUil/T VAKTÞJÓNUSTA borga DILANAVAIVI stofnana svarar alla virk daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og helgidöKum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn í 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sei borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarf manna. ..I.OFTNETASTÖNG miðunarvit- ans nýja á Dvrhólaey hrotnaði í ofviðrinu á sunniidauinn var. Stiingin var 15 m á ha'ð. Brotnaði hún h.u.h. um miðju. I»að sem eftir stendur af stiinginni skemmdist svo. að það verður \arla notast við það. Við fvrsta ta'kifaTÍ verður sent efni austur í nýtt mastur. Miðunarvitinn hefur annars reynst áua'tlega það sem ef er. Til da-mis maddi Lydersen skipstjóri á íslandinu stiiðu skipsins samkva mt miðunar vitanum í 300 mílna fjarla'gð frá landinu og reyndist ma linuin nákva'm.“ GENGISSKRÁNING NR. 209 — 15. nóvember 1978. Kining Kl. 13.00 Kaup Sala i Bandarikjadollar 313.7,0 311.30* i Sterlinuspund «17.10 618.70* i kanadadollar 266.8(1 267.50 ino Danskar krónur .-,998.60 6013.90* irtd Norskar krónur 6233.20 6219.10* 10(1 Sa nskar krónur 7210.20 7228.60* iftft Finnsk miirk 7881.80 7901.90* iflrt I ranskir írankar 7218.50 7236.90* iflii Belg. frankar 1055.90 1058.60* iftft Svissn. frankar 19121.60 19173.10* íiift Gyllini 15315.10 15381.20* iftii V.-I'ýzk miirk 16561.00 16603.30* iflfl I.frur 37.13 37.23* iftii Austurr. Seh. 2266.00 2271.80* íftfl Esiudos 677.10 678.80* iftft IVsetar 111.90 113.00* íftfl Ven 166.10 166.50* * Breyting írá síðustu skráningu. .......... ....................... J Símsvari vegna gengisskréninga 22190. — GENGISSKRÁNING > FERÐAMANNAGJALDEYRIS 15. nóvember 1978. Fininu Kl. 13.00 Kaup Sala i Bandarikjadollar 317.05 315.73* i Sterlingspund 678.81 680.57* 1 Kanadadollar 293.18 291.25 100 Danskar krónur 6598.16 0015,29* 100 \i,r«kar krónur 6856.52 6871.01* 100 Sa nskar krónur 7931.22 7951.16* lftfl Finnsk miirk 8673.28 8695.39* Iftfl Franskir frankar 7910.35 7960.59* 100 Belu. frankar 1161.19 1161.16* lftft Svissn. frankar 21037.116 21090.71* 1(10 Gylllnl 16879.61 16922.62* Iftft V.-Þýzk mörk 18217.16 18263.63* lftft Lírur 10.81 10.95* lftft Austurr. S<-h. 2192.6(1 2198.98* 100 Kseudos 711.81 716.68* Iftfl IVsterar 186.09 187.3(1* 100 5en 182.71 183.15* * Breyting frá sfðustu skráningu. V — /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.