Morgunblaðið - 16.11.1978, Page 28

Morgunblaðið - 16.11.1978, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna * Laust starf Starf á skattstofu Vestfjaröaumdæmis, ísafiröi er laust til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjendur hafi reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Vestfjaröa- umdæmis fyrir 15. desember n.k. Fjármálaráðuneytið, 10. nóvember 1978. Framkvæmdastjóri Knattspyrnusamband íslands óskar eftir aö ráöa framkv.stjóra í fullt starf. Umsækjandi þarf aö hafa góöa málakunnáttu, reynslu í skrifstofustörfum og þekkingu á íþróttamál- um. Laun samkv. 24. launafl. B.S.R.B. Umsóknir sendist í pósthólf 1011 Reykjavík fyrir 23. nóvember. Húsavík Yfirmaður verklegra framkvæmda Starf yfirmanns verklegra framkvæmda hjá Húsavíkurbæ er hér meö auglýst laust til umsóknar. Óskaö er eftir verkfræöingi eöa tæknifræö- ingi í starfið. Umsóknarfrestur er til 1. des. n.k. Nánari uppl. um starfiö veitir undirritaöur. Bæjarstjóri. Atvinna Bakarar eöa aöstoöarmenn óskast til starfa í brauögeröinni Skeifunni 11. Uppl. í síma 41400 og 85078. Brauö h.f. Starfskraftur óskast vanur eldhússtörfum (kvenmaöur). Einnig starfskraftur til ræstinga. Uppl. í veitinga- húsinu Ártúni, Vagnhöföa 11 frá kl. 10—4 og í síma 85090 í dag og á morgun. VEITINGAHUS VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SIMI 86880 Hrafnista Maöur eöa kona sem getur unniö sjálfstætt óskast í bakstur. Uppl. hjá bryta í síma 35133 og eftir kl. 17 í síma 43008. Lyfjatæknir Lyfjatæknir eöa vanur starfskraftur óskast í fullt starf sem fyrst. Upplýsingar hjá apótekara eöa yfirlyfjafræöingi. Laugavegs Apótek. Aukavinna Mann á þrítugsaldri vantar vellaunaöa aukavinnu kvöld og helgar. Hefur verzlunar- próf. Starfar viö innflutning. Margt kemur til greina. Tilb. leggist inn á augl.deild Mbl. se n fyrst, merkt: „Aukavinna — 9905“. Laus staða Staöa deildarstjóra innan jaröhitadeildar Orkustofnunar er laus til umsóknar. Nauösynlegt er aö deildarstjórinn hafi sér þekkingu á efnafræöi jaröhitavatns og er honum ætlaö aö hafa umsjón meö rannsóknarstofu á því sviöi. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir er greini menntun og starfs- reynslu sendist til Orkustofnunar fyrir 20. des. 1978. Orkustofnun. Bifreiðasmiðir Getum bætt viö bifreiöasmiö eöa manni vönum bifreiöaréttingum. Uppl. hjá verk- stjóranum. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118 sími 22240. Fóstra óskast til starfa á Dagheimilinu Vinheimum, Tálknafiröi. Upplýsingar í símá 94-2538. Starfskraftur óskast á innskriftarborð. Góö íslenzku- og vél- ritunarkunátta nauösynleg. Uppl. í síma 85233. Blaðaprent h.f. Beitingamenn óskast Upplýsingar í símum 92-1951 og 2827. Röskur maður óskast nú þegar til aöstoöar á vörubíl. I. Brynjólfsson og Kvaran, Hafnarstræti 9. Hveragerði Umboösmaöur óskast strax til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð á húseigninni Háeyrarvöilum 22, Eyrarbakka, eign Sveins Magnússonar, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept., 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. nóvember 1978 kl. 10.00 skv. kröfu hrl. Loga Guöbrandssonar. SýslumaOur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á réltindum Haröar Jónssonar samkv. kaupsamningi í Háeyrarvöllum 42, Eyrarbakka, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept., 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. nóvember 1978 kl. 11.00 samkv. kröfum Viölagasjóðs, Verzlunarbanka íslands h.f. og lögmannanna Jóns Hjaltasonar, Ólafs Axelssonar, Hilmars Ingimundarsonar og Theodórs S. Georgssonar. Nauðungaruppboð á sumarbústað Sjafnar Ingadóttur í Noröurkotslandi, Grímsnesi, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept., 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. nóvember 1978 kl. 14.30 skv. kröfu hdl. Magnúsar Slgurössonar. Sýslumaöurinn ! Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Borgarheiöi 9 t.h. Hverageröi, eign Sveins H. Guömundssonur, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept. 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. nóvember 1978 kl. 16.00 skv. kröfu hrl. Kristins Sigurjónssonar og Útvegsbanka íslands. Sýslumaöurinn ! Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Mánabakka á Stokkseyri eign Einars Þórólfssonar, áöur auglýst í Lögbirtlngablaöi 22. sept., 4. og 12 okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 24. nóvember 1978 kl. 14.00 skv. kröfu Almennra Trygginga h.f. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Búöargeröi á Eyrarbakka, eign Eiríks Gíslasonar, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept., 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 24. nóv. 1978 kl. 15.00 skv. kröfu Guömundar Óla Guðmundssonar, lögfrseölngs, Reykjavík. Sýslumaöur Árnessýlu. Auglýsíng um lögtök Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á hálfu Mýrarkoti í Grímsnesi, eign Hilmars Jónssonar, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept., 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. nóvember 1978 kl. 13.30 skv. kröfum lögmannanna Kjartans Reynis Ólafssonar og Jóns Ingólfssonar og Ævars Guömundssonar. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Borgarhrauni 18, Hverageröi, eign Theódórs Kjartanssonar og Sigríöar Kristjánsdóttur, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept. 4. og 12. okt. 1978. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. nóvember 1978 kl. 17.00 skv. kröfu Þorfinns Egilssonar, lögfræöings, Reykjavík. Sýslumaöur Árnessýslu. Samkvæmt beiöni ríkisútvarpsins dagsettri 14. nóv. 1978 úrskurðast hér meö saman- ber 20 grein útvarpslaga númer 19 frá 1971 aö lögtök fyrir ógreiddum afnotagjöldum útvarps og sjónvarpstækja ásamt vöxtum og kostnaöi skulu fram fara aö 8 dögum liönum frá birtingu úrskuröar þessa. Reykjavík 14. nóvember 1978 Borgarfógetinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.