Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1978 fclk f fréftum + Karl Bretaprins var um daginn viöstaddur er hópur ungra hjúkrunarkvenna brautskráðist frá barnaspítala einum í London. Hann hafði komið til að geta glaðst með glöðum á góðri stund. Úr leik + Ungírú Túnis mætti um daginn í London til að taka þátt í fegurðarsamkepj)ninni „Ungfrú alheimur.“ — Aður en keppnin hófst fór hún að skoða Tow- er-kastalann. — Þar er þessi mynd tekin af henni ásamt einum varðmannanna. Ungfrú Túnis, sem er 19 ára og heitir Malek Namlaghi, var dæmd úr leik í sjálfri keppninni. Hún neitaði að lyfta blæjunni frá andliti sinu er taka skyldi mynd af henni. Slíkt samræmdist ekki arabískum sið- venjum sagði hún. Gegn þeim vildi hún ekki br jóta. Áttaár + Þessi kona hér við graf- reit eiginmanns síns er Madame Yvonne de Gaulle, ekkja herforingjans og fyrrum þjóðhöfðingja Frakklands, Charles de Gaulle. — Nú eru liðin 8 ár frá fráfalli hans. + í ARLINGTON — Carter Bandaríkjaforseti er hér í Arlington-hermannagrafreitnum í Washington. Hann býr sig undir að leggja blómsveig að minnisvarðanum um óþekkta hermanninn. Rimla- hurdir 2 breiddir, 4 hæðir Kúreka- hiið 3 breiddir : |. , ; ""1 f f • i í' '""ul —4„ Hurðir h.f. Skeifan 13, sími 81655 Eigum nokkra Ford Fairmont árgerð 1978 fyrirliggjandi á mjög hagstæöu veröi. Fairmont 4 dyra 6 cyl. sjálfskiptur — vökvastýri kr. 4.680.000.— Fairmont Decor 4 dyra 6 cyl. sjálfskiptur — vökvastýri kr. 4.990.000. — Sveinn Egilsson h.f. ÚTILJÓS Hai 15 cm. V«rA 18.060.- Hmð 45 cm. Hað 47 cm. v..*...........f Hœð 40 cm. Hat 38 cm. VarO 12.880.- Haað 45 cm. V*rð 18.060.- ......... ÍJ' Verð 16.330- Verð 26.020- Verð 7.860.- Haeð 60 cm. Verð 25.100,- frá Sendum póstkröfu. f tuinai KDNST, SMIDE miööon k.f. Suöurlandsbraut 16 Sími 91-35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.