Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1978 21 smáauglýslngar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar MuniÓ sérverzlunina með ódýran fatnað. Veröiistinn, Laugarnesvegi 82,, S. 31330 Til sölu Gyilt armband meö lás 8 mm breitt. 200 n.kr. Silfurhringur meö rúbínsteini 800 n.kr. Silfur- hringur með gulum tópas n.kr. 600. Allt ekta og nýtt. Tilboð sendist Mbl. á norsku merkt: „skartgripir — 0862." Hárgreiöslusveinn oskar eftir starfi hálfan daginn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „H — 377." 22ja ára stundvís stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön símavörslu o.fl. Allt kemur til greina. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 73909. D Helgafell 597811227 IV/V —2. RMR — 22 — 11 — 20 KS — MT — HT. IOOF9 =16011228'/2 = D Glitnir 597811227 — 1 lOOF 7 S159111228V4HF.1. £*%% Sálarrannsóknarfélag íslands Fundur að Hallveigarstöðum fimmtudag 23. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Eileen Roberts heldur fyrirlestur og teiknar orkublik mannsins i litum. Aögöngumiðar seldir á skrif- stofu félagsins í dag og á morgun kl. 13.30—17.30. Stjórnin. I.O.G.T. Þingstúkufundur í kvöld kl. 8.30. Bindindisdagurinn og vetrar- starfið. Þingtemplar. I.O.G.T. Basar og kaffisala veröur í Templarahöllinni viö Eiríksgötu næstkomandi laugardag 25. nóvember kl. 2.30 síödegis. Nefndin. Kristniboðssambandið kristniboðshúsinu Laufásvegi 13 Almenn samkoma verður f kristinboðshúsinu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Séra Frank M. Halldórsson talar. Allir velkomnir. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar óskast keypt Kaupum hreinar lérefts- tuskur. bátar Skip til sölu 6 - 7 - 8 - 9 - 10 - 11 - 12 - 15 - 22 - 29 - 30 - 45 - 48 - 51 - 53 - 54 - 55 - 59 - 62 - 64 - 65 - 66 - 85 - 86 - 87 - 88 - 90 - 92 - 119 - 120 - 140 - tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. A ÐALSKIPASALAN Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Oskaö eftir tilboði í bygg- ingarvörur o.fl. Samkvæmt ákvöröun skiptafundar í þb. Byggingarvöruverslunar Virkni h.f., Ármúla 38, sem úrskuröaö var gjaldþrota 20. f.m., er hér meö óskað eftir kauptilboöum í neöangreindar eignir búsins, einn eöa fleiri liöi eöa alla munina í einu lagi: 1. Málning og skyldar vörur. 2. Veggfóöur. 3. Veggkorkur, veggstrigi og veggpluss. 4. Veggdúkur og gólfdúkur. 5. Verkfæri og áhöld, ýmis konar. 6. Innréttingar, stálhillur o.fl. 7. Skrifstofuvélar og skrifstofuáhöld og húsgögn. Tilboðum sé skilaö til undirritaös meö veröi og skilmálum eigi síðar en fimmtudaginn 28. nóv. n.k. kl. 10.00. Undirritaöur gefur nánari upplýsingar, ef óskaö er. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 20.11. 1978. Siguröur M. Helgason. ýmistegt Til leigu skrifstofuhæð Mjög fallega innréttuö skrifstofuhæð. 6 herbergi alls, teppalögö horn í horn, kaffiaöstaða í 2 her bergjum, útsýni yfir vesturhöfnina, alveg viö miöbæinn, leigist frá áramótum fyrir miðbæjarstarfsemi, svo sem lögfræðinga, fasteignasölu, skipasölu, teiknistofur, endurskoðendur, bókhaldsfyrirtæki o.fl. i sama húsi eru skrifstofur og verslun. Letgan er sanngjörn og fylgir verölagi. Hávaöalaust sambýlisfólk gengur fyrir. Tilboð til blaösins merkt: .3. hseö — 9914". tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir október- mánuð 1978, hafi hann ekki veriö greiddur í síðasta lagi 27 þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síðan eru viðurlögin 3% til viöbótar fyrir hvern byrjaðan mánuö, taliö frá og meö 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráöuneytio 20. nóvember 1978. Morgunblaoio 22. nóvember 1978. Til sölu Land Rover diesel '77 og nokkrir VW 1200 '75. Allar nánari upplýsingar gefur Bílaleiga Loftleiöa, sími 27800. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Aðalfundur Aöalfundur fulltrúaráðsins verður haldinn þriðjudaginn 28. nóv. aö Hótel Sögu, Súlnasal, Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Vengjuleg aöalfundarstörf. Matthías Bjarnason alþlngismaöur heldur ræöu. Þriðjudag 28. nóv. að Hótel Sögu. Týr F.U.S. í Kópavogi auglýsir Aðalfundur félagsins er laugardaginn 25. nóv. kl. 14.00 i Sjálfstæöishúsinu i' Kópavogi, Hamraborg 2, 3. hæð. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Huginn F.U.S. Garðabæ Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 23. nóv. í Lyngási 12, Garðabæ. Dagskrá: Jón Magnússon formaður S.U.S. ræðir um tillögur Birgisnefndar og aukaþing S.U.S. Fundurinn er kl. 20.30. Stjórnin. Félag Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Fundur meö umdæmisfulltrúum hverfisins veröur haldinn í Valhöll miövikudaginn 23. nóvember kl. 20.30. Birgir ísl. Qunnarsson mætir á fundinum. Skrifstofa hverfisins að Söriaskjóli 3, er opin þriðjudaga kl. 6—7. Sími 25636. Stlórnin Nemendasamband Stjcrnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins heldur aöalfund sinn flmmtudaginn 23. nóvember n.k. kl. 20:30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Oagskri: Skýrsla formanns. Qjaldkeri gerir grein fyrir reikningum Kosning stjórnar. Önnur mál. Stjórnin. EFLUM TENGSLIN — MÆTUM ÖLL Baldur málfundafélag sjálfstædislaunþega í Kópavogi heldur aöalfund fimmtudaginn 23. nóv. 1978. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Pétur Sigurösson fyrrverandi alþingismaður ræðir landsmálaviöhorfiö. Stjórnin. Hreppsnefnd Búlandshrepps: Undrandi á afstöðu lánastofnana til at- vinnuuppbyggingar IIREPPSNEFND Búlandshrepps samþykkti á íundi sínum 19.11. sl. svofellda ályktun um atvinnu- mál á Djúpavogi, Þrátt fyrir mjög frumstæð skilyröi til vinnslu og nýtingar sjávarafla sem unninn er hér á Djúpavogi mun framleiðsluverð- mæti sjávarafurða á hvern íbúa í Búlandshreppi verða um 3 milljón- ir á þessu ári. Telur hreppsnefnd Búlandshrepps fulla ástæðu til að koma á framfæri þeirri staðreynd að vinnslustaðir þeir sem þessi verðmætasköpun fer fram á, eru mjög ófullnægjandi og heilsuspill- andi fyrir þá sem að framleiðsl- unni vinna, þó sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Álítur hrepps- nefnd vandfundinn slíkan vinnu- stað í fiskiðnaði hér á landi, og telur óhæft að búa við slíkt lengur. Lýsir fundurinn yfir undrun sinni á afstöðu lánastofnana til atvinnu- uppbyggingar á Djúpavogi. Ljós- asta dæmið þar um er fjármögnun frystihússbyggingarinnar, sem samþykkt var að hefja fram- kvæmdir við 1972, eftir að gamla frystihúsið hafði verið dæmt ónothæft en hefur verið starfrækt með undanþágu síðan. Önnur hraðfrystihús sem byrjað var á samtímis eru nú öll tekin til starfa og sum þeirra með ný skip ti) hráefnisöflunar. Lýsir fundur- inn yfir undrun sinni á slíkri mismunun milli byggðarlaga. Byggingarkostnaður við hrað- frystihúsið var upphaflega áætlað- ur 40 milljónir, en vaxtagréiðslur á byggingartímanum eru nú orðnar 100 milljónir. Skorar hreppsnefnd Búlandshrepps á þingmenn Austurlandskjördæmis að leggjast á sveif með heimamönnum við að koma hraðfrystihúsinu í gagnið eins fljótt og unnt er, þannig að sex vertíðarbátar, sem hér eru ásamt smærri bátum, sem gerðir eru út frá Djúpavogi, geti lagt afla sinn upp í heimahöfn og þurfi ekki frá að hverfa og þar með að hætta verði á atvinnuleysi á komandi vetrarvertíð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.