Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1978 31 B-heimsmeistarakeppnin: ísland í riðli með Tékkum og ísraelum DREGIÐ var um það í Barcelona á Spáni í gær hvaða þjóðir leika saman í undanrásum B-heimsmeistara- keppninnar í handknattleik, sem f ram f er á Spáni f rá 22. f ebrúar til 3. marz á næsta ári. ísland lenti f riðli með Tékkóslóvakíu og ísrael. Tvö efstu liðin komast áf ram í milliriðla og verður að telja ísland eiga mikla möguleika á því að komast áfram. Riðillinn, sem ísland er í, d-riðillinn, verður leikinn í Sevilla og Malaga. Niðurstaðan í drættin- um varð annars þessii Ariðill. Svíþjóð, Búl- garía og Noregur, leikir í Madrid. Briðilli Ungverjaland, Frakkland og Sviss, leik- ið í Murcia og Alicante. Criðill. Spánn, Hol- land og Austurríki, leik- ið í Zaragoza. D-riðill. Tékkósló- vakía, ísland og fsrael, leikið í Sevilla og Mal- aga. Undanúrslit keppninn- ar fara fram í Barcelona og Madrid og sjálfur úrslitaleikurinn fer fram í Madrid. - SS. • Geir Hallsteinsson skoraði sigurmark FH með þrumuskoti á síðustu sekúndum leiksins. Hér gnæfir hann yfir vörn Víkings í leiknum í gærkvöldi. Ljósm. Mhl. Emílía. Sigurmark FH skor- að á lokasekúndunum! FH i efsta sæti FH heldur forystunni í 1. deild kvenna eftir sigur yfir Haukum í gæfkvöldi 16.13. Staðan f hálfleik var 9.5 FH í vil. Leikurinn í gærkvöldi var sveiflukenndur. Liðin voru jöfn til að byrja með en síðan tók FH mikinn kipp og komst í 7:2 og síðan í 9:5 fyrir hálfleik. í seinni hálfleik juku FH-stúlkurnar forskotið og um tíma í seinni hálfleik var staðan 13:7 og stórsigur FH blasti við. En Haukastúlkurnar voru ekki á þeim buxunum að gefa leikinn og þær skoruðu næstu 5 mörk og breyttu mrðttir stöðunni í 13:12. Meira að segja fengu þær tækifæri til þess að jafna metin. En þegar mest á reyndi brugðust taugarnar og hinar leikreyndu FH-stúlkur sigu framúr á lokamínútunum og unnu 16:13. Svanhvít Magnúsdóttir lék sinn 150. leik fyrir FH og hélt hún upp á það með því að skóra 6 mörk. Kristjana Aradóttir var tekin úr umferð og gat því lítið beitt sér. Katrín Danivalsdóttir var góð í vörn og skoraði mikilvæg mörk í s.h. Þá varði Gyða lengst af vel í markinu. Hjá Haukunum bar mest á Margréti Theódórsdóttur og Svanhildur var örugg í vítaköstun- um. Mörk FH: Svanvhít 6, Sigrún Sigurðardóttir 4, Katrín 3, Kristjana 2, Hildur Harðardóttir 1 mark. FH SIGRAÐI Víking 19:18 í einhverjum mesta baráttuleik, sem sést hetur í íslandsmótinu í handknattleik í vetur. Það var Geir Hallsteinsson, sem skoraöi sigurmark FH, Degar aoeins voru eftir 6 sekúndur af leiktímanum, með einu af sínum frægu og lúmsku undirskotum. Fagnaðarlæti áhorfenda voru gífurleg í i'Þróttahúsinu í Hafnarfirði Þegar leiknum lauk, en áhorfendur höfðu verio meö á nótunum allt frá upphafi og mjög margir fylgdust með leiknum. __^^^_____________^__ Leikurinn var allan tímann mjög jafn og skemmtilegur og óhætt aö segja aö mikill stígandi hafi veriö í leiknum. FH tókst ao ná forystu í f.h. og komast 2 mörk yfir, 6:4, en Víkingum tókst aö jafna metin og voru þeir eitt mark yfir í hálfleik, 11:10. Síöari hálfleikur var geysispenn- andi og jafn allan tímann og óhætt er aö fullyröa aö sjaldan hefur jafn mikill hasar sést á handknattleiksvelli. Leikurinn var mjög hraöur en ekki vel leikinn, því mikiö var um mistök hjá báðum liðum og virtust leikmenn mjög þrúgaöir og taugaspenntir. Þegar 5 mínútur voru eftir af leiknum hafði FH tveggja marka forystu, 18:16. Ólafi Einarssyni tókst aö minnka muninn niður í eitt mark. FH misnotaöi næstu sókn og Víkingur fékk knöttinn. Þá gerði Árni Indriða- son sig sekan um aö slá Gils Stefánsson í magann í sókninni og var vikið af leikvelli í 2 mínútur og FH-ingar fengu knöttinn. Þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum fór Guðmundur Árni inn úr vinstra Mörk Hauka: Margrét 6, Svanhildur 4, Kolbrún Jónsdóttir 1, Guðrún Gunnarsdóttir 1, Sesselja 1 mark. - þr/SS. Manchester Utd keypti Thomas á 300 þús. pund Manchester United helur fest kaup i welska landsliösmannin- um Mike Thomas frá 2. deildar- liðinu Wrexham. Kaupverðið er 300 púsund sterlingspund. Thomas, sem er tengiliður, leikur sinn síðasta leik með Wrexham í kvöld gegn Leicester en skrifar undir hji Manchester i morgun. horninu í góðu færi en Kristjáni markverði tókst að verja meistara- lega. Víkingar sóttu og þegar ein mínúta var eftir jafnaöi Erlendur Hermannsson leikinn 18:18 en Geir átti síöasta oröiö eins og áöur sagði. Var þá allt komiö í upplausn og spennan í hámarki. Beztu menn FH voru Geir Hall- steinsson, Guömundur Árni svo og bræðurnir Gils og Sæmundur. Hjá Víkingi var Páll Björgvinsson beztur að venju en markvarzlan var mjög slök hjá liðinu. Hjá Víkingi vantaöi Viggó Sigurösson og Janus Guö- laugsson hjá FH. í STUTTU MÁLI, íslandsmótið 1. deild, íþróttahúsiA Hafnar firði, FH-Víkingur 19.18 (10.Í1?. MÖRK FH, Geir 8 (5v), Valsarð Valgarðs- son 3, Guðmundur Árni 3, Sæmundur Stefánsson 2, Viðar Símonarson 2. ok Guðmundur Magnusson 1 mark. MÖRK VÍKINGS. Páll 5. (2v), Árni Indriðason 3 (3v), Sigurður Gunnarsson 2, ólafur Jónsson 2, Erlendur Hermannsson 2. ólafur Einarsson 2, Steinar Birgisson 2 mörk. BROTTREKSTUR AF VELLI, Sæmundur Stefánsson. Valgarður Valgarðsson, Erlend- ur Hermannsson. Árni Indrioason. 2 mínútur hver. 1*411 Bjtírgvinsson 4 mínútur. MISHEPPNUÐ VÍTAKÖST. Magnús Ólafs- son varði vítakast Páls Björgvinssonar í' f.h. DÓMARAR VORU. Haukur Þorvaldsson og Óli Olsen og voru þeim mislagðar hendur í dómgæzlunni. enda leikur hraður og erfiður að dæma. -þr. Everton að ná Liverpool ÚRSLIT í ensku knatt- spyrnunni í gærkvöldit 1. DEILD: Birmingham — Bolton 3:0 Bristol City — Wolverhamtom 0:1 Coventry — Derby 4:2 Everton — Manchester Utd 3:0 Ipswich Middlesbrough 2:1 Southampton — Aston Villa 2:0 2. DEILD: Brighton — Millwall 3:0 Charlton — Luton 1:2 Crystal Palace — Sheffield Utd 3:1 Fulham — West Ham 0:0 Orient — Blackburn 2:0 Preston — Sunderland 2:0 Nú munar aðeins einu stigi i Everton og Liverpool. Ross, King og Latcford skoruðu mörk liðsins. Birmingham og Wolves unnu eftir langa bið, Alan Buckley skoraði eitt af mörkum Birmingham og Steve Daley, sem Nottingham Forest vill kaupa, skoraði sigurmark Wolves. Knattspyrnuþjalfarar - knattspyrnuÞjálfarar Knattspyrnuþjálfarafélag íslands gengst fyrir almennum félagsfundi í Domus Medica fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20 þar sem rætt veröur um fyrirkomulag Landsmóta o.fl. Kvikmyndasýning. Fjölmennið. Stjómin. EVROPUKEPPNI BIKARHAFA I KORFUKNATTLEIK F.C. BARCELONA í Laugardalshöll í kvöld kl. 20.00 Sjáiö snillingana Dirk Dunbar og John Johnson leika saman. Eitt frægasta félagsliö Evrópu í fyrsta sinn á íslandi ATH. ÍS. heldur kveðjuhóf í Óöali aö loknum leik. ÍÞróttafélag Ég 1 W> W stúdenta <»_«r>^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.