Morgunblaðið - 16.11.1978, Side 45

Morgunblaðið - 16.11.1978, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10— 11 1 FRÁ MÁNUDEGI eitthvað þekkir til veit um hvern er að raeða? Þetta jafngildir nafnbirtingu. Ég legg engan dóm á sannleiksgildi frétta af „fjársvika- málum í uppsiglingu" en ég vil að menn teljist saklausir þangað til sekt þeirra hefur verið sönnuð, og þá er hægt að afhjúpa þá fyrir alþjóð, ef ástæða þykir til. Blaðamenn, hættið að sverta mannorð fólks í augum almenn- ings og valda aðstandendum óþarfa sársauka (hann er nógur fyrir) fyrr en einhver sök hefur verið sönnuð. Abyrgð ykkar er mikil, þið hafið æru fólks í hendi ykkar. Farið varlega, því mistök eru venjulega ekki leiðrétt með feitu letri á forsíðu og ná því ekki til lesenda á sama hátt og uppsláttarfrétt. Það verður þó að segja blaða- mönnum Morgunblaðsins til hróss, að þeir fara yfirleitt vægt í sakirnar í þessum málum og halda því vonandi áfram. En ekki líkar mér þróunin hjá síðdegisblöðun- um. Það er ágætt að vera vel á verði, en meint fjármálamisferli virðist jafngilda a.m.k. manns- morði hjá íslenzkum blaðamönn- um og þykir mér það einkennilegt, því peningar eru dauður hlutur og ótal mörg afbrot svo miklu verri, til dæmis misþyrmingar. Ein hneyksluð.“ Þessir hringdu . . . • Ferðabæn Sjónskert kona. — Síðan við hjónin eignuð- umst okkar bíl hefi ég haft það fyrir venju líkt og gert hefur verið um áraraðir hérlendis að fara með eins konar ferðabæn um leið og setzt er upp í bílinn. Hún er svona: Góður Guð haldi hendi sinni yfir okkur hjónunum og öllum öðrum sem leið eiga um láð, loft eða lög. í Jesú nafni. • Ráðlegging- ar í vetrar- akstri Ökumaður, nokkur hafði samband við Velvakanda og vildi benda á nokkur atriði, sem hann taldi að gætu komið að gagni varðandi vetrarakstur og fara þau hér á eftir: „Nú er snjórinn kominn og því nauðsynlegt fyrir alla bílstjóra að hafa bíla sína vel útbúna fyrir veturinn. Mig langar að skýra frá því hvernig ég útbý minn bíl, ef einhver vildi fylgja mínu fordæmi. Ég hef bílinn á venjulegum radialdekkjum en yfir afturöxul hef ég 60 kílóa ballest. Þennan útbúnað hef ég haft nokkra undanfarna vetur og aldrei lent í neinum vandræðum. Ég hef meira að segja mælt bremsuvegalend og hefur útkoman verið með því bezta SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu í Buenos Aires, sem er nýlokið, kom þessi staða upp í skák júgóslavneska stórmeistarans Velimirovics og hins nítján ára gamla Rogers frá Ástralíu, sem hafði svart og átti leik. sém gerist. Til vonar og vara hef ég sandpoka frá gatnamálastjóra í skottinu en hann þurfti ég aðeins að nota einu sinni í fyrravetur. Nagladekk eru alveg óþörf, það er mín reynsla. Þau gera ekki gagn umfram venjuleg dekk ef út- búnaðurinn er réttur og þau skemma göturnar fyrir milljónir á ári.“ HÖGNI HREKKVÍSI GEISíPf Kuldaskór Dömu- og barna kúrekastígvél loöfóöruö. Stæröir 24—41. Loöfóöraöir meö þykkum hrágúmmísólum. Stæröir 26—46. adidas SKOSALAN Laugavegi 1 Reykjavík Brussel Perfekt Trist Universal Sport As ZUrich Madrid 22. - Rg4!, 23. Hcl (Eftir 23. fxg4 — Bb7+, 24. Rf3 — fxg4, er hvíta staðan vonlaus) Re3+, 24. Kf2 (Flýtir fyrir úrslitunum, en eftir 24. Khl — Bd4, hefur svartur einnig léttunnið tafl) Rc2+ og hvítur gafst upp. MANNI OG KONNA s. HAGTRYGGING HF 4(p. / OG,OG PARKLJOS AOALLJOSj HANSKAHOLFS- LJÓS OG E.UM, JÁ NÚ MAN ÉG, NÚMERALJÓS LATIÐ STILLA LJOSIN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.