Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 HEIMILISDYR í DAG er föstudagur 24. nóvember, 328. dagur ársins 1978. Árdegisflóö er í Reykja- vík kl. 01.13 og síodegisflóð kl. 13.35. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 10.24 og sólarlag kl. 16.05. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.27 og sólarlagkL 15.30. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.14 og tunglið í suðri kl. 08.30. (íslandsalmanakið) 70 ARA er í dag, 24. nóvem- ber, Jóhanna M. Stefánsdótt- ir, Borgarvegi 8, Ytri-Njarð- vík. Vertu trúr alt til dauöa, og ég mun gefa pér lífsins kórónu. Hver sem eyra hefir hann heyri, hvaö andinn segir söfnuðinum. (Opínb. 2, 10.) ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. - Akureyri sími 9B-21840. 1 7 8 1 ' ¦Mlc Ti ^^M^^ a M ¦¦ LÁRÉTTi — 4. hanzkar, 5. tónn, 6. gaigopi, 9. myrkur, 10. félag, 11. skammstöfun, 12. minuður, 13. fjall, 15. veizlu, 17. sjá eftir. LÓÐRÉTT, - 1. kái, 2. illa venju, 3. nett, 4. ráfar, 7. rimlagrind, 8. tfmgunarfruma, 12. vegur. 14. lík. 16. ending. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. - 1. starfa, 5. já, 6. aldinn, 9. aða, 10. díl, 11. G.U.. 13. legg, 15. naiit. 17. trana. LÓÐRETT, - 1. sjaldan, 2. tál, 3. reið, 4. agn, 7. dallur, 8. nagg, 12. ugla, 14. eta, 16. at. 75 ÁRA er í dag Jón Kr. Elíasson, skipstjóri og út- gerðarmaður í Bolungarvík. Hann er borinn og barnfædd- ur Bolvíkingur. — Kona hans, sem látin er fyrir nokkrum árum, var Bene- dikta Guðmundsdóttir. Börn þeirra eru: Bergur vélstjóri, Elías löggæzlumaður á Keflavíkurflugvelli, Guð- mundur bæjarstjóri Bolungarvíkur og Sigríður kennari í Reykholtsskóla. Um þessar mundir dvelst Jón á heilsuhælinu í Hveragerði. FRÁHÓFNINNI I FYRRAKVÖLD hélt togar- inn Bjarni Benediktsson aft- ur til veiða og Jökulfell fór í fyrradag á ströndina. í gær kom Háifoss að utan og Laxá var væntanleg, einnig að utan í gær, svo og danskt leiguskip skipadeildar SÍS. Hafrannsóknaskipið Hafþór er komið aftur og hafði orðið að leita hafnar aftur vegna bilunar. ÞESSI köttur, sem er frá heimili í Hafnarfirði, Smyrlahrauni 14, týndist fyrir rúmri viku. Hann er tveggja ára, mjög mannelsk- ur, grár á litinn en með hvíta ' bringu, andlit og fætur. Vegna þess hve mannelskur hann er, gæti hann vel hafa slæðst með gangandi úr götunni sinni og þannig villst frá húsinu, segja eigendur, en þeir eru í síma 53408. MESSun DÓMKIRKJAN, Barnasamkoma kl. 10.30 árd. laugardagsmorgun í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. MOSFELLSPRESTAKALL, Æskulýðsfundur í Lágafells- kirkju kl. 10.30 árd. laugar- dagsmorgun. Sóknarprestur. ÍFRél IIH RANGÆINGAFÉLAGIÐ heldur spilakvöld i Hreyfils- húsinu við Grensásveg í kvöld kl. 20.30. Þar verður spiluð félagsvist og fleira sér til gamans gert. Stjórn félagsins væntir þess að félagsmennirnir taki með sér gesti á þetta spilakvöld. I.O.G.T. hefur basar og kaffi- sölu í Templarahöllinni við Eiríksgötu á morgun, laugar- dag 25. nóv. og hefst hann kl. 2.30 síðd. DJÚPMANNAFÉLAGlÐ efnir til haustfagnaðar annað kvöld, laugardagskvöldið og verður hann í Snorrabæ (Austurbæjarbíói) og hefst kl. 9 síðd. um Sighvat: „Sumir eru alltaf fyrstir ,Gagnrýnin á ráðningu bladafull trúans byggd á misskilningi" Góðan daginn! Góðan daginn! KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna hér í Reykjavík. dagana 24. til 30. november, að báðum dögum meðtóldum verður sem hér segir, í GARÐS APÓTEKL- En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 virka daga vaktvikunnar en ekki i sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardögum og helgidbgum, en hægt er að ná sambandi við lækni i GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og i laugardbgum fri kl. 11- lfi sími 21230. Göngudeild er lokuð i helgidiigum. k virkum ddgum kl^ 8—17 er hægt að ni sambandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki niist f heimiiislskni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fri klukkan 17 i fö'studögum til klukkan 8 ird. i minudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Ninari uppiýsingar um lyfjabuðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tanniæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖDINNI i laugardögum og helgidíjgum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖO REYKJAVÍK- UR i minudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA viðSkeiðvöllinn í Víðidal. sfmi 76620. Opið er milli kl. 11-18 virka daga. llALLGRÍMSKIRKJirrURNINN. scm er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2— I síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. « - HEIMSÓKNARTlMAR, Land SJUKRAHUS spítalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPlTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Minudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardbgum og sunnudogum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSASDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kk 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Minudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 tii kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 i helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Minudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. « LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- linssalur (vegna heimlina) kl. 13—16, nema laugar dagakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlinsdeild safnsins. Minud.- föstud. kl. 9-22. laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í ÞingholtssWti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar linaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Minud.-fBstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mínud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatiaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mínud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlina fyrir biirn, minud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTADASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. mínud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. l(()h\s\IN Kfll'AVtMiS. í Félagshrimilinu. er npið mánudagu til íöstlidaga kl. 11—21 ug á laugardögum kl. 11-17. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning i verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema minudaga—laugar daga og sunnudaga fri kl. 14 til 22. — Þriðjudaga tii föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskri eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-Ifi. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur Akeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga ki. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er oplð sunnudaga og miðvikudaga fri kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið minudag til fdstudags fri kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mívahlíð 23, er opið þriAjudaga og fótudaga fri kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opiA samkvæmt umtali. sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. ÍBSEN-s<ningin í anddyri Safnahússins við Hverfisgiitu í tilefni af 150 ára afma'li skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum ki. 9—16. bii ..utu-T VAKTÞJÓNUSTA borgar OlLANAVArv I stofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 síðdogis til kl. 8 irdegis og i holgidögum, er svarað allan sólarhringinn. Síminn er ,27311. Tekjð er yið tilkynningum' um bilanlr i * Veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbuar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- „YÍGSLA Viðeyjarharnaskóla íór fram 17. þ.m. Seltjarnarneshropp- ur lót reisa skólann. Vígsluat- höfnin fór fram að viðstöddum flestum Viðoyingum. ungiim ug gömlum. Auk þess voru þar hreppsnefndarmonn. skólanofnd- in. sVslunofndarmaður og hreppstjóri Soltjarnarneshrepps. Oddviti hreppsnefndar Sigurður Jónsson skúlastjóri Mýrarhúsaskóla framkvæmdi vfgsluna. í skólahúsinu er ein konnslustofa som rúmar 30 börn. loikfimisalur. haðklefi og kennara-herbergi. Raflýstur or skólinn og innan skamms vorður miðstöðvarhitun sott f hann. I Mbl. ¦ yi ii 50 árum í GENGISSKRÁNING 1 NR.21&-23.BÓvemberl978 F.ining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 315.20 310.00 1 Stcrlingspund 615.50 617.10* 1 Kanadadollar 267.00 269.70* 100 Danskar krónur 5934.60 5949.60* 100 Nnrskar krímur 6160,70 6176.40* 100 Sa'nskar króniir 7168.75 7176.95* 100 Finnskmiirk 7809.70 7829-0* 100 Franskir frankar 7156.70 7174.90* 100 Belg. frankar 1045J90 1047.»* 100 Svlssli. frankar 18365.60 18412.20* 100 (ivllini 15166.25 15204.75* 100 V-þýzkmörk 16461.25 16503.05* 100 Lfrur 37.15 37.25* 100 Austurr. srh. 2250.60 2256.30* 100 Escudos 674.20 675.90* 100 l'esetar 442.10, 443Æ0* 100 Yen 162.791 163.20* * lirovting fr* síðustu skránlngu v. ....... ¦ ...........¦ ¦.....i.V/ Simsvari vegna gengisskraninga 22190. GENGISSKRÁNING """-s FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. nóvember 1978. Einlng Kl. 13.0» Kaup Sala 1 llandarfkladollar 346.72 347.60 1 Sterlingspund 677,05 m&i* 1 Kanadadollar 293,70 296,67* 100 llanskar krónur 6528.06 6544M* 100 Norskar kr/inur 6776,77 6794,04* '100 Sænskar krónur 7874,63 7894.65* 100 Flnnsk milrk 8590,67 8612.45* 100 Franskir frankar 7872.37 7892,39* 100 Belg.frankar 1149,83 1152,69* 100 Svissn. Irankar 20202,16 20253,42* 100 Gyllini lfif>82,88 16725Æ* 100 V.Þýzkmiírk 18107,38 18153,36* 100 Lfrur 40.87 40,98* 100 Austurr.Seh. 2475,66 2481.93* 100 Ksrudos 741.62 743,49* 100 l'esotar 486.31 487^2* 100 Ven 179.07 179,52* * Hreyting frí síðustu skriningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.