Morgunblaðið - 16.11.1978, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 16.11.1978, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978 30 farast íPóllandi Varsjá. 15. nóvembor. Reuter. MIJÁTÍU mann.s hiðu hana í dají þcfíar tveir áætlunarhílar fóru út af hrú ok steyptust út í stiiðuvatn í ■ Suður-Póllandi. Níu manns var hjanjað. Dr. Mead erlátin New Yurk. 15. núvember. AP. DR. MARGARET Mead, fræn- ur bandarískur mannfræðing- ur, lézt í dajt í sjúkrahúsi í New York, 77 ára að aldri. Banamein hennar var krahhamein. Dr. Mead var eindrejíið þeirr- ar skoðunar, að nútíma þjóð- félöjr Kætu mikið lært af frumstæðum þjóðfélöjíum ojí ferðaðist víða um heim til að rannsaka menninjju fólks á ýnisum stöðum eins oj; á Bali ojt í Nýju Guineu - oj; hún ferðaðist meðal Indíána í Ame- ríku. Bandarísk símtöllœkka WashinKtnn. 15. núvember. AP SÍMTÍÍL frá Bandarikjunum til 17 landa munu lækka um 15 af hundraði í eitt ár sam- kva-mt tilskipun í daj;. La'kkunin hefur í för með sér alls 110 milljóna dollara kostnað. Símtiil frá Bandarfkjunum til Frakklands. Berlínar. Tel Aviv «k Tokyo la'kka úr 13.50 í 10.20 dolllara oj; simtiil til London úr 7.20 í 6.10 dollara. Tékkneskur spútnik Pra>:. 15. nóvember. AP. FYRSTA tékkóslóvakíska spút- niknum Maj;ion, var skotið á braut í j;ær að söj;n tékkó- slóvakíska kommúnistamál- j;aj;nsins Rude Pravo í daj;. Djáknar mótmœla iPóUandi Varsjá. 15. núvembfr. Reuter. KAI>ÓLSKIR djáknar í Suð- austur-Póllandi hafa varað yfirvöld við því að þeir muni fara í hunj;urverkfall ef mis- rétti j;aj;nvart j;uðfra‘ðinem- um verði ekki hætt. Alls 12 djáknar í sókninni Przemysl sendu yfirvöldum bréf þar sem þeir mótmæltu því. að marj;ir j;uðfra'ðinemar hefðu verið kvaddir í herinn á sama tíma ug aðrir stúdentar fenj;ju undanþáj;u. l>eir hótuðu einnij; skipu laj;ðri mótspyrnu af öðru taj;i oj; si)j;ðu að þeir mundu setja á stofn „sálfsvarnarnefnd trú- aðra" nema því aðeins að meintu misrétti væri hætt. I hréfinu mótmadtu þeir áreitni starfsmanna öryj;j;is- þjónustunnar oj; Iöj;rej;lunn- ar. I Kynþáttamál J 1 X X endurskoðað Raleigh, North Carolina, 14. nóvember. AP. BANDARÍSKA dómsmálaráðuneytið hefur beðið alríkis- dómstól að hnekkja dómum yfir tíu manns, svokölluðum Wilmington 10, fyrir eldsprengjuárásir 1971 og munu tilmælin eiga sér enga hliðstæðu. Símamynd AP Wanda Rutkiewicz. 35 ára j;amall raímaj;nsverkfræðinj;ur frá Póllandi. brosir sínu brciðasta við heimkomuna til Póllands frá Nepal eftir að hún varð fyrsta evrópska konan til að klífa Mount Everest, hæsta fjall heims, fyrir skömmu. Ráðuneytið segist hafa undir höndum sönnunargögn sem sýni, að sakborningarnir hafi ekki fengið sanngjörn réttarhöld þegar þeir voru dæmdir fyrir íkveikju og meinsæri í sambandi við eld- sprengjuárásirnar sem voru gerð- ar þegar kynþáttaóeirðir geisluðu í Wilmington í Norður-Karólínu. Dregið er í efa að aðalvitni sækjandans í máíinu, Allen Hall, hafi sagt satt þegar hann hélt því fram, að allir sakborningarnir hefðu tekið þátt í eldsprengjuárás- unum. Ráðuneytið segir að margt bendi til þess, að Hall hafi ekki verið Tanzaníumenn halda gagnsókninni áfram Nairobi, 15. nóvember. Reuter. IDI AMIN, forseti Uganda, fór í heimsókn í dag tií svæðisins þar sem tveggja vikna landamærastríð Ugandamanna og Tanzaníumanna geisaði til þess að fylgjast með brott- flutningi hersveita sinna að sögn Uganda-útvarps- ins. En Tanzaníumenn virð- ast halda gagnsókn sinni áfram þrátt fyrir skipun Amins forseta til hersveita sinna að hörfa frá hinu umdeilda svæði sem er 1.840 ferkílómetrar og vestan Viktoríuvatns. I Dar Es Salaam sagði stjórn Tanzaníu í yfirlýsingu, að 40.000 Tanzaníumenn sem hefðu flúið undan innrásarliði Ugandamanna hefðu sagt frá morðum, nauðgun- um, íkveikjum og pyntingum sem þeir hefðu sætt af hálfu innrásar- manna. I yfirlýsingunni sagði að óttazt væri að um 10.000 Tanzaníumenn sem hefði ekki tekizt að flýja undan innrásarliðinu kynnu að hafa beðið bana eða særzt lífs- hættulega. Vestrænir diplómatar í Nairobi segja að nokkur hundruð Tanzaníumenn hafi sótt yfir Kageraána sem til þessa hefur aðskilið heri Ugandamanna og Tanzaníumanna á nokkrum stöð- um til þess að ráðast gegn öllum hersveitum sem Ugandamenn kunni að hafa skilið eftir á yfirráðasvæði Tanzaníu. Þeir hafa enga staðfestingu fengið um að Ugandamenn hafi hörfað eins og Amin segir að þeir hafi gert. Embættismenn í Dar Es Salaam útiloka ekki þann möguleika að herlið Tanzaníu sæki yfir landa- mæri Uganda til þess að elta uppi hersveitir Ugandamanna. Aðgangur að Berlín aukinn Bonn. 15. nóvember. AP. RÍKISSTJÓRNIR Vestur- og Austur-Þýskalands gerðu í dag samninga um umferðarmál og fjármál sem gert er ráð fyrir að muni kosta Vestur-Þjóð- Smith í leynif ör til Suður-Afríku Salisbury. 15. nóvember. Reuter. IAN Smith forsætisráð- herra Rhódesíu og ráðherr- ar blökkumanna fóru í snögga heimsókn til Pretoriu í dag og ræddu við Pieter Botha, forsætis- ráðherra Suður-Afríku. Al- ger leynd hvílir yfir heimsókninni. Á sama tíma héldu stjórnmála- flokkar blökkumanna sem eiga fulltrúa í stjórninni leynilegan fund til undirbúnings mikilvægri ráðstefnu sem hefst á morgun og tekur fyrir horfur á því að meirihlutastjórn verði komið á laggirnar fyrir 31. desember eins og stefnt hefur verið að. Svo getur farið að myndun meirihlutastjórnar verði frestað og af því muni leiða meiriháttar stjórnmáladeila Smith og Chirau ættarhöfðingi telja frest óumflýj- anlegan en Abe! Muzorewa biskup og Ndabaninge Sithole vilja ekki taka frest í mál. Alvarleg hætta er á djúpstæðum klofningi í samsteypustjórninni í málinu og vitað er að Suð- ur-Afríkustjórn er umhugað um, að hún haldi velli. En Suð- ur-Afríkumenn hafa þráfaldlega neitað því að þeir vilji skipta sér af innanríkismálum Rhódesíu. verja 3.77 milljarða marka eða 12000 milljarða ísl. kr. Samningarnir munu auka aðgang vestrænna ríkja að Vestur-Berlín þar sem leyfð verður lagning nýrrar akbrautar, sem mun kosta 1.2 milljarða marka, milli Berlínar og Ilamborgar. Vestur-Þjóðverjar munu einnig greiða 50 milljónir marka til viðgerða á austur-þýskum hlutum síkjaleiða sem tenjya Vestur- Berlín við Vestur-Þýzkaland og 50 milljónir marka að auki til að opna aftur Teltow-skurðinn í Berlín. Þetta gerðist 1973 — 84 daga Skylab-ferð þriggja bandarískra geimfara hefst. 1971 — Sovézki njósnarinn Abel deyr úr krabbameini í Rússlandi. 1968 — Rússar skjóta stærsta geimfarinu, Proton 4. 1961 — 13 ítalskir flugmenn myrtir í Kongó. 1952 — Papagos marskálkur myndar stjórn í Grikklandi. 1941 — Stórsókn sex herja Bandamanna í Frakklandi, Þýzkalandi og Niðurlöndum. 1941 — Önnur sókn Þjóðverja til Moskvu hefst. 1933 — Vargas tekur sér ein- ræðisvöld í Brazilíu — Banda- ríkin og Sovétríkin taka upp stjórnmálasamband. 1917 — Clemenceau myndar stjórn í Frakkiandi. 1908 — Toscanini kemur fyrsta sinni fram vestanhafs. 1905 — Witte myndar stjórn í Rússlandi. 1848 — Uppreisn í Róm. 1828 — Stórveldin ábyrgjast sjálfstæði Grikklands. 1797 — Páll II keisari Rúss- lands við lát Katrínar II — Sjóher Breta hörfar frá Miðjarðarhafi. 1632 — Valdataka Kristínar drottningar í Svíþjóð. 1532 — Pizarro tekur Inka- leiðtogann Atahualpa til fanga. Afmælt dagsinsi Paul Hinde- mith, þýzkt tónskáld (1895—1963) — George S. Kauf- man, bandarískur leikrita- höfundur (1889—1961). Innlenti „Dósentmálið“: Sigurður Einarsson skipaður við guðfræðideild og „blárri bók“ áreiðanlegt vitni, að sakborning- unum hafi ekki verið gert kleift að sýna rækilega fram á, að Hall væri ekki áreiðanlegur í réttarhöldun- um og að sækjandinn, James Stroud, hafi haldið leyndri fyrir verjendunum endurskoðaðri yfir- lýsingu frá Hall er hafi valdið efasemdum um vitnisburð hans. í yfirlýsingu ráðuneytisins segir að ástæða sé til að ætla, að kviðdómurinn hefði komizt að annarri niðurstöðu ef hann hefði vitað hvað hefði staðið í yfirlýs- ingunni. Ráðuneytið segir, að skýrsla þess ætti að liggja til grundvallar því, að dómstóllinn kallaði sak- borningana fyrir og úrskurðaði um réttmæti dóma þeirra. Aðeins einn þeirra er enn í haldi, séra Ben Chavis, sem sleppur ekki úr fangelsi fyrr en 1. janúar 1980 samkvæmt dómnum gegn honum. Veður víða um heim Akureyri -4 skýjaó Amsterdam 12 skýjað Apena 15 léttskýjaö Barcelona 17 léttskýjað Berlín 12 heióríkt Brilssel 15 skýjað Chicago 5 skýjað Frankfurt 9 heiöskírt Genf 8 Þoka Helsinki 8 skýjað Jerúsalem 15 heiðskírt Jóhannesarb. 25 léttskýjaö Kaupmannahöfn 14 rigning Lissabon 19 léttskýjað London 15 skýjað Los Angeles 17 heiöríkt Madríd 16 léttskýjað Malaga 19 léttskýjað Mallorca 19 léttskýjað Miami 27 skýjað Moskva 2 rigning New York 20 skýjað Ósló 11 heiðskírt París 12 skýjað Reykjavík -1 skýjað Rio De Janeiro 27 skýjað Rómaborg 15 heiðskírt Stokkhólmur 10 skýjað Tel Aviv 19 heiðskírt Tókýó 21 léttskýjað Vancouver 7 skýjaö Vinarborg 4 skýjað útbýtt 1937 — F. Jónas Hallgrímsson 1807 — Minnis- varði Jónasar Hallgrímssonar afhjúpaður 1907 — Bein Jónasar Ilallgrímssonar jarðsett á Þing- völlum 1946 — F. Jón Sveinsson (Nonni) 1857 — Nonnahús á Akureyri opnað 1957 — D. Sigurður Eggerz 1945— Hafnar- mannvirkin í Reykjavík afhent 1917 — Leynifundur and- stæðinga 12 mílna í London 1959 — F. Jóhann Gunnar Ólafssonl902. — D. Jón bp Teitsson 1781. Orð dagsins. Klerkur: miða- braskari fyrir utan hlið himna- ríkis — H.L. Mencken, banda- rískur ritstjóri (1880—1956).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.