Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 29
3 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1978 29 VELVAKANDI SVABAR Í SÍMA 10100KL. 10— 11 FRA MÁNUDEGI *fr nv í/JAnwaa'/j ir minn, — að eins og þú ávarpar aðra ávarpa aðrir þig. Á þessu getur að vísu orðið misbrestur, en láttu það ekki á þig fá. Gautur." ^ • A hvaða braut stef nir? „Velvakandi. Sunnudaginn 19. nóv. s.l. birtist grein hér í Velvakanda um málefni sem ég tel vel til þess fallið og eiginlega nauðsynlegt að taka upp. Þetta var grein undir nafninu „Hversu langt má ganga". Þar er talað um einkamála auglýs- ingar síðdegisblaðanna. Þessar auglýsingar vekja óneitanlega upp afgerandi spurningar um þjóð- félag vort og inná hvaða braut slíkar auglýsingar ásamt m.fl. reyna að ýta okkur. Það er engin spurning um það að fjölskyldan er sá hornsteinn sem þjóðfélagið byggir á enda sést það best í gegnum mannkynssöguna að þar sem frjalst kynlíf þykir sjálfsagt og fjölskylduböndin lítið sem ekkert virt, hefur menningin og þjóðfélagið hrunið til grunna og feikilegir erfiðleikar hafa blasað við komandi kynslóðum. Skýrust eru dæmin um Rómaveldi, Grikk- land og Egyptaland til forna. Þessar auglýsingar eru einn af mörgum þáttum sem vinna að því að yenja almenning við slíkum hugsunargang. Og skeður þetta á svo kænlegan hátt að enginn tekur eftir þvi nema athuga það sérstak- lega. Það er óskandi að tnenn láti í sér heyra og geri sér skýra m'ynd' af þessum hlutum. llalldór Kinarsson." Þessir hringdu . . Engin hagræðing Ferðamaðuri — Mig langar að koma á framfæri smákvörtun, en hún er sú að slæmt er að ekki skuli vera hægt að nota sams konar mynd í ökuskírteini og vegabréf. Ég var nýlega að endurnýja vegabréf mitt og þá átti ég fyrir nýlega mynd frá því ég endurnýjaði ökuskírteinið. Hefði ég haldið að sú mynd gæti gengið, en því var ekki að heilsa þar sem nokkrum millimetrum munaði á stærð þeirra og því vonlaust að fá að nota sömu myndina. Því mátti ég arka til ljósmyndara og eyða þar á þriðja þúsund krónum til að fá nýja mynd í hinni umbeðnu stærð. Væri nú ekki hægt að samræma þessar stærðir eitthvað, ekki sízt þar sem sama embætti annast þessi mál og því er það vart mjög erfitt. • Ekkert sport? ö.á., — Mér er illa við þá uggvæn- legu þróun að sportvörur eru að SKÁK Umsjón: Margsir Pétursson A samsovézka úrtökumótinu Daugavpils í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Ziljbersteins, sem hafði hvítt og átti leik, og Kims. 19. Hxe7+! - Kxe7, 20. Bb4+ - KÍ7, 21. Bd5+ - Ke8, 22. De6+ - Kd8, 23. Bb7+ - Dd7, 24. Ba5 mát. Sigurvegari á mótinu varð hinn 15 ára gamli Kasparov, hann hlaut 9 v. af 13 mögulegum og er langyngstur þeirra sem hafa unnið sér rétt til þess að tefla í úrslitum á Skákþingi Sovétríkjanna. Jafn Kasparov að vinningum, en lægri á stigum varð I. Ivanov, en í 3.-7. sæti komu þekktir kappar, þeir Kaupreitschik, Mikhailchisin, Kapengut, Panchenko og Tseshkovsky, sem allir hlutu ixh verða þvílíkur lúxus að ekki verður bráðum hægt að leggja stund á eitt eða neitt sport. Bendá má á að ómerkileg tvíhleypa kostar nú um 200 þúsund krónur og með því áframhaldi verður okkur sport- mönnum gersamlega ómögulegt að stunda þetta sport okkar. HÖGNI HREKKVÍSl G3P SlGGA V/öGA í A/LVtRAk/ Mótmæltu starfs- leyf i ræk ju- skelsverksmiðju Hnífsdælingar hafa skrifað undir mótmælaskjal og sent til bæjarstjórnar ísafjarðar en þar er mótmælt umsókn Rækjuverk- smiðjunnar h.f. í Hnífsdal um starfsleyfi fyrir mjölverksmiðju er ynni mjöl úr rækjuskel. Verksmiðjan hyggst reka þessa mjölvinnslu í húseign sinni á Leiti í Hnífsdal og skrifuðu 88 íbúar Hnífsdals undir mótmælaskjalið, sem lagt var fram á fundi bæjarstjórnar ísaf jarðar í lok október sl. Sturla Halldórsson bæjarfull- greinir í frétt Vestfirska frétta- trúi lagði fram á fundi bæjar- stjórnar í byrjun nóvember sl. greinargerð um mál betta og umsagnir nokkurra aðila og kemur fram í henni að mótmæli bæjarbúa byggjast á því að óþrifnaður og mengun fylgi rekstri verksmiðjunnar og geti staðsetning hennar í miðri íbúð- arbyggð haft óheillavænleg áhrif á uppbyggingu Hnífsdals að mati bæjarfulltrúans, eins og blaðsins frá umræðum þessum. Samþykkt var í bæjarstjórn að hafna umsókn Rækjuverksmiðj- unnar h.f. og var samþykkt að fela bæjarráði að gera tillögu um lóðarúthlutun til Rækjuverk- smiðjunnar fyrir umrædda starfsemi svo fljótt sem auðið er, en upphaflega var sótt um lóð fyrir þessa starfsemi í október 1977. AÞENA Hárgreiðslustofa Leirubakka 36, sími 72053. Tísku permanent. Klippingar. Lokkalýsingar. Blástur. Glansvask. Næringanudd o.fl. Opio virka daga fra 9—6, laugardaga 8—3. Reyniö viðskiptin. Lira Davidadóttir. Björk Hrm&artdótti . Kínverskar handunnar FANG mottur nýkomnar. FRIÐRIK BERTELSEN, LÁGMÚLA 7, SÍMI 86266 ,mzmfttf)L4TAJ I S&/NA WbKviAU'bA n. \MA \ Wo'bwM 4 vloNov/j x?A9 Voföl \4Bm \\L A9 vXov/^A ^í?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.