Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NOVEMBER 1978 9 BREKKULÆKUR 5 HERB. HÆÐ + BÍLSKÚR Mjög glæsileg 138 ferm hæö á 2. hæö í nýlegu fjórbýlishúsi. 3 svefnherbergi, 2 stofur, tvennar svalir, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verö 28 M. HJALLABRAUT 3—4 HERB. — 1. HÆO Ca. 108 ferm. Skiptist í 2 svefnherbergi, stofiif sjónvarpsherb., eldhús meo borö- krók. Þvottahús og búr inn af eldhúsi- Suöur svalir. SKIPASUND 3JA HERB. Fatleg íbúö á 1. hæö ca. 90 ferm. í mjÖg góöu ásigkomulagi. Góöur garöur. Bílskúrsréttur. AUSTURBERG 3JA HERB. + BÍLSKÚR Vönduö og falleg íbúö á 3. hæð í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. íbúóin er öll vel úr garöi gerö, teppi á stofu, stórar suöur svalir. Húsiö stendur viö Austurberg. Verð 15 millj., útb. 10 millj. KÓPAVOGUR HÆÐ OG KJALLARI Hæoin er 3 svefnherbergi, stofa, stórt eldhús og bao. í kjallara er stór stofa, eldhús, þvottahús og geymsla. íbúðinni fylgir útiskúr sem þarfnast lagfæringar. Fallegur og stór garöur. Gott útsýni. Verö 17 M, útb. 12 M. VANTAR HÖrUM ÚRVALS KAUPEND- UR AO EINBÝLISHÚSUM OG SÉR HÆÐUM, SEM ERU TIL- BÚNIR AÐ KAUPA STRAX OG HAFA HÁAR ÚTBORGANIR, ALLT FRÁ 20 M TIL 40 M. VIÐ UNOIRSKRIFT SAMNINGS GETA KOMIÐ 20 M í SUMUM TILFELLUM. KOMUM OG SKOÐ- UM SAMDÆGURS. Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Siqurbjörn Á. Friðnksaon. 2ja herb. jarðhæö við Hjallaveg um 75 ferm. Sér hiti. Laus nú þegar. Verö 10 millj. Rauoalækur 3ja herb. jarðhæð um 98 fm í fjórbýlishúsi. Sér hiti og inn- gangur. Verð 14 millj., útb. 9.5—10 millj. Hofteigur 3ja herb. kjallaraíbúö um 80 fm. Sér hiti og inngangur. Bílskúrsréttur. Verð 14—15 millj., útb. 10 millj. 4ra herb. — bílskúr á 4. hæð við Austurberg í Breiðholti III um 115 fm. Vandaöar innréttingar. Útb. 12—12.5 millj. 4ra herb. risíbúö við Úthlíö um 100 fm. Útb. 9— 10mittj. Garðabær 5 herb. íbúð á 1. hæö í tvíbýlishúsi um 125 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Útb. 13 millj. Einbýlishús 6 herb. einbýlishús á tveim hæöum í ca 15 ára gömlu húsi við Bröttukinn í Hafn. Bílskúrs- réttur. Góðar innréttingar. Útb. 14 millj. Eignaskipti Höfum til sölu 5 herb. íbúð á 1. hæö í fjórbýlishúsi við Barma- hlíð um 140 fm. Vill skipta á 4ra herb. íbúð í austurbænum í Kópavogi, má vera í blokk. iniTUBIIl AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Heimasími 38157. Hafnarfjörður Til sölu meöal annars. Strandgata 3ja herb. íbúð með bílskýli. Strandgata 3ja herb. íbúð með risi. Garðabær Ásbúð Til sölu glæsileg fokheld raöhús í byggingu. Hrafnkell Ásgeirsson, hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími 50318. rrn fasteigna LlLI höllin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300435301 Við Sævargaröa Glæsilegt endaraðhús á tveim- ur hæöurn með innbyggðum bílskúr. Á neðri hæð eru 4 svefnherb., baöherb. og skáli. Á efri hæð, stofur, eldhús, gestasnyrting, þvottahús og búr. Viö Krummahóla Penthouse íbúð á 6. og 7. hæð, samtals 6 herb. og eldhús. íbúöin er rúmlega tilb. undir tréverk. Bílskýli fylgir. Við Vesturberg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Viö Miövang 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Við Njálsgötu 3ja herb. á 2. hæð í steinhúsi. Við Asparfell 3ja herb. vönduö íbúö á 6. hæö. Laus 1. maí í vor. í Seljahverfi 2ja herb. fullfrágengin íbúö á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. í smíðum Eigum einbýlishús og raöhús í Seljahverfi, Garðabæ og Álfta- nesi. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. K16688 Miðvangur Hf. 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð í blokk. Laus fyrir áramót. Nökkvavogur 4ra herb. 110 ferm. íbúð í kjallara. Sér inngangur. Við Eskihlíö 5 herb. 115 ferm. íbúð á 1. hæð í blokk. Laugavegur Höfum í einkasölu tvær 2ja herb. íbúðir og tvær 4ra herb. íbúöir í sama húsi. Til greina kemur aö selja allar saman eða hverja fyrir sig. Hrafnhólar 3ja herb. skemmtileg íbuð á 1. hæö. Laus strax. Tilbúið u. tréverk í Hamraborg í Kópavogi 2ja og 3Ja herb. íbúðir sem afhendast í október 1979. Fast verð. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. Raðhús Höfum til sölu skemmtilegt raðhús á tveimur hæöum með innbyggðum bílskúr við Ásbúö í Garöabæ. Húsið afhendist fokhelt. Höfum kaupanda að 100—200 ferm. iðnaðarhús- næði í Reykjavík og nágrenni. EIGM umBODiD LAUGAVEGI 87, S: 13837 l&fLBB Heimir Larusson s. 10399fVVOO Ingíteifur Einarsson s. 31361 Ingótfur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl SIMIMER 24300 Iðnaður Til sölu iönaöarhúsnæði í stein- húsi í Miðborginni. Um er aö ræöa kjallara og 1. hæö samtals 280 ferm. og 3. og 4. hæð, samtals 260 ferm. Vöru- lyfta er í húsinu. 4. hæöin er íbúö í þokkalegu standi. Maka- skipti koma til greina. Holtsgata 60 ferm. 2ja herb. íbúö ásamt 50 ferm. óinnréttuðu risi. Sér. hitaveita. Laus nú þegar. Suðursvalir. Njálsgata 90 ferm. 4ra herb. portbyggö risíbúö í góöu standi. Sér hitaveita. Grettisgata 80 ferm. 3ja herb. íbúð á 3. hæö í góöu ásigkomulagi. Höfum kaupanda að nýlegri 3ja herb. íbúð í Kópa- vogi, sem mest sér. Útb. 10 millj. Verzlunarhúsnæði 160 ferm. húsnæöi til sölu í Austurborginni. Næg bíla- stæði. Gamli bærinn 45—50 ferm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi (bakhúsi). Vesturbær 55 ferm. ósamþykkt kjallara- íbúð. Sér inngangur og sér hitaveita. Selst fokhelt Raöhús viö Dalatanga í Mos- fellssveit. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö í góöu ásig- komulagi nálægt Landspítalan- um. Útb. 7 millj. \\ja fasteiggsalan Laugaveg 1 2 ESSESISi Hrólfur Hjaltason viöskiptafr. kvöldsími 7—8 38330. Til sölu Dvergholt 2ja herb. rúmgóö og falleg íbúö á jarðhæö viö Dvergholt Mos- fellss. Sér inngangur. Víðimelur — sér hæð 3ja herb. góö íbúö á 1. hæð við Víðimel. Sér inngangur, bílskúr, laus strax. Hraunbær 3ja herb. falleg og vonduö íbúö á 2. hæð viö Hraunbæ. Hagamelur 3ja herb. góö íbúð á 3. hæö ásamt einu herb. i' risi vlö Hagamel. Mjölnisholt 3ja herb. íbúö í góðu ástandi á 2. hæö í tvíbýlishúsi viö Mjölnisholti. Kópavogur — sér hæð 140 ferm. 5 herb. falleg efri hæö ásamt bílskúr í vestur- bænum í Kópavogi. Góöar innréttingar. Þvottahús á hæö- inni. Fallegt útsýni. Sér hiti, sér inngangur. Hús við Njálsgötu Húseign viö Njálsgötu. 90 ferm. grunnflötur, kjallari, hæð og ris. 2ja herb. i'búö í kjallara. 4ra herb. íbúð á 1. hæð. í risi eru tvö herb. og eldhús. Hluti af risinu er óinnréttaö. Byggja má ofaná eina haeö og ris. Seljendur athugið Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sér hæöum, raöhúsum og einbýlishúsum. Márflutnings & L fasteignastota i kgnar Gusiatsson. nrl. Halnarstrætl 11 Sfmar 12600. 217S0 Utan skrifstofutlma: — 41028. Háaleitishverfi 4ra—5 herb. íbúðir. Bílskúr fylgir. Nánari ¦ uppl. á skrifstofunni. Austurbær Laugarneshverfi 5 herb. íbúö ca. 140 ferm. á 2. hæð. Tvennar svalir. Þvottahús innaf eldhúsinu. Bílskúr fylgir. Uppl. á skrifstofunni. Fjólugata 147 ferm. sérhæð. Herb. í kjallara fylgir. Bílskúr fylgir. Útb. ca. 20 millj. Rauðalækur 3ja herb. íbúð á 3. hæð 100 ferm. Verð 17—18 millj. Úthlíð Góð 4ra herb. rishæð ca. 100 term. Verð 14—15 millj. Austurberg Góð 3ja herb. endaíbúð. Bíl- skúr fylgir. Verð 15 millj. Mosfellssveit Sér hæð við Ásholt 136 ferm. Ekki aö öllu leyti frágengin. Bílskúr fylgir. Útb. 14—15 millj. Bræðraborgarstígur Húseign, tvær hæöir, kjallari og ris, ca. 250 ferm. Útb. 25 millj. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. il lítið sjónsvió EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 EINSTAKLINGSHERB. ásamt aögang aö sameiginlegri snyrtingu í fjölbýlishúsi í vesturbænum. VIÐ MIÐBORGINA/ BILSKUR 4ra herb. ca. 90 fm íbúð á jaröhæö í steinhúsi við mið- borgina. íbúðin skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús, baðherb., og geymsluherb. íbúðinni getur fylgt rúmgóður bílskúr og undir honum er ca. 55 fm. geymslupláss með fullri lofthæð og sér inngang. LÁTRASTRÖND — EINBÝLISHÚS Glæsilegt 170 fm einbýlishús ásamt herb. og geymslu í kjallara. Húsinu fylgir bílskúr. Falleg ræktuö lóð. Sala eða skipti á góöri sér hæð, gjarnan í vesturbænum. Teikningar á skrifstofunni. HÖFUM KAUPANDA aö góöu einbýlishúsi, gjarnan í Reykjavík eða Garöabæ. Húsið þarf ekki að losna fyrr en næsta vor. Um mjög góða útborgun getur verið að ræða. HÖFUM KAUPANDA að góðri 4ra herb. íbúð, gjarnan í Breiöholti. íbúðin þarf ekki að losna strax. Útb. við samning getur orðið um 10 millj. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Haukur Bjarnason hdl. Ingólfsstræti 8. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Elíasson. Kvöldsími 44789. Sundlaugavegur Glæsilegt endaraðhús í smíðum. Selst fokhelt innan en fullfrágengiö aö utan með gleri og útihurðum. Bílskúr fylgir. Lóö og bílastæði frágengin. Eignaskipti koma vel til greina. Teikning á skrifstofu. Frekari uppl. hjá: Kjöreign Ármula2i, R. 85988 • 85009 Dan V.S. Wiium lögfræðingur 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS L0GM. JÓH Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Góð hæö viö Gnoðavog 5 herb. 3. hæð um 115 ferm. Ný eldhúsinnrétting. Sér hitaveita. Stórar svalir, mikiö útsýni. Efri hæö í Hlíounum 5 herb. um 120 ferm. á ræktaðri hornlóö á góöum stað. Mikið endurnýjuö. Rúmgott fjölskylduherb. (sjónvarpsskáli), bílskúrsréttur. Utsýni. Góð kjör. Raðhús á Selfossi — makaskipti Nýlegt raöhús um 110 ferm. Ennfremur stór bílskúr, ræktuð lóð. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. íbúð í borginni eða nágrenni. Laugarnes — Teigar — Tún Þurfum að útvega góða 3ja—4ra herb. íbúð.. Ennfremur sér hæð með bílskúr. Rúmgott einbýlishús óskast meö 5—6 svefnherb. Skiptamöguleiki á minna einbýlishúsi á úrvalsstað. Sem næst miöborginni óskast 2ja—3ja herb. íbúö. Góð útborgun. í Fossvogi og nágrenni óskast 3ja—4ra herb. íbúö. Rúmur afhendingartími. Góð útb. Þurfum að útvega gott tvíbýlishús. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.