Morgunblaðið - 16.11.1978, Page 31

Morgunblaðið - 16.11.1978, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978 31 Vilmundur Gylfason: Blaðafulltrúi ríkisstjórnar Blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar var enn á dagskrá, og það utan dagskrár, á Alþingi á mánudag. Það er auðvitað vilji allra að umræðum utan dagskrár sé stillt í hóf en þó geta þær verið nauðsyn- legar til þess að vekja athygli til dæmis á atferli og refilstigum stjórnkerfisins. Á mánudag hélt forsætisráð- herra Ólafur Jóhannesson þriggja kortéra varnarræðu fyrir ráðningu Magnúsar Torfa Ólafssonar í þetta embætti. Auðvitað er svo, að ef hæfilega er blandað saman lögum og hefðum, þá stenzt þessi ráðning fyrir lögum. Karakterleysi stjórn- kerfisins, óskýr mörk milli ein- stakra þátta valdsins undanfarin ár, hefur meðal annars séð fyrir því. Vilmundur Gylfason 18 MORGDNBLADID. ÞRIDJUDAGOR 14. NÓVEMBER 1S ; ólafur Jdhannesson, forsætisrAðherra: neykslun sam- 'rádherra óþörf l Höfðu tillögur um menn í starf blaðafulltrúa 1ÓLAFUR Jóhannesnon, forsætisréftherra, kvaddi sér hljóðs utan dagskrér í SameinuAu | þingi í gær og svaraAi ýmsum athugasemdum varAandi ráðningu í starf blaðafulltrúa Lríkisins. sem fram vóru settar é Alþingi sl. þriðjudag — að honum fjarverandi. Féllu ■þar orð, baeði til samréðherra og stuðningsmanna í þingmannaliði, vegna fyrri Bathugasemda en forsætisréðherra taldi sig hafa farið að réttum lögum og reglum fvarðandi þetta mél. Efnisatriði í méli réðherra og þingmanna verða lauslega rakin hér léeftir. Löghelgað starf Ólafur Jóhannrsson. (ursætis- ráðhrrra. sagðist vilja nota þetta Olafur: Lög- t*kif*ri. fyrsta fund sinn i Sameinuðu þingi eftir nokkrar fjarvistir, til að svara framkom- helgað starf og inm gagnryni á sig vegna setmng- ar Magnúsar Torfa Olafssonar i ráðning regl- mnar. Þessi gagnrýni byggðist á |>eim misskilningi. sagði fors*tis um samkvæmt. ráðherra, að hér v*ri um nýja stoðu að r*ða Svo er ekki sagði hann Embrtti blaðafulltrúa var Sighvatur: stofnaö 13. mai 1944. Það var svo fest i sessi með þvi að sá maður. sem i það var ráðinn. var gerður að Laga- deildarstjóra 1959 Siðan hefur þetta starf verið loghelgað A þvl heimild eitt - var gerð sú brevting með reglu- gerð um atjórnarráðið (nr. 96/19691. sem sett var skv. logum fjárveiting Ulands, að emb*tti blaðafulltrúa rikisstjórnarinnar skyldi heyra annað. undir fors*tiaráðuneytið A þvi hefur engin breyting orðið siðan Þetta er þvi loghelgað emb»tti Eiður: Ónauð- Breytir þar engu þó að þaö hafi staðið autt nokkurn tima, ekki synlegur milli- starfann um sinn Hann er eftir sem áður i logum Nefna má til liður - óþörf samanburðar að engum detlur i hug að prestsemb*tti eða laeknis- emb*lti séu úr sogu, þó óveitt séu útgjöld. um tima Það dettur engum lifandi manni i hug. sagði forsctiaráö- herra. hvað þá alþingismanni. að Ólafur Ragnar staða falli niður fyrir þ*r sakir. Og þegar um er að r*ða setningu Leða skipan i ítarf, aem fyrir er 1 Loftfimleikar liogum, þekki ég engin d*mi þess ■ð það sé lagt fyrir ráðningar- Bcfnd rfkisins. Eg þekki þess Heldur engin d*mi að gengið sé á ^pndi (járveitinganefndar og forsætisráð- herra. Hiurt. hvort setja megi menn eða Hins 1 loghoðnar stoður Það má Pálmi: ■ ll> l.irðulegt, el háttv Ijárveit ^Éganet ndarmenn þekkja ekki ^Hsa algildu starfah*tti Og allir »ð fjarlog geta rkk. breytt Heimild- logum Það kann að vera ^^■rl. aA fjárveinnganefnd vill '.^^^knAur loghnAir en hun Á^^HaA einfaldlrga .-kki nrml . aA bera fram og fá arrit stjórnar- ráðsins. ^^W<kt frumvorp til hreytmga a í^^Bnandi logum Knginn myndi þ»i meir en eg ef nrfndin Gunnlaugur: s.g mgg .g hrfði allkt Nánara sam- .^^rveitinKanofnd starf ráðherra il þess *A móðtcut út »f þetta starf. Kkki heldur fyrir s»mriftherr» min» til »6 hneykslast á þvi, »A ég skuli ekki hafa kynnt þeim fyrirfram og formleRa á rikisstjórnarfundi þessa emhvttisathofn Hilt er jafnrétt <>tt satt að é« hefi ekki lagt neina launun« á það, að ég *tlaði að fá mann i átarf blaðafulltrúa. K« tel þaA nauösynlegt Háttvirt- um meðráðherrum minum var um þetta kunnugt. A.m.k. bentu ýmsir samráðherrar minir mér á. af RÓðum hu«. ágarta menn, er til. Itreina ktemu i þennan starfa. Fors»tisráðherra sa«ðist vilja leiðrétta missógn eins þingmanns (Ól. R Grimssonar) að hér v*ri skipað í lifstiðaratarf. Laa hann hréf til Mannúsar Torfa og fjár- málaráðuneytis. þar sem skýrt kemur fram að MTÓ hafi .verið settur til þess að vera blaðafull- trúi rikisstjórnarinnar* frá I. nóvember sl. að telja. Kg hafði áður tryioft mér samþykki fjir- málaráðherra fyrir greiðslu launa til blaðafulltrúa til áramóta. Þá hafði ég aótt um fjirveilingu til haifsýslu ctg fjárlaRadeildar fvrir na-sta ár. sem sjá má i framkomnu fjárla«afrumvarpi teldi heppi- legt að hér fenyist nokkur reynslu- tími, b«ði fyrir viðkomandi starfs- mann. hvort hann leldi starfið við sitt h*fi, o« eina hvort rikis- stjórnin v»ri án*gð með slörf hans. Hitt er svo annað mál að áður en skipun i starfið á aér stað, verður það auRlýst, enda er það foraeti sem skipar i starf blaða- fulltrúa. Stuöningrur SFV ok einstakra þingmanna Þá vék fors*tisráðherra að þeirri gagnrýni að MTÓ v*ri formaður i stjórnmálaflokki. sem ekki *tti aðild að rikisstjórn (hér mun átt við gaitnrýni Ól. R. Gr.|. Þetta er aldamótaajónarmið, svo ey hafi ekki st*rri orð, ia«ði hann Það á ekki að skipta máli i dag. hver pólitisk skoðun starfsmanns er, sem settur eða skipaður er i emb*tti. heldur hitl, hvort hann er h*fur til sUrfana. — 0« svo má nefna að viðkomandi stjórnmála- samtok hafa lýat þvi yfir, að þau styðji núverandi rikisatjórn til allra Róðs verka Það er nú sams konar stuðninRsyfirlýsing og við megum una frá nokkrum háttvirt- um þingmonnum stjðrnarliðaina. fjogur ráðuneyti vóru stofnuð J logum Hin með óformlegum h.B með stjórnarráðstðfunum £ ekkert að rekja nánar I ráðherrar og úr hvaða fl< stóðu hér að verki. En ég m ágatt rit. Stjðrnarráð f (eftir Agnar Klemeni J< aem er tilvalin bók fyrir þingmenn að kynna aér. fig trúi þvi ekki, sagði i að þrátt fyrir nokkra gagnrýnij á Alþingi, að fjölmiðlar tak'™ ekki fagnandi að fá slíkan n sem hér um r*ðir. og þeir g( snúið sér til með upplýsinga Rg vil lika minna á frv.. sem var á siðasU þingi, endurflutt. og ég hefi fyrir, sem tryggja i almennings og fjðimiðla upplýsingum hjá stjðrnvOldum. í_ trúi þvi ekki »ð á þvi ári, 1978, aitjifl í fjárveitinganefnd menn, telja eftir fjárveítingu til annast upplýsingaatreymi 1 stjórnvoldum út 1 þjóðfélaf t vilji hafa allt aem * ÉB ■ÉM En það breytir samt ekki aðalatriðum málsins. Það var rangt að endurvekja þetta embætti með þessum hætti, jafn- vel þó til þesss sé heimild, þar sem fjárveitingavaldið hafði ekki gefið samþykki sitt. Fjárveitingavaldið, fjölmargir í þingflokkum stjórnar- flokkanna, eru allir af vilja gerðir til þess að taka þátt í því efnahagslega viðnámi, sem nú er nauðsynlegt. Sú 11,8 milljóna fjárveiting, sem þarna er gert ráð fyrir, má gjarnan missa sig að sinni. Ólafur Jóhannesson gerði að umtalsefni viðsýni sína og ópóli- tíska yfirburði með því að ráða Magnús Torfa Ólafsson, sem ekki er Framsóknarmaður svo vitað sé, í þetta embætti. Ekki er nú alveg víst að þeir sem bezt þekkja til í sálarlífi miðaldra stjórnmála- manna — undirritaður er tiltölu- lega ókunnugur á þeim slóðum — geti tekið undir þetta. Þvert á móti sýnist manni að þarna sé gerð heldur klunnaleg tilraun til þess að reyna að sameina leifarnar af Samtökum frjálslyndra og vinstri manna leifunum af Framsóknar- flokknum. Foringjarnir fallast í faðma og skattgreiðendur borga brúsann. Vera má að þetta sé mikil víðsýni — en ekki kann ég að meta hana. Það er svo annað mál, að segja má að fremur bráðliggi á öðrum embættum en þessu. Reynslan er sú, að blaðamenn, sem vilja ná tali af ráðherra, læra fljótt, að blaða- fulltrúi, þó embættið sé upphaf- lega vel og rétt hugsað, einungis þvælist fyrir, er óþarfur milliliður, sem tefur upplýsingastreymi þarna á milli en flýtir ekki fyrir. Aðgangsharðir blaðamenn læra því fljótt, að þetta er heldur óþarfur milliliður — þeir tala beint við ráðherra. Það er auðvitað lítt þolandi þegar framkvæmdavaldið reynir að setja fjárveitingavaldið upp við vegg með því að skipa fyrst í stöður — og fara síðan fram á fjárveitingu. Það er enn fremur lítt þolandi, þegar forsætisráð- herra skipar í slíka stöðu með þeim hætti, að samráðherrar fá fyrst að vita um það í útvarpi. Þetta á að vera blaðafulltrúi ríkisstjórnar. Ólafur Jóhannesson sagði á Alþingi að hann væri maður tuttugustu aldar. Það er auðvitað meinlaus brandari. Svona hefði kannske Magnús Stephensen farið að — en ekki Hannes Hafstein. Geríð góó kaup Reykt úrb. hangilæri, lofttæmdar umbúðir, 1 kg............... 2.881 Reyktir úrb. hangiframp., lofftt. umbúðir, 1 kg.................. 2.309 Unghænur 1 kg........................ Kerti í glæsilegu úrvali á Vörumarkaösverði t.d. 10 stk. í pakka, | hæð 18 eða 25 cm., aðeins 721 kr. Innlent og erlent sælgæti á Vörumarkaösveröi. Vínber — perur — melónur — appelsínur — epli — sítrónur — bananar — grapefruit — klementínur — maís og fl. Allt á Vörumarkaös- Leyft Okkar verð verð 2.881 2.593 2.309 2.078 1.290 1.150 veröi. Vöruntarkaðurinnhf. Ármúla 1 A. Hafa baðinnréttingarnar fást í einingum. Ávallt fyrirliggjandi aski ustaðir: Málningarpjónuatan Akranaai Atlabúðin Akurayri, Kauptélag Húnvatninga Blönduósi Kauptélag Hvammatjarðar Búðardal Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnasi, Kaupfélag Héraðabúa Egilsstððum K.A.S.K. Hornafirði Kaupfélag Þingeyinga Húaavfk Kaupfélag Húnvatninga Hvammstanga Kaupfélag Rangasinga Hvoiavslli J.L. húsið, Reykjavik. Bústoð Keflavík Kaupfélag Fram Naskaupstað Valberg h.f. Ólafafirði Húsgagnaverzlun Patreksfjarðar, Patrekafirði. Kauptélag Skagfirðinga Sauðérkróki Brimnes, Veatmannaeyjum Kaupfélag Skaftfeltinga Vík VALD. POULSENI Suðurlandsbraut 10. simar 38520—31142.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.