Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ. MIDVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1978 löndum frjálsrar verð- myndunar. Höftin eru aö vísu ekki eina orsök verðbólgu hér á landi, en reynslan er engu aö síður ólygnusf um pað, að gildandi verðlagskerfi hefur gengið sér gjör- samlega til húðar. Þetla var meginkjarninn í ræðu Eyjólfs Konráðs Jónsson- ar á AlÞingi nýverið, er til umræöu var stjórnar- frumvarp um frestun á framkvæmd laga um frjálsa verðmyndun Þar sem samkeppni er næg, að Svavar Gestsson við- skiptaráðherra ber fram fyrir hönd nýrrar ríkis- stjórnar frumvarp um frestun á gildistðku hinna nýju verðlagslaga í eitt ár, m.a. á peim forsend- um, að búa purfi betur í haginn fyrir framkvæmd peirra en pegar hafi verið gert. Eyjólfur Konráð Jðns- son, sem var talsmaður stjórnarandstöðunnar í efri deild, er mél petta var til umræðu, krafðist pess, að viðskiptamala- Frjáls verö- myndun þar sem samkeppni er næg Hér á landi hafa verið við lýöi í a.m.k. fjóra áratugi ströng verðlags- ákvæöi af pví tagi, sem aðrar vestrænar pjóðir hafa fyrir löngu aflétt, raunar flestar fljótlega eftir lok síðari heims- styrjaldarinnar. Þetta haftakerfi hefur reynst heimill ó frampróun og bætt lífskjör. Því hefur að sjálfsögðu veriö haldið í peirri trú, að með pví mætti halda niðri verð- lagi. Reynslan gengur hins vegar í pveröfuga átt. Verðbólga hefur hvergi verið meiri í okkar heimshluta en hér á landi — og hvergi lægri en par sem frjáls verömyndun hefur réöið för; milli 40% og 50% hér, innan við 10% og niður í nær enga í Eyjólfur Konráö Jónsson. er sampykkt voru é síð- asta pingi. Ein merkasta löggjöf síöasta þings Á síðasta pingi náðist samstaöa milli þáverandi stjórnarflokka um nýja verðlagslðggjöf, sem m.a. fól í sér frjálsa verðmyndun Þar sem samkeppni væri næg. Lög Þessi áttu aö koma til framkvæmda í Þessum mónuði. Þá skeður Það Svavar Gestsson. ráðherra lýsti Því yfir, að nú Þegar yrði hafinn undirbúningur að Því að framkvæma hin nýju verðlagslög, og Þann veg að undirbúningi staðið, að til frekari frestunar kæmi ekki. Það væri skilyrði stjórnarand- stöðunnar fyrir Því að frestunarbeiðnin gengi fram á Þeim nauma tíma, sem ríkisstjórnin ætlaöi AlÞingi til að fjalla um málið, en hún var ekki fram sett fyrr en í pá mund aö lögin éttu aö taka gildi. Ráöherra gaf síðan yfirlýsingu í t>á veru, að hann myndi sjá svo um, að framvindan yrði sem fram á hefði verið farið. „Ég fagna Því sérstak- lega," sagöi Eyjðlfur Kon- ráð, „aö ráðherra lýsti Því yfir, að auknir fjármunir yrðu settir til að vinna að undirbúningi aö fram- kvæmd Þessara laga á fjárlögum 1979, og ég efast ekki um, að hann muni standa við yfir- lýsingar sínar, sem hann hefur hér gefið um fram- kvæmd laganna." Önnur viöa- mikil ákvæði Eyjólfur rakti síðan helztu efnisatriði Þessara verðlagslaga, er spanna fleiri svið en verölags- myndunina eina. Mætti í pví efni nefna ákvæðin uni aðgerðir gegn órétt- mætum viðskiptaháttum, neytendavernd og síðast en ekki sízt um „markaösráðandi fyrir- tæki og viðskiptahðml- ur". i Þessum lagaatrið- um öllum væri farið inn á nýjar brautir, er til heilla horföu, og stuðla mundi að heilbrigðari verzlunar- háttum, sem kæmi neyt- endum ekki sízt til góða. Nauðsynlegt væri að draga rótta lærdóma af tiltækri reynslu, ekki að- eins okkar reynslu af haldleysi verðlagshafta, heldur ekki síður Þeirri reynslu fjölmargra ann- ara Þjóða, sem öll félli í sama farveg um hag- kvæmni frjélsrar verð- myndunar. r Sendu jólakortið sem þú tókst sjálf ur • Sendíð kort sem munaó verður eftir: Fjötskyldumynd, eða skemmtilega augnabliksmynd, sem þið hafið sjálf tekið. Pantíð jólakortín á f •« *F Ath.: Minnstapöntun er 10stk. timanlega eftlr sömu mynd. Verð á korti m/umslagi: Kr. 120.- Umboðsmenn um allt land • HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆ S:20313 S: 82590 ¦éiimiii—iimi——...................„„„„^^^,^ . , , ......... AUSTURVER S:36161 Höfumopnaö LÆKNINGASTOFU í Domus Medica 5. hæð. Sérgrein: Svæfingar og deyfingar. Viötöl eflir umtali. Viðtalsbeiönum veitt móttaka í síma 19120 kl. 09.00—18.00 mánud.—föstud. Auðunn Kl. Sveinbjörnsson læknir. Þorsteinn Svörfuöur Stefánsson læknir. Þórarinn Ólafsson læknir. áDömur athugið Er byrjuö með megrunarkúr- ana aftur Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrnum. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunar- nudd. Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill Nudd- og snyrtistofa Ástu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85 Kópavogi Opiö til kl. 10 öll kvöld Bílastæöi. Sími 40609. Söluskattur í Kópavogi Hér með úrskuröast lögtak fyrir söluskatti 3. ársfjóröungs 1978 í Kópavogi svo og nýjum álagningum söluskatts vegna eldri tímabila. Má lögtakið fara fram aö liönum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. Frá sama tíma verður atvinnurekstur söluskatts- skyldra aöila, sem í vanskilum standa, stöövaöur. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 15. nóvmber 1978, Sigurgeir Jónsson. Okkar landsþekktu • bylgjuhurðir Framleiðum eftir máli. HURÐIR h.f., Skeifunni 13 sími 81655. Fræðslufundur Haldinn verður fræöslufundur fimmtudaginn 23. nóvember n.k. kl. 20.30 í félagsheimili Fáks. Þar sýnir og kynnir Þorkell Bjarnason hrossaræktar- ráöunautur B.í. litskuggamyndir af kynbótahross- um sem sýnd voru á Landsmótinu á Þingvöllum. Efnt veröur til fimmkvöldafræöslunámskeiðs sem hefst 26. nóv. og lýkur 30. nóv. Námskeiöiö hefst hvert kvöld kl. 20. Námskeiösgjald veröur kr. 10.000:- og er þátttaka takmörkuö viö 30. Viöfangsefni og leiðbeinendur veröa: Fóður hrossa; Gunnar Bjarnason. Tamning og þjálfun hrossa; Eyjólfur ísólfsson Hrossasjúkdómar; Brynjólfur Sandholt. Járningar; Siguröur Sæmundsson. Hrossarækt og erföir eiginleika; Þorvaldur Árnason. Innritun og upplýsingar á skrifstofu Fáks í síma 30178. Hestamannafélagið Fákur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.