Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Arkitektar athl Tækniteiknari sem getur unnið sjálfstætt aö hönnun óskar eftir starfi frá kl. 16.00. Uppl. í síma 29414 eftir kl. 16.00 f dag og næstu daga. Blý Kaupum blý og aðra málma hæsta veröi. Málmsteypa Ámunda Sigurös- sonar, Skipholti 23, sími 16812. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Hraunkotsættin til sölu. Sími 13928. Til leigu 80—120 fm. skrifstofu- húsnæöi viö Borgartún á 2. hæö. Tilbúiö til afhendingar. Lögfræöi- og endurskoöunar- skrifstofa Ragnars Ólafssonar og Ólafs Ragnarssonar hrl., síml 22293. Atvinnuhúsnæði í Kópavogi Til sölu ca. 200 ferm. jaröhæö viö Auöbrekku. Lögfræði- og endurskoðunar- stofa Ragnars Ólafssonar og Ólafs Ragnarssonar, sími 22293. IOOF 5 =1601116814 = 0. IOOF 11 = 16011168V2 = 9.I. Kvenfélag Hallgrímskirkju Basar félagsins veröur laugar- daginn 18. nóv. kl. 2 í Félags- heimilinu. Tekiö veröur á móti munum fimmtudag kl. 3—7, föstudag kl. 3—10 og laugar- dag eftir kl. 10. Kökur vel þegnar. Asprestakall Aö lokinni guösþjónustu, sem hefst kl. 14, sunnudaginn 19. nóvember veröur aöalfundur safnaöarins haldinn aö Noröur- brún 1. Sóknarnefndin. Húsmæður í Laugarnessókn Síödegiskaffi veröur í kjallara kirkjunnar í dag kl. 14.30. Safnaðarsystir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaöarins í Reykjavík heldur basar mánudaginn 20. nóv. kl. 2 í lönó uppi. Þeir vinlr og velunnarar Frfkirkjusafnaöarins sem styrkja vilja basarinn eru vinsamlega beönir aö koma gjöfum sínum til Bryndísar, Melhaga 3, Elísabet- ar, Efstasundi 68. Margrétar Laugavegi 52, Lóu Reynimel 47 og Elínar, Freyjugötu 46. Skíöadeild Í.R. Aðalfundur skíöadeildar ÍR. veröur haldinn í félagsheimilinu Arnarbakka, miövikudaginn 22. nóv. 1978 kl. 8.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimílinu f kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Sr. Halldór S. Gröndal. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólaföndriö hefst mánudaginn 20. nóvember. Uppl. í sfma 23630 eftir kl. 6 á mánudag í síma 11410 milli kl. 2 og 5. Fram — skíðadeild Framhaldsaöalfundur skíöa- deildarinnar veröur 23. nóv. kl. 20.30 í Félagsheimilinu Safa- mýri. Stjórnin. Fíladelfía, Hafnarfirði Almenn samkoma í Gúttó í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn: Guöfinna Helgadóttir og Guöni Einarsson. Söngsveitin Jórdan. Allir velkomnir. Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar Fram veröur haldinn miövikudaginn 22. nóv- ember kl. 6 í Félagsheimilinu í Safamýri. Stjórnin. t KFUH/I ' KFUK A.D. K.F.U.M. Fundur í kvöld kl. 20.30. Fund- arefni: Hvaö hefur K.F.U.M. að sækja til útlanda? Arnmundur Jónasson annst fundarefni. Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumenn: Siguröur Wíum, o.fl. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.00 Bæn kl. 20.30. Almenn samkoma. Oeildarstjórinn, major Lund og frú stjórna og tala. Allir velkomnir. I.O.G.T St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld. Kaffi og skemmtiatriði eftir fund. Æt. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Tilboð óskast Tilboö óskast í neöangreindar skemmdar eftir árekstra. bifreiöar LADA TOPAS CORTINA 1600 S.SK CORTINA 1600 S.Sk DATSUN 180 B FIAT 127 VAUXHALL VIVA FIAT 128 DATSUN 220 diesel BRONCO V-8 ÁRG. 1979 ÁRG. 1978 ÁRG. 1974 ÁRG. 1972 ÁRG. 1974 ÁRG. 1971 ÁRG. 1974 ÁRG. 1973 ÁRG. 1974 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Hamarshöföa 2, Reykjavík (viö hliöina á Mosaik). frá kl. 12—17 fimmtudaginn 16. nóvember 1978 (sími 8-53-32). Tilboöum sé skilaö á skrifstofuvora eigi síöar en föstudaginn 17. nóvember kl. 17. Tryggmgamiöstoðin hf. Aöalstræti 6, Reykjavík. Þór FUS Breiðholti Viðtalstími n.k. laugardag 18. nóvember veröur Páll Gíslason, borgarfulltrúi til viötals í Félagsheimilinu að Seljabraut 54, kl. 13—14.30. Þór FUS. Skiptafundur Skiptafundur í gjaldþrotabúi Bygglngavöruverslunarinnar Virkni h.f., Ármúla 38, sem úrskurðað var gjaldþrota 20. f.m., veröur háöur í dómsal borgarfógetaembættisins aö Skólavöröustlg 11, 3. hæö, mánudaginn 20. þ.m. ög hefst kl. 13.30. Gerö verður grein fyrir eignum búsins og rætt um ráöstöfun á eignunum. Skrifstofu borgarfógetaembættisins ! Reykjavík, 10. 11. 1978. Siguröur M. Helgason. Iðnaðarhúsnæði til sölu Iðnaðarhúsnæöi viö Skeifuna, jaröhæö, sem jafnframt hentar sem geymsluhúsnæöi eöa til verslunarreksturs er til sölu. Mikil lofthæö. Þeir, sem áhuga hafa leggi tilboö inn á afgr. Mbl. merkt: „lönaöarhúsnæði — 9915“. “ Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög vel þekkt og sérlega vel staösett þjónustu- og verslunarfyrirtæki á sviöi byggingariönaöarins. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín merkt: „J — 264“ á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 25. þessa mánaöar. Meö allar fyrirspurnir veröur fariö sem algjört trúnaöarmál. Styrkur til sérfræði- Þjálfunar í Bretlandi Samtök breskra iönrekenda, Confederation of British Industry, munu gefa íslenskum verkfræöingi eöa tæknifræöingi kost á styrk til sérnáms og þjálfunar á vegum iönfyrírtækja í Bretlandi á árinu 1979. Umsækjendur skulu hafa lokiö fullnaöarþrófi í verkfræði eða tæknifræöi og hafa næga kunnáttu í enskrl tungu. Þeir skulu aö jafnaöi ekki vera eldri en 35 ára. Um er aö ræöa tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn sem hafa starfaö 1—4 ár aö loknu prófi en hafa hug á aö afla sér hagnýtrar starfsreynslu í Bretlandi. Eru þeir styrkir veittir til 1 — 1V4 árs og nema 2328 sterlingspundum á ári (194 sterlingspundum á mánuöi), auk þess sem aö ööru jötnu er greiddur feröakostnaður til og frá Bretlandi. Hins vegar eru styrkir ætlaöir mönnum, sem ekki hafa minna en 5 ára starfsreynslu aö loknu prófi og hafa hug á aö afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviöi. Þeir styrkir eru veittir til 4—12 mánaöa og nema 2928 sterlingspundum á ári (244 sterlingspundum á mánuöi) en feröakostnaöur er ekki greiddur. Umsóknir á tilskildum eyöublööum skulu hafa borist menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 31. deeember n.k. Umsóknareyöublöð ásamt nánari upplýsingum um styrkina, fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 9. nóvember 1978. Mosfellssveit Sjálfstæðisfélag Mosfellinga Aöalfundur veröur haldinn í Hlégaröi, mánudaginn 20. nóv kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Gestur fundarins veröur Friörik Zóphusson alþingismaöur. Stjórnin. Kjördæmissamtök ungra sjálfstæðismanna Reykjaneskjördæmi Aöalfundur veröur haldinn aö Lyngási 12, Garöabæ, fimmtudaginn 16. nóv. kl. 20.30. Stjórnin. Styrkur til háskóla- náms í SvíÞjóð Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram í löndum sem aðild eiga aö Evrópuráöinu tíu styrki til háskólanáms í Svíþjóö háskólaárið 1979—‘80. — Ekki er vitaö fyrirtram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms viö háskóla. StyrkfjárhBBÖin er 1.950 sænskar krónur á mánuöi f nfu mánuöi en til greina kemur f einstaka tilvikum aö styrkur veröi velttur til allt aö þriggja ára. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi áöur en styrktfmabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Svenska Institutet, P.O. Box 7434 S-103 91 Stockholm, Sverige, fyrir 28. febrúar 1979. Menntamáiaráöuneytiö 7. nóvember 1978. Kaupum hreinar léreftstuskur. JHtfgtmfybifeife Bílskúr Óska eftir aö taka á leigu góöan bílskúr. Upplýsingar í síma 37680 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.