Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 8
 8 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1978 MNGIIOLT Fasteignasala— Bankastræti SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍNUR Hagasel — raðhús ca 150 ferm., fokhelt raðhús meö bílskúr. Skiptist þannig: á jarðhæð, húsbóndaherb., gestasnyrting og bílskúr. 1. hæð: stofa, eldhús og þvottahús. 2. hæö: 3 herb. og bað. Skipti á íbúÖ kemur til greina. Hraúnbær 5 herb. ca 120 ferm. íbúð á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, 4 herb., eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús, góö sameign. Verð 19 millj., útb. 14 millj. Kríuhólar 4ra herb. ca 95 ferm. íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, sjónvarpshol, tvö herb. eldhús og baö. Þvottahús og bús inn af eldhúsi. glæsileg eign. Verð 14.5 millj., útb. 10 millj. Markholt — sérhæö ca 80 ferm. íbúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Stofa tvö herb., eldhús og bað. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Verð 11 — 11.5 millj., útb. 7.5 — 8 millj. Rauðalækur — 3ja herb. ca 93 ferm. íbúð, í fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og bað. Sér inngangur, góðar innréttingar. Verö 13 millj., útb. 9 millj. Vesturberg 3ja — 4ra herb. ca 95 ferm. íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, hol, tvö herb., eldhús og bað. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Tvennar svalir. Mjög góð eign. Verö 15 millj., útb. 11 millj. Grettisgata 3ja herb. ca 80 ferm. íbúð á 3. hæð. Stofa, boröstofa, eitt herb., eldhús og bað, aðstaða fyrir þvottavél á baði. Nýlega standsett þak. Suður svalir. Verð 1 — 12 millj., útb. 8—8,5 millj. Krummahólar 3ja herb. ca 90 ferm. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Geymsla á hæöinni. Svalir í suöur. Bílskýli. Góð sameign. Verð 14.5 millj., útb. 10 millj. Einbýlishús Þorlákshöfn ca. 140 ferm. einbýlishús viö Oddabraut. Stofa, 4 herb., eldhús og baö. Búr inn af eldhúsi. 40 fm btlskúr. Góö eign. Verö 17 millj., útb. 10 til 11 millj. Holtageröi 3ja herb. — bílskúr ca 100 fm neöri hæö í tvíbýiishúsi. Stofa, 2 herb. eldhús og bað. Stór bílskúr. Ræktuð lóö. Góö eign. Verð 16 millj., útb. 11 millj. Garðastræti 6 herb. ca 134 fm íbúö á 3. hæö. Stofa, boröstofa. 3 herb. auka eitt herb. í kjallara, eldhúspg baö. Gestasnyrting. Suöur svalir. Ný standsett eign. Endurnýjaðar vatn- og skolplagnir. Verð 26 millj., útb. 17 til 18 millj. Blöndubakki 5 herb. ca 110 ferm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Eitt herb. í kjallara. Flísalagt bað. aðstaða fyrir þvottavél á baöi. Geymsla í íbúðinni. Rúmgóöir skápar. Suður svalir. Geymsla í kjallara með glugga. Góö sameign. Verð 17 millj., útb. 12 millj. Kópavogsbraut — 3ja herb. ca 90 ferm. efri hæö í tvíbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Sjónvarpsskáli. Þvottaherb. inn af holi. Nýstandsett bað. Bílskúrsréttur, búiö aö steypa bíiskúrs- plötu. Geymsluris yfir allri íbúöinni. Suöur svalir. Sér hiti. Gott útsýni. Stór ræktuö lóö. Verö 14.5 millj., útb. 10 millj. Rofabær — 3ja herb. ca 90 ferm. íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stofa, 2ja herb., eldhús og baö. Flísalagt bað. Geymsla í kjallara. Suður svalir. Verð 14,5 millj., útb. 10 millj. Fífusel — 4ra herb. ca 107 ferm. íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, sjónvarpshol, 3 herb., eldhús og baö. Flísalagt baö meö sturtuklefa. Svalir í suöur. Ný eign. Verð 17 millj., útb. 11.5 til 12 millj. Kópavogsbraut Parhús sérhæö og ris í parhúsi ca. 130 fm. Á hæöinni eru 2 saml. stofur, eldhús. í risi 2 herb., og bað. Nýleg eldhúsinnrétting. Bílskúr, 35 fm upphitaður, með heitu og köldu vatni. Verð 17 millj. útb. 12 millj. Raðhús Mosfellssveit ca 104 ferm. aö grunnfleti hæö og kjallari. Bílskúr. Húsinu verður skilað t.b. að utan og fokheldu aö innan með gleri og útihurðum. Teikningar í skrifstofunni. Verð 15 millj. Tillitssemi kostar ekkert „Eltu mig félagi" á Sauðárkróki Sauðárkróki, 20. nóv. Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi í gærkvöldi gamanleikinn Eltu mig félagi eftir Ray Cooney í félagsheimilinu Bifröst. Leikstjóri er Haukur Þor- steinsson og leikmynd gerði Jónas Þór Pálsson. Þetta er fyrsta leikritið sem Haukur leikstýrir, en hann er reyndur leikari, hefur starfað með Leik- félaginu um 30 ára skeið. Eftirtaldir leikarar koma fram í sýningunni: Sigríður Hauksdóttir, Ólafur Jóhannsson, Haf- steinn Hannesson, Elsa Jónsdóttir, Hilmir Jóhannesson, Guðni Friðriksson, Jón Ormar Ormsson, Frosti Frosta- son, Jóhanna Bjðrnsdóttir Sigríður Hauksdóttir og Ólafur Jóhannsson í hlutverkum sínum. og Haukur Þorsteinsson. Ljósameistari er Helgi Gunnarsson og leiksviðs- stjóri Ólafur Jónsson. Á frumsýningunni var húsið þétt setið áhorfend- um, sem virtust skemmta sér konunglega og í sýningarlok voru leikarar og leikstjóri margkallaðir fram. Auk sýninga á Sauðár- króki er fyrirhugað að sýna leikritið í Varmahlíð, Siglufirði, Blönduósi og á Hvammstanga, ef veður og færð leyfir. I leikskránni er stutt en athyglisverð grein sem ber yfirskriftina „Ó þetta indæla kerfi". Þar segir m.a. „Leikfélag Sauðár- króks fær í styrk frá ríkinu til starfsemi sinnar á þessu ári 285 þús. krónur, sem vissulega hafa komið sér vel til að greiða ríkinu nær hálfa milljón í sölu- skatt. Ber að meta þessa aðstoð og er þakklæti hér með komið á framfæri." Kári. 29555 Kaupendur Hundruö eigna á söluskrá. Leitio upplýsinga. Seljendur Skráið eign yoar hjá okkur. Verömetum án skuldbindinga og aö kostnaöarlausu. Eignanaust Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimasími 35090, Helgi Már Haraldsson, heimasfmi 72858. Lárus Helgason. 29558 Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Strandgata Einstaklingsíbúö í nýlegu stein- húsi með góöum innréttingum. Útb. 4 millj. Álfaskeiö 2ja herb. 60 ferm. jaröhæö í tvíbýlishúsi. Ræktuö lóð. Útb. 7 millj. Suöurgata 3ja herb. 94ra ferm. jaröhæö í fjölbýlishúsi. Útb. 9—9% millj. Kelduhvammur 4ra—5 herb. 130 ferm. góð hæð í þríbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. íbúöin skiptist í rúmgott hol, 2 saml. stofur meö teppum og: vestursvölum. Rúmgott hjóna- herb. Rúmgott barnaherb. og annaö minna barnaherb. Rúm- gott eldhús, þvottahús á hæö- inni. Útb. 12 millj. Brattakinn 6 herb. einbýlishús á tveimur hæðum (2x80 ferm.*. Góð eign á góöum staö. Útb. 18 millj. Árni Grétar Fínnsson hri. Strandgötu 25, Hafnarf. sími 51500. A Hin sagnfræðilegu ævintýri víkinganna UT ER komið hjá Erni og Orlygi þriðja bindið í bókaflokknum „I LEIT AÐ HORNFUM HEIMI" og nefnist það „HIN SAGNFRÆGU ÆVINTÝRI VÍKTNGANNA." Loítur Guðmundsson þýddi. Áður voru komnar út bækurnar „Leyndardómar Faraóanna" og „Fall og eyðing Troju." „Bækur þessar sameina það tvíþætta hlutverk að vera bæði skemmtilegar og fræðandi," segir í fréttatilkynningu frá útgefanda. „Fyrsti hluti þeirra er sögulegt yfirlit, annar hlutinn er saga sem látin er gerast á þeim tíma sem bókin fjallar um, og þriðji hlutinn er svo sögulegt yfirlit." Kaflaheiti bókarinnar eru: Langskip víkinganna grafið úr haug að Gokstað, Hinir miklu fjársjóðir, Vopn víkinganna og skartgripir, Bærinn Jarlshof, Víkingavirkið Aggersborg, Skuldelev-skipin, Langskip víking- \<m anna, Heima hjá víkingum, Guðir víkinga, För Úlfs til Miklagarðs, För Brands til Norður-Ameríku, för Gorms til Englands, minjar um horfna menningu. „Eldsporin „Ný bók um Alfred Hitchcock og Njósnaþrenninguna 99 Bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur gefið út sjöundu bókiná um Alfred Hitchcock og Njósna- þrenninguna í þýðingu Snjólaug- ar Bragadóttur. Bækurnar segja allar frá hinum fræknu félðgum í Njósnaþrenning- unni Júpiter Jones, Pete Crenshaws og Bob Andrews, að ógleymdum sjálfum Alfred Hitchcock. Þeir félagar lenda í allskyns ævintýrum og eru snjallir við lausn erfiðra leynilögreglu- mála. Sólheimar Var aö fá í einkasölu 5 herbergja íbúö í háhýsi viö Sólheima. íbúöin er skemmtileg og lítur ágætlega út. Mikil og góö sameign. Frábært útsýni. Útborgun um 13 milljónir. Æskilegt aö fá 3ja herb. íbúð upp í kauP'n- Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.