Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.11.1978, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978 35 Víkars ':Vlkao Vikan 'Vikan Vikan ’ikan Víkan er rétti tíminn aó endurryóverja bílinn fyrir veturinn Ryóvarnarskálinn Sigtúni 5 . - r Simi 19400 - Pósthólf 220 |BO|fll Vikan” 40 ára Föstudaginn 17. nóvember n.k. eru liöin 40 ár frá því að fyrsta tölublað Vikunnar kom út. Fyrsti ritstjóri Vikunnar, ábyrgöarmað- ur og einn aðaleigenda, var Sigurður Benediktsson, og var ritstjórn blaðsins og afgreiðsla til húsa að Austurstræti 12. I fyrstu var meginefni blaðsins þýtt erlent efni, og samstarf mun hafa verið haft við dönsk blöð með svipuðu sniði um efniskaup. Þó var áhersla auðvitað lögð á innlent efni, og eftir því sem tímar hafa liðið hefur æ meiri áhersla verið lögð á það. Margir af framámönnum í íslenskri blaðamennsku hafa unn- ið við Vikuna á liðnum árum. Má þar nefna af handahófi þá Jökul Jakobsson, Jónas Jónasson, Elínu Pálmadóttur, Sigurð Hreiðar, Gylfa Gröndal, Gísla Sigurðsson, Gísla J. Ástþórsson, o.fl. o.fl. „Framan af árum var staða Vikunnar í blaðaheiminum allsér- stæð“, segir í fréttatilkynningu frá útgefanda. „En með tilkomu Sjón- varpsins og breyttri stefnu flestra dagblaðanna í efnisvali jókst samkeppnin verulega, og hefur því verið unnið að því að halda stöðu blaðsins, enda á Vikan orðið tryggan og stóran lesendahóp, og sannar tilvist blaðsins í 40 ár sitt. Á undanförnum vikum hefur verið unnið kappsamlega að því að fjölga síðum blaðsins og endur- skipuleggja það að hluta. Nýir efnisþættir hafa litið dagsins ljós, en ein helsta breytingin er stór- aukinn möguleiki á því að birta mun meira af efni blaðsins og auglýsingum í fullum litum. Með nýrri tækni í prentsmiðju Hilmis h.f. hefur verið gert kleift að litgreina og stækka litljós- myndir í eigin prentsmiðju, og er það von aðstandenda blaðsins, að lesendur þess kunni að meta þær útlits- og efnisbreytingar, sem á blaðinu hafa orðið.“ Núverandi upplag blaðsins eru um 13.000 eintök, og er áskrifenda- fjöldinn svipaður út um land og á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmenn á ritstjórn, í auglýsingadeild, í prentsmiðju og á dreifingardeild eru um 30 talsins, og útgefandi Vikunnar er Hilmir h.f. Ritstjóri Vikunnar er Kristín Halldórsdóttir og framkvæmda- stjóri Benedikt Jónsson. .P-v'Á. Ný sending af enskum símaborðum frá CHíPPY Glæsilegt úrval York kr. 96.700. Lítiótil De99Ia hliða Stuart kr. 69.600.- Yeoman kr. 172.200- Queen Anne kr. 116.800- /a a a a a a » l iiiii* IiiíÍéi i. «■■«■■■ «■«■«■! l_ :.j l; _ . j u * n iu , {j? . m u iJ'UOl* a' Jón Loftsson HUS- GAGNADEILD. HRINGBRAUT 121 SIMI 2 86 01. STILL-L0NGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA S0KKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI S0KKAHLÍFAR KULDAFATNAÐUR VINNUFATNAÐUR KL0SSAR GÚMMÍSTÍGVÉL VINNUHANZKAR vlalor 0LÍU0FNAR MEÐ RAFKVEIKJU <A£addiiu ruimj/ ii ^ SMÍÐAJÁRNSLAMPAR borðlampar HENGILAMPAR VEGGLAMPAR gasluktir olíuhandluktir olíulampar 10“, 15“, 20“. HANDLUKTIR MEÐ RAFHLÖÐUM. VASALJÓS FJÖLBREYTT ÚRVAL. ARINSETT FÍSIBELGIR VIÐARKÖRFUR GRILLK0L • BAUKULUKTIR BÁTASAUMUR HENGILÁSAR HFJÖLBREYTT ÚRVAL LÁSAHESPUR GÓLFMÓTTUR ÚTIDYRAMOTTUR Ananaustum Simi 28855

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.