Morgunblaðið - 24.11.1978, Page 4

Morgunblaðið - 24.11.1978, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 Úr kvikmyndinni Á eyrinni, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 22.05. KULDA- JAKKAR Okkar vinsælu dönsku kuldajakkar komnir aftur. v e r z LU N I N GEfsiP" Lítið barn hefur lítið sjónsvið Sjónvarp í kvöld kl. 22.05: A eyrin Á EYRINNI, nefnist kvik- mynd sjónvarpsins í kvöld og hefst klukkan 22.05. Myndin er bandarísk að >?erð, frá árinu 1954. Fjallar myndin um baráttu hafnarverkamanna við glæpa- iýð, sem ræður lögum og lofum í verkalýðsfélagi þeirra og hika ekki við að myrða þá, sem vilja ekki hlýðnast þeim. Glæpa- hópurinn útvegar hafnarverka- KASTLJÓS hefst í sjón- varpi í kvöld klukkan 21.05. Að þessu sinni er þátturinn í umsjón Ómars Ragnars- sonar, en honum til aðstoð- ar er Margrét R. Bjarnason. ómar mönnum vinnu og lætur þá borga fyrir. Ungur maður, sem að mestu hefur verið alinn upp á barnaheimili, en er síðan í umsjá eldri bróður síns, er notaður sem skósveinn af glæpamönnunum, en eldri bróðirinn er í slagtogi með Fjallað verður í þættinum um vandamál útgerðar á Þórshöfn og í því sambandi rætt við Jóhann Jónsson framkvæmdastjóra Hrað- fyrstistöðvar Þórshafnar. Margrét þeim. Ungi maðurinn kemst að þessu, en gerir sér ekki ljóst hvers kyns er í raun og veru. Greinir í myndinni frá baráttu hans við sjálfan sig og hvernig hann snýst gegn glæpafélaginu. Myndin er tæpra tveggja klukkustunda löng. Einnig verður rætt við Ingv- ar Gíslason alþingismann, Kristján Ragnarsson, fram- kvæmdastjóra LÍÚ, og Jón Reyni Magnússon, fram- kvæmdastjóra Síldarverk- smiðju ríkisins. Þá verður fjallað um fjár- hagsvanda og vaxandi kostnað við heilbrigðisþjón- ustu á Islandi og munu þau Ómar og Margrét ræða við Pál Sigurðsson ráðuneytis- stjóra, Davíð Á. Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóra ríkisspítalanna, og Tómas Á. Jónasson, formann Lækna- félags íslands, um þau mál- efni. Loks verður sýnd stutt mynd um vetrarakstur. Kastljós stendur yfir í klukkustund. Utvarp í k völd kl. 23.05: Rudolf Serkin — Brúðkaup Figaros KVÖLDSTUND í umsjá Sveins Einarssonar hefst í útvarpi í kvöld klukkan 23.05. Að þessu sinni verða leiknar upptökur með listamönnum, sem komið hafa til íslands á undanförnum árum. Er aðallega um tvo hópa listamanna að ræða, annars vegar þá, sem verið hafa gestir Þjóðleikhúss- ins gegnum árin, og hins vegar listamenn, sem komið hafa til landsins á vegum Tónlistar- félagsins. Meðal efnis, sem flutt verður, er gestaleikurinn frá 1950 á Brúðkaupi Figaros eftir Mozart og frá tónleikum Rudolf Serkins í Austurbæjarbíói á síðastliðnu ári. Kvöldstund tekur þrjá stundarfjórðunga í flutningi. Sveinn S. Einarsson. Sjónvarpíkvöld kl. 21.05: Fjárhagsvandi og kostnad- ur við heilbrigóisþjónustu Útvarp Reykjavlk FÖSTUDkGUR 21. nóvemher MORGUNNINN 7.00 Vcöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bam. 7.25 Morgunpósturinn. llm- sjónarmenni Páll Ileiðar Jónsson og Sigmar II. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar daghl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kvnnir ýmis liig að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Elfa Bjiirk Gunnarsdóttir les siiguna ..Depil litla" eftir Margréti lljálmtvsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkvnn- ingar. Tónleikar. 9.15 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morgunþulur kvnnir ým- is liiy: — frh. 11.00 Eg man það enm Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. I . ' iorguntónlcikari Pierre T'iibaud og Enska kaminer- ■'Veitin leika Trompetkons- .1 i D-dúr eftir Telemanni Marius Constand stj. / Julian Bream. Robert Spenc- er og Monteverdi hljómsveit- in leika Konsert í G-dúr fvrip-tvaT lútur og strengja- sveit eftir Vivaldi: Eliot Gardiner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kvnningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 1 1.30 Miðdegissagani „Blessuð skepnan" eftir James llerriot Brvndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (9). 15.00 Miðdcgistónlcikar: Gyðrgy Sandor leikur á pianó..Tiu þa’tti"op. 12 eftir Sergej Prokofjeff. / André Gertler. Milan Etlík og Diane Andersen leika „And- staður" fyrir fiðlu. klarí- nettu og píanó eftir Béla Bartók. 15.15 Lcsin dagskrá nastu viku. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. (10.15 VVeðurfregnir). 10.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttjr kynnir. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „ Eskudraumar" eftir Sigur- bjiirn Sveinsson Kristín Bjarnadóttir les (5). 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.15 Veðurfregnir. Dagskrá kviildsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 „Mig hefur aldrei langað til að þekkja háttsettar persónur" Steinunn Sigurðardóttir ra'ðir við Málfríði Einars- dóttur: síðara samtal. 20.00 Frá tónlistarhátíð í Ilel- sinki s.l. sumar. Lazar Berman píanóleikari leikur með Sinfóníuhljóm- sveit finnska útvarpsins. Stjórnandi: Klaus Tenn- stedt. ' . ' , « a. Píaoóknrfsert nr. 1 í b-moll eftir Pjotr Tsjaí- kovský. b. Píanóetýða í b moll 8 eftir Alesander Skrjabín. 20.15 Á Aulestad Sigurður Gunnarsson fyrr- um skólastjóri segir frá komu sinni til seturs norska skáldsins Bjiirnstjerne Bjiirnssons. 21.15 Kva'öi eftir Bjiirnstjerne Björnsson í íslenzkri þýð- ingu Jóhanna Norðfjiirð leikkona les. 21.30 Kórsiingur: Sænski út- varpskórinn syngur Siingstjóri: Eric Ericson. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar í llergilscy rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigíússon les (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Um- sjónarmaður: Anna Ólafs- dóttir Björnsson. Rætt við tvo nemendur í Menntaskólanum við Sund. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 24. nðvember 1978 20,00 Fréttlr og veður 20.30 Aiiglýslngar og dagskrá 20.40 Hljómaveitin Póker Hljómsveitina skipa: Ásgelr óskarsson, Björgvin Gfsla- son, Jón Ólaísson, Kristján Guðmundsson, Pétur Hjaltested og Pétur Ásgeir Tómasson og ómar Vaidimarsson kynna hljóm* sveltlna og ræða við liðs- menn hennar. Stjórn uppttfka Egill Eðvarðsson. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend raálefni. 22 05 (Onthe Wateríront) Bandarfsk j árlnn 195«.; Lelkstjórí Elia Kazanr Aðalhlutverk Marion Brando, Eva Marie Saínt og Karl MaJden. Sagan gerist raeðal hafnar verkamanna i New Jersey. Glæpamenn ráða Itfgum og lofum f verkalýðsfélagi þeirra og hika ekkl við að myrða þá sem vilja ekki hiýðnast þeinv. Þýðandi Dóra Ilafsteins- dðttir. 23.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.