Morgunblaðið - 22.11.1978, Page 24

Morgunblaðið - 22.11.1978, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1978 Spáin er fyrir daginn I dag un HRÚTURINN |VA 2I.MARZ-19. APRÍL Vertu stundvís og stundaðu vinnuna vel. AAstoðaðu maka þinn í leiðinleKum verkefnum. NAUTIÐ 'tHM 20. AI>ll(L-20. MAÍ Samstarfsfólk þitt fer í taugarn- ar á þér þessa stundina, en láttu skapió samt ekki hlaupa meó þig í gönur. h TVÍBURAIÍNIR 21. MAÍ—20. JÍINÍ I>ú skalt ekki tjera því skóna að þú einn hafir á réttu að standa. KRABBINN 21. JÍINÍ-22. JÍILÍ Láttu ekki súrt morgunskap þitt koma niður á fjölskyldunni. Fáðu heldur útrás í vinnunni. LJÓNIÐ 23. JÍII.Í—22. AtiílST bað gengur allt seint fyrir sig seinni hluta dags. Vertu heima við í kvöld. MÆRIN W3lll 23. AGÍIST- 22. SEPT. Hugsaðu þig vel um áður en þú festir kaup á ónauösynlegum hlut. Slappaðu af. \ VOGIN W/iíT4 23. SEPT.-22. OKT. bað eru erfiðleikar sem þarf að yfirstíga fyrri hluta dags. Síðari hlutinn verður mun ánægju- legri. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. bú átt skyldum að gegna við vinnuveitanda þinn. Láttu ckki glepjast af gylliboðum. i\y* BOGMAÐURINN A .1 ■ ,2 N(^v _2j. deS. bú skalt ekki hcfja sjálfan þig til skýjanna á kostnað annarra. M STEINGEITIN 22. DES. — 19. JAN. bú skalt stefna ákveðið að settu marki. Ráðfærðu þig við for- eldra þina f erfiðu máli. vstrtr. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Nú reynir á klókindi þín. Vertu ekki með of mikla minnimáttar- kennd. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Árangur verður betri ef þú undirbýrð verk þín betur en þú hefur gert til þessa. TINNI Frábert afrek O/i McAdon. oq kvrarþaM/r. Ennánra éý ekk/ /engur \/era aðþessu. tý at/a y^^s/á/furað /e/ta... C DRÁTTHAGI BLÝANTURINN --------—-................... X-9 TIL þESS AO NA þÉK,Pfi.KopAt< „ VAI? NAUPSy^JLEGT AD NA COf?KI- fiAKI LÍKA.EQ ÓSKA HONUM y EINSKIS ILL.S . þ0 HEFUR 6AðT þAP Ap- UR. EN þú HEFUI? EKK| SA &T.. AMiOA VERÖLp ? I I tUTfi ,,,,,,, , FERDINAND SMÁFÓLK — Láttu gærdaginn þér að kenningu verða. — Hugsaðu um morgundag- inn. ... en notaðu þetta síðdegi til hvfldar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.