Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978 31 Vilmundur Gylf ason: Blaðafulltrúi ríkisstiórnar Blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar var enn á dagskrá, og það utan dagskrár, á Alþingi á mánudag. Það er auðvitað vilji allra að umræðum utan dagskrár sé stillt í hóf en þó geta þær verið nauðsyn- legar til þess að vekja athygli til dæmis á atferli og refilstigum stjórnkerfisins. Á mánudag hélt forsætisráð- herra Ólafur Jóhannesson þriggja kortéra varnarræðu fyrir ráðningu Magnúsar Torfa Ólafssonar í þetta embætti. Auðvitað er svo, að ef hæfilega er blandað saman lögum og hefðum, þá stenzt þessi ráðning fyrir lögum. Karakterleysi stjórn- kerfisins, óskýr mörk milli ein- stakra þátta valdsins undanfarin ár, hefur meðal annars séð fyrir því. Vilniundur Gylfason 18 MORGimBI.Afíin, ÞRIÐJUDAGtlR 14. NÓVEMRF.R 1.7H OlafurJó-iannesson.-orsætisráðherra: neykslun sam- ráðnerra óþörf [ Höfðu tillögur um menn í starf btaðafulltrúa j-LAFIJR J6_.__nnefison, forsœtlsráftherra, kvaddi nér hljoíta utan dagskrir f Sameinuftu þingi f ifnT og svaraAi ýinsuin athuK-utemdum varAandf ráAnfngu f titarf blaAafuIHrua rrfkísinii. aem fram v6ru settar á Alþlngi st. briAludag — aA honum fjarverandf. Féllu Fþar orA, beðl tfl samráAherra »k Btufln-ngnmanna f þtnRmannaliðt, vegna fyrri [athuKasemda en forsKtisriAherra taldi slg hafa farfA aA réttum lö«um og rritlutn arAandi þetta mái. Efnisatriöl í mili ráAherra og þlngmanna verAa lauRlega rakin hér eftir. r Löghelgað starf úlnfiir JAhannntixm. (<>r ránherra. sajrtisl vilja ""<¦¦ l_rtii*ri. tyrata fund si SnmeiPiuíM þingi fflir no rti bla&a.ulllrÚB rikisgijórnat inar tvnai nwrnrýni h;KK6isl pim miBskilmniíi. saiíoi forawlis lOðu ao r*oa Svv et rtki s»ní ann Emha ¦¦ btiioal.....r-.., va ;i mrti þvi aft _. iþaðvi [ 96/1969). wm a*tt var skv. loffum 73/1969 um atjórnarrafi [ lalanda, ao tmhvtli tilanafulMrua rikiaatjórnarinnar akyldi hcyra undir (ori»liara4unryliA A þvi hrfur rnRÍn brrylinfc orftiS niöan Þella ii |>vi loahrlliao rmhirlli Brrylir þar rntni þo aó þao hafi stjftií H.kkuT , ekki mi i hug. aajroí hcrra. hvaB þá alþiriK n i alarf, aem fyrir *r l pim. þrtki m tngin d«mi þcai . þao ac Itgt fyrir raoningar- ' kisina f_* þrkki þet. fj... a furoutett, cf hillv. fjtrvcil- [ancfndarmrnn þckkja ckki ílnildu iiarfah»ui Ok allir l aí fjirloK rcu rkki brcyll ' Kum. Það kann sO vera i& fjirvrilinKantfnd vill nr loRboðin alOrf. cn hún ,1 cinfaldlrtta rkki, ncma i bcra Irin oa f» K rnimvorp 111 hrrviinpta i nandi Iðfrum. Knpnn myndi r cn eg cf nrfndin , ¦!( ''11(01 OR hrfftl lllkt veitinganefnd fráftherrar Ólafur: Lög- helgað starf og ráðning regl- um samkvæmt. Sighvatur: Laga- heimild eitt - fjárveiting annað. f Eiður: Ónauð- synlegur milli- liður - óþörf útgjöld. Ólafur Ragnar: Loftfimleikar forsætisráð- herra. Pálmi: Heimild- arrit stjórnar- ráðsins. Gunnlaugur: Nánara sam- starf ráðherra. hanga i, til þrsn ao móðgail út af srtniniru i þrtt* alarf. Ekki hctdur fyrir aamriohi-rra mina lil »6 hnrykslaat i þvi. aA _u skuli rkki hafu kynnt þrim fvrirfram ok fnrmlriia i rikissljórnarfundi |wssa rmhiptiinaLhofn. Hitl rr jafnríit og sall ao rg hefi rkki l-u'i nnna lai>nunK i það. ao rg arllaoi ao fa mann i ttarf blaaafulltrúa. I'* trl þal nauosynlrgt Hittvirt- Tim mroriAhrrrum minum var um hrtta kunnutfl A m.k brntu ýmair samriohrrrar minir mír i, af wbtim ttun. itfjria m*nn. cr lil l/rrina krtmi i þrnnan itarfa. PoraiTtisriAhrrra sagoisl vilja Irinrrita miisojtn rins þinamann* (Ol R Grimsiuinarl a« hrr vari skipaA i HfstiAaralarf. Laa hann i.n-f til Manniisar Torfa ot fjir- milariAunrvtia, þar scm akýrt krmur fram aA MTO hafi .vcriA Hrttnir lil þrss aA vrra blaAafull- MljArn fri tryrart ¦ aA tclj*. ÉK hafAi aamþykki fjir- i lyrir irrciAalu launa lil hlaAafulKrúa til iramAta. Þi hafAi é& aAtt um fjirvriiinitu lil hausýalu og tjarlaitadrildar fyrir Ég lcldi hcppi- lcttai ii. barti fyrir itui , vnri iiuctrA mcA alOrf litt cr avo annaA mil *A ¦kipun i itarfiAi cér ataA, vcrAur þaA *uglý*t. cnda cr þaA foracti vm akipar I slarf blaoa fulltrua Sfuflninuur SFV og oinstakra þingmanna Þi vik ronaetÍTW-iðhcrra aA þcirri ua«iiryni *A MTÖ vwri 'ormaður i atjArnmilaflokki. *cm ckki *tli aAild *A HkiutjAm (hrr mnn ilt vÍA KHfnryni ól. R Gr ) Þctla cr BldamAtaajAnarmiA, *vo 'ií hafi ckki stacrri orð, aa|Ai hann Það i rkki að skipta mili I d*a. hvcr pólitiak akoAun *tarf*mann* rr. acm acttur cða akipaAur cr i rmbaetti. heidur hitt. hvort hann *r harfnr tit iiarfans — Or >vo m* ncfna aft viAkomandi atjúrnmií*- samtnk hafa lý*t því yfir. »ð þau styAji núvarandi riki**tjArn til allra Koða vcrka Það rr nú Mm* konar ilutninK*yfirtý*in( og við fjOpir riouncyti vðru ilofnuð i löíum. Hin mc*ðfon..._._ m.-ð atiArnarrÍAatAfunum í"< rckja ¦ hv riðhcrrar B| úr hvaAa flok] itAAu hfi að vcrki. En *» mi* iK_tll rit, Stjðrnarrið 1*1. (cflir Aanar Klcmcni Jðm acm rr lilvilin bðk fyi þingmcnn að kynn* atr. __¦ tn_i þvi tkki, na«i riAI að þritt fvnr nokki i AlþinRÍ. að (;fjlmiAI»r t*kt ckki fagnarrdi *ð fi alfkan ¦rm hir um rn-íir. ,« þcir | anúið air til mcð upplýainsaBfli _¦ :'n'l I...II.. :. <¦* »K l"l. i.m trym_> . (ri.. n hillvii lOnnuni ,tj6rn»rliínin: tjaimiaia i|i|.lv..n_um hjá .IjnrnvOluii—. fefl irui því rkk. »1 á þ.i *ri. I«| lltjif I fjirvíitingnnífnd rnenn. * uljk rftir fjirvnitingu til innail upplýlin.aitrcymi I ¦Ijnrnv.ldum dt I þ|6Sf*l_i nirnn. »m viljj h.li illt wm fyrJ En það breytir samt ekki aðalatriðum málsins. Það var rangt að endurvekja þetta embætti með þessum hætti, jafn- vel þó til þesss sé heimild, þar sem fjárveitingavaldið hafði ekki gefið samþykki sitt. Fjárveitingavaldið, fjölmargir í þingflokkum stjórnar- flokkanna, eru allir af vilja gerðir til þess að taka þátt í því efnahagslega viðnámi, sem nú er nauðsynlegt. Sú 11,8 milljóna fjárveiting, sem þarna er gert ráð fyrir, má gjarnan missa sig að sinni. Ólafur Jóhannesson gerði að umtalsefni viðsýni sína og ópóli- tíska yfirburði með því að ráða Magnús Torfa Ólafsson, sem ekki er Framsóknarmaður svo vitað sé, í þetta embætti. Ekki er nú alveg víst að þeir sem bezt þekkja til í sálarlífi miðaldra stjórnmála- manna — undirritaður er tiltölu- lega ókunnugur á þeim slóðum — geti tekið undir þetta. Þvert á móti sýnist manni að þarna sé gerð heldur klunnaleg tilraun til þess að reyna að sameina leifarnar af Samtökum frjálslyndra og vinstri manna leifunum af Framsóknar- flokknum. Foringjarnir fallast í faðma og skattgreiðendur borga brúsann. Vera má að þetta sé mikil víðsýni — en ekki kann ég að meta hana. Það er svo annað mál, að segja má að fremur bráðliggi á öðrum embættum en þessu. Reynslan er sú, að blaðamenn, sem vilja ná tali af ráðherra, læra fljótt, að blaða- fulltrúi, þó embættið sé upphaf- lega vel og rétt hugsað, einungis þvælist fyrir, er óþarfur milliliður, sem tefur upplýsingastreymi þarna á milli en flýtir ekki fyrir. Aðgangsharðir blaðamenn læra því fljótt, að þetta er heldur óþarfur milliliður — þeir tala beint við ráðherra. Það er auðvitað lítt þolandi þegar framkvæmdavaldið reynir að setja fjárveitingavaldið upp við vegg með því að skipa fyrst í stöður — og fara síðan fram á fjárveitingu. Það er enn fremur lítt þolandi, þegar forsætisráð- herra skipar í slíka stöðu með þeim hætti, að samráðherrar fá fyrst að vita um það í útvarpi. Þetta á að vera blaðafulltrúi ríkisstjórnar. Ólafur Jóhannesson sagði á Alþingi að hann væri maður tuttugustu aldar. Það er auðvitað meinlaus brandari. Svona hefði kannske Magnús Stephensen farið að — en ekki Hannes Hafstein. A*t \ ¦^ '),?3 ví, T^i Gerið góð kaup Leyft Okkar Reykt úrb. hangilæri, verö ver0 lofttæmdar umbúöir, 1 kg................................... 2.881 2.593 Reyktir úrb. hangíframp., loftt. umbúöir, 1 kg............................................... 2.309 2.078 Unghænur 1 kg..................................................... 1.290 1.150 Kerti í glæsilegu úrvali á Vörumarkaösveröi t.d. 10 stk. í pakka, hæö 18 eða 25 cm., adeins 721 kr. Innlent og erlent sælgæti á Vörumarkaösverði. Vínber — perur — melónur — appelsínur — epli— sítrónur — bananar — grapefruit — klementínur — maís og fl. Allt á Vörumarkaös- veröi. jl} Vorumarkaðurinn hf. Armúla 1 A. Hafa baöinnréttingarnar fást í einingum. Ilt fyrirliggjandi ¦ t< ki og hvítlakkc Ut: lustaöir: Mélningar|>|önustan Ak ranaal Atlabúðin Akurayri, Kaupfélag Húnvatninga Blönduóai KaupMlag Hvammafjardar BúAardal Kauptélag Borgfirdinga, Borgarnasi, Kauplélag Héraftabúa Egilaatöéum K.A.S.K. Hornafirði Kaupfélag Þingayinga Húaavik Kaupfélag Húnvatninga Hvammstanga Kaupfilag Rangasinga Hvolavalli J.L. húsið, Reykjavík. Bústoo Koflavfk Kaupfélag Fram Naakaupatað Valborg h.f. Ólafsffroi Húsgagnavarzlun Patroksfiarttar, Patroksfiroi. Kauptélag Skagfiroinga SauAirkröki Brimnas, Vestmannaayium Kaupfélag Skafttollinga Vik EQVALD.POULSEN! ^g SuBurlandsbraut 10. símar 38520—31142.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.