Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978 Nesvegur 5 herb. ca. 100 ferm. sér hæð aö nokkru í risi, suöur svalir, bílskúrsréttur. Óinnréttað stórt ris, sér inngangur og vel ræktuö lóð. EIGNAGARÐUR, GARÐASTRÆTI 2, SÍMI 13040, Haraldur Jónasson, sölustj., Jón Oddsson, hrl. Til sölu í Fossvogi Til sölu 4ra herb. íbúð 100 fm. auk 15 fm herb. í kjallara. Verö kr. 22 millj. Upplýsingar í síma 22022 millikl. 13—18. 43466 Hjarðarhagi 3ja herb. — 92 fm. verulega falleg endaíbúö blokk. Verð aöeins 15 til 15.5 millj. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 ¦ 200 Kópavogur • Slmar 43466 8 43805 Sölustj. Hjortur Gunnarat. Sölum. Vilhj. Einars*. lögfr. Pétur Einaraaon. Stórglæsilegt einbýli í Brekkugerði Höfum í einkasölu eitt glæsilegasta einbýlishús í Reykjavík, sem hannað hefur verið. Húsið er um 340 fm aö grunnfleti. Með smávægilegum breytingum má auðveldlega gera tvær íbúðir, hvora um sig með sér inngangi. Einstakt útsýni. Framúrskar- andi falleg lóð. Nánari uppl. teikningar og mynd á skrifstofunni. Eignaval i.f. Suöurlandsbraut 10 Grétar Haraldsson hrl. Hlíðarvegur Einbýlishús ásamt bílskúr, samtals 220 ferm., byggt á fjórum pöllum. Húsiö er kjallari og hæö. Lítur vel út og er í ágætu ásigkomulagi. Fallegur garöur og umhverfi. IVyja fasteip»laji Laugaveg 12| Simi 24300 Hrólfur Hjaltason viðskipafr. Kvöldsími 7—8 38330. 83000 Til sölu 4ra herb. viö Midvang Hafn. Vönduö 4ra herb. íbúö á 2. hæo um 120 ferm. Stór stofa með svölum, skáli, eldhús með borðkrók, þvottahús og búr innaf eldhúsi. í svefnálmu, 3 svefnherb. og baöherb. meö glugga. Stór geymsla í kjallara auk venjulegrar sameignar. Laus eftir samkomulagi. Fasteignaúrvaliö Tillitssemi kostar ekkert Virtúós snýr heim Guðrún Egilsorii SPILAÐ OG SPAUGAÐ. Rögnvaldur Sigurjónsson loikur af fingrum fram. Almenna bókafélagið 1978 I kafla sem nefnist Virtúósarnir fyrr og nú ræðir Rögnvaldur Sigurjónsson um þá listamenn sem „höfðu miklu persónulegri stíl en þeir píanistar, sem ber hæst nú á tímum. Tjáning þeirra var frumleg, skemmtileg og sterk. Maður vissi eiginlega aldrei á hverju var von, þegar þeir settust við píanóið, og þeir vissu það jafnvel ekki sjálfir, því að þeir sköpuðu um leið og þeir spiluðu og hrifu áheyrendaskarann svo með sér, að það nálgaðist sefjun". Rögnvaldur getur þess að sumir þessara manna hafi átt það til að slá feilnótur, en það skipti engu: „Manni fannst jafnvel elskulegt, að þeir skyldu klikka við og við. Það var vottur um, að þeir voru mannlegir, þó að þeim tækist að töfra fram tóna, sem lyftu manni upp í hæstu hæðir". En nú eru þessir tímar liðnir að dómi Rögnvalds. Feilnóta heyrist varla lengur á konsertum, spilað er á svo tæknilega fullkominn hátt að menn sitja bara og gapa. Listin er ekki jafnpersónuleg og áður: „Á hinn bóginn eru menn núna trúrri tónskáldum og hinum upprunalega stíl verkanna en gömlu virtúósarn- ir voru, svo að breytingin hefur bæði kosti og galla". Rögnvaldur harmar það að virtúósar nútímans „eru ólíkir þessum frjálslegu, lífsglöðu og sérvitru heimsmönnum sem ég hlustaði á úti í París á æskuárum". Meðal afreksmanna samtíðarinnar nefnir hann Vladimir Ashkenazy, Alfred Brendel og Vladislaw Richter. Sjálfur var Rögnvaldur Sigur- jónsson sæmdur tignarheitinu virtúós af einum helsta tónlistar- gagnrýnanda Bandaríkjanna, dr. Glenn Dillard Gunn hjá Washing- tonblaðinu Times Herald. Grein Gunns birtist 11. júní 1945, en kvöldið áður hafði Rögnvaldur leikið í National Gallery í Was- hington við mikinn fögnuð áheyr- enda. Fleiri gagnrýnendur tóku í sama streng og Gunn. Það var því engin furða þótt Thor Thors legði hart að Rögnvaldi að fylgja sigri sínum eftir í Bandaríkjunum. En Rögnvaldur sneri heim til íslands ásamt konu sinni og ungum syni. „Hugsaðu bara um öll tækifærin sem bíða þín hérna, en heima verðurðu ekkert annað en barna- kennari á lágum launum", sagði Thor Thors. Rögnvaldi varð ekki þokað frá ákvörðun sinni. En nú er í árdaga slysavarna Steinar J. Lúðvíkssoni ÞRAUTGÓÐIR Á RAUNA- STUND. X. 188 bls. Örn og Örlygur hf. Rvík, 1978. KOMIÐ er út tíunda bindið af þessari »björgunar- og sjóslysa- sögu íslands« og tekur yfir' árin 1911—1915 að báðum meðtöldum. »Hefur nú verið rakin saga sjóslysa við 'ísland í nærfellt sextíu ár,« upplýsir höfundur í formála. Ennfremur segir hann að bókaflokkur þessi sé nú orðinn »mun viðameiri en ætlað var í upphafi.« Þá getur höfundur þess að nú sé frásagnarefnið komið í slíka fjarlægð frá líðandi stund að fáir séu orðnir til frásagnar um atburði þá sem greint er frá, höfundur hafi því orðið að fara meir en áður eftir prentuðum og rituðum heimildum og leita víðar fanga en áður. Það hefur komið í hlut undir- ritaðs að geta flestra fyrri bóka í ritsafni þessu og þykir mér óþarft að endurtaka það sem áður hefur verið um það sagt, almennt. Höfundur leggur áherslu á giftu- drjúgt starf Slysavarnafélags íslands og þarf ekki annað en lesa frásagnirnar sjálfar til að geta tekið undir þau orð. Bindið, sem hér liggur fyrir, segir slysasögu áranna fyrir fyrra stríð og í stríðsbyrjun. Ekki er hægt að segja að hér gengju þá yfir neinir stórslysatímar að einu árinu Steinar J. Lúovíksson undanskildu. En þeim mun slysa- legri urðu líka ýmis óhöpp sem frá er sagt. Fólk virðist oft hafa staðið ráðþrota andspænis slysum sem urðu fyrir augum þess. Til dæmis er sagt frá því er maður féll í Akureyrarhöfn að »margt manna var þarna viðstatt«, en það kom fyrir ekki því svo langan tíma tók að bjarga manninum að hann var » þá orðinn meðvitundarlaus og andaðist skömmu síðar.« Öðru sinni gerðist það við uppskipun við Reykjavíkurhöfn að uppskipunarbátur rakst á bryggju með þeim afleiðingum að honum hvolfdi þegar í stað. Fóru allir mennirnir í sjóinn en var bjargað — að einum undanskildum sem týndist vegna þess að myrkt - 28611 Blesugróf Hæð og ris ca 90 ferm. samtals. Á hæö mjög góö stofa, herb. og eldhús. í rlsi, herb. og baö. Bílskúr fylgir. Holtsgata 3ja—4ra herb. 110 ferm. íbúð á efstu hæð. Afhendist tilb. undir tréverk eða eftir nánara sam- komulagi. Bílskúrsréttur. Njálsgata 3ja—4ra herb. íbúö á efstu hæð, 90 ferm. Verð um 13 millj. Útb. um 9 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 12.5—13 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvlk Gizurarson hrl Kvöldslmi 17677 „Skálateigsstrákurinn heldur sínu striki" 2. bindi endurminninga Þorleifs Jónssonar Komið er út annað bindi endurminninga Þorleifs Jónssonar fyrrum bæjarfull- trúa í Hafnarfirði, útgerðar- og sveitarstjóra á Eskifirði og framkvæmdastjóra í Stykkishólmi, skráðar af Jóhannesi Helga. Nefnist þetta síðara bindi „Skála- teigsstrákurinn heldur sínu striki". „Þorleifur heldur sínu striki í frásögninni og dregur hvergi af sér," segir í frétta- tilkynningu frá útgefanda. „Svið minninga hans spannar allt ísland, — sunnan, vest- borleifur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.