Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarstjori — Varahlutaverslun Kaupfélag í nágrenni Reykjavíkur óskar aö ráöa verslunarstjóra í varahlutaverslun. Starfsreynsla nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 30. þ. mán. Samband fsl. samvinnufélaga. Apótek Okkur vantar nú þegar eöa fljótlega starfskraft til afgreiöslustarfa og annara almennra starfa í apótekinu. Upplýsingar hjá yfirlyfjafræöingi. Laugavegs Apótek, Laugavegl 16. Sölumaður Röskur maöur eöa kona óskast hálfan daginn viö sölu á skrifstofuvélum. Reglusemi áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf ásamt meömælum ef fyrir hendi eru, sendist Auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir n.k. föstudagskvöld merkt: „Söiumaour — 9918". Sendisveinn Starfskraftur óskast til sendiferöa hálfan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni í Hafnarstræti 4, uppi. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Hafnarfjöröur Blaðberar óskast á Hvaleyrarholt (Hvamma). Upplýsingar ísíma 51880. Knattspyrnu- Þjálfari U.M.F. Skallagrímur Borgarnesi óskar eftir þjálfara fyrir n.k. keppnistímabil. Uppl. gefur Jón Ragnarsson, sími 93-7115 eftir kl. 19 á kvöldin. Eftirlíking af grófum VIÐARBITUM Auðvelt í uppsetningu HURÐIR hf., Skeifunni 13 Eftíreittár ædum \ið... Hvaö er langt síðan fjölskyldan ætlaði sér að kaupa uppþvottavél, nýtt sófasett, litasjónvarp, jafnvel ferð til útlanda eða . .. ? Sparilánakerfi Landsbankans er svar við þörfum heimilisins, óskum fjölskyldunnar eða óvæntum út- gjöldum. Með reglubundnum greiðslum inn á sparilánareikning í Lands- bankanum getur fjölskyldan safnað álitlegri upphæð í um- saminn tíma. Að þeim tíma loknum getur hún fengiö sparilán strax eða síðar. Sparilán, sem getur verið að 100% hærra en sparnaðar- hæðin og endurgreiðist á allt 4árum. Þegar sparnaðarupphæðin og rilánið eru lögð saman eru upin eða útgjöldin auðveldari 'angs. Blðjið Landsbankann um ktinginn um sparilánakerfið. Spariprsöfauntei^réííitaiántöku Sparnaður þinn eftir 12 mánufti 18 mánuði 24 ménufti Mánaftarleg innborgun hátnarksupphaeð 25000 25.000 25000 Sparnaöur I lok tímabils 300,000 450.000 600 000 lantísbankmn lánar þér 300 000 675.000 1.200.000 Ráðstöfunarfé þittf) 627.876 1.188.871 1.912.618 Mánaðarleg endurgreiðsla 28368 32 698 39.122 Þú endurgreiftir Landsbankanum á 12 mánuftum á 27 mánuftum á 48 mánuðum I) í tolum þessurifer reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svoog kostnaði vegna lántöku. Tölur þessargeta breytzt miðað víð hvenacr sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaöar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka tslands á hverjum tíma. LANDSRANKINN Sparilán-trygging íframtió Ný ástarsaga eftir Bodil Forsberg ÉG ÞRÁI ÁST ÞÍNA nefnist ný bók, sem nýlega kom út hjá Hörpuútgáfunni á Akranesi. Þetta er tíunda bókin sem Hörpu- útgáfan gefur út eftir Bodil Forsberg. Bókin fjallar um 18 ára mennta- skólastúlku, sem í klúbbi í Kaup- mannahöfn kynnist ungum teikn- ara, og það er ekki að sökum að spyrja, þarna verður ást við fyrstu sýn. En margt fer öðru vísi en ætlað er, og inn í söguna kemur faðir hinnar ungu stúlku, sem er nýsloppinn úr fangelsi, þar sem hann afplánaði dóm fyrir peninga- fölsun. Nú er hann horfinn spor- laust. — Hvers vegna? — Því verða lesendur að komast að sjáifir, með því að lesa hina spennandi bók, sem er 189 blaðsíð- ur að stærð, í þýðingu Skúla Jenssonar. Prentun og bókband er unnið í Prentverki Akraness h.f, en káputeikning er eftir Hilmar Þ. Helgason. Heyrt og munað Ný bók frá Isafold______ ÍSAFOLD hefur sent frá sér bókina Heyrt og munað, endur minningar Guðmundar Eyjólfs- sonar frá Þvottá í Álftarfirði. Höfundurinn var lengi bóndi, fyrst á Starmýri og síðan að Þvottá og átti hann þar heima til dauðadags, en hann lézt fyrir þremur árum. Á bókarkápu segir Eysteinn Jónsson m.a. um höfundinn: Guðmundur átti til þeirra að telja í báðar œttir, sem vel gátu komið fyrir sig orði svo eftir var tekið og í minnum haft og vel var þeim kunnugt sem þekktu Guðmund að hann sagði vel frá eins og hann átti kyn til og var hann manna fróðastur. Guð- mundur hefur samið ýmsa þætti sem birzt hafa í Múlaþingi, riti Austfirðinga, og víðar, og nú kemur þessi bók. Efni hennar er frásagnir um menn og málefni eystra og minningar, skarplega tieyrí og múnað farlurmintiÍTigilr (iuðtmmriar EyHÍllxsoiuir frri pvntld ísafnlrl Kápumynd bókarinnar Heyrt og munað, eftir Guðmund eyjóífsson. dregnar myndir úr lífi fólksins, allt kryddað léttri kímni þar sem efnið leyfir. 'Jtml Á leið í skóla Wm gœtið að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.