Morgunblaðið - 24.11.1978, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.11.1978, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 nóvember, 328. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 01.13 og síödegisflóö kl. 13.35. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 10.24 og sólarlag kl. 16.05. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.27 og sólarlag kl 15.30. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.14 og tunglið í suðri kl. 08.30. (íslandsalmanakið) Vertu trúr alt til dauða, og ég mun gefa pér lífsíns kórónu. Hver sem eyra hefir hann heyri, hvaó andinn segir söfnuóinum. (Opinb. 2, 10.) ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. 1 2 3 4 ■ H ■ . ■ 6 7 8 UlG 11 13 HB |IS 16 □ LÁRÉTTi — 4. hanzkar, 5. tónn, 6. galgopi, 9. myrkur, 10. félag, 11. skamm8töfun, 12. mánuður, 13. fjall, 15. veizlu, 17. sjá eftir. LÓÐRÉTT. - 1. kál, 2. illa venju, 3. nett, 4. ráfar, 7. rimlagrind. 8. tímgunarfruma. 12. vegur. 14. Ifk, 16. ending. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. — 1. starfa, 5. já, 6. aldinn, 9. aða, 10. dil, 11. G.U., 13. legg, 15. naut, 17. trana. LÓÐRETT. — 1. sjaldan, 2. tál, 3. rcið, 4. agn, 7. dallur, 8. nagg, 12. ugla, 14. eta, 16. at. ÁRISIAO WEILLA 70 ÁRA er í dag, 24. nóvem- ber, Jóhanna M. Stefánsdótt- ir, Borgarvegi 8, Ytri-Njarð- vík. 75 ÁRA er í dag Jón Kr. Elíasson, skipstjóri og út- gerðarmaður í Bolungarvík. Hann er borinn og barnfædd- ur Bolvíkingur. — Kona hans, sem látin er fyrir nokkrum árum, var Bene- dikta Guðmundsdóttir. Börn þeirra eru: Bergur vélstjóri, Elías löggæzlumaður á Keflavíkurflugvelli, Guð- mundur bæjarstjóri Bolungarvíkur og Sigríður kennari í Reykholtsskóla. Um þessar mundir dvelst Jón á heilsuhælinu í Hveragerði. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD hélt togar- inn Bjarni Benediktsson aft- ur til veiða og Jökulfell fór í fyrradag á ströndina. í gær kom Háifoss að utan og Laxá var væntanleg, einnig að utan í gær, svo og danskt leiguskip skipadeildar SÍS. Hafrannsóknaskipið Hafþór er komið aftur og hafði orðið að leita hafnar aftur vegna bilunar. HEIMILISDÝR ÞESSI köttur, sem er frá heimili í Hafnarfirði, Smyrlahrauni 14, týndist fyrir rúmri viku. Hann er tveggja ára, mjög mannelsk- ur, grár á litinn en með hvíta bringu, andlit og fætur. Vegna þess hve mannelskur hann er, gæti hann vel hafa slæðst með gangandi úr götunni sinni og þannig villst frá húsinu, segja eigendur, en þeir eru í síma 53408. . um Sighvat: Góðan daginn! Góðan daginn! MESSUP DÓMKIRKJAN, Barnasamkoma kl. 10.30 árd. laugardagsmorgun í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. MOSFELLSPRESTAKALL. Æskulýðsfundur í Lágafells- kirkju kl. 10.30 árd. laugar- dagsmorgun. Sóknarprestur. Ifoéi iir RANGÆINGAFÉLAGIÐ heldur spilakvöld í Hreyfils- húsinu við Grensásveg í kvöld kl. 20.30. Þar verður spiluð félagsvist og fleira sér til gamans gert. Stjórn félagsins væntir þess að félagsmennirnir taki með sér gesti á þetta spilakvöld. I.O.G.T. hefur basar og kaffi- sölu í Templarahöllinni við Eiríksgötu á morgun, laugar- dag 25. nóv. og hefst hann kl. 2.30 síðd. DJÚPMANNAFÉLAGIÐ efnir til haustfagnaðar annað kvöld, laugardagskvöldið og verður hann í Snorrabæ (Austurbæjarbíói) og hefst kl. 9 síðd. KVÖLD-, N/ETIJR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna hér í Reykjavík. daxana 24. til 30. nóvember, aó báðum dögum meðtöldum verður sem hér segin 1 GARÐS APÓTEKI.— En auk bess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 virka daga vaktvikunnar en ekki á sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum ddgum klt 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara (ram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn (Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 11 — 18 virka daga. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem cr oinn helzti útsýnisstaður vfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2— I síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3 — 5 síðdegis. « - HEIMSÓKNARTlMAR, Land SJUKRAHUS spítalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALl HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LaugardaKa og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kk 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til (östudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. bingholtsstræti 27, símar aðaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar Iánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. —föstud. k). 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓI.A — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. —föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS. í Félagsheimitinu. er opirt mánudaga lil fiistudaga kl. 11 — 21 ,ig á iatigardöi'iitn kl. 11-17 AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga —laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFN'IÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og iaugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins vift Bverfisgiitu í tilefni af 150 ára afmali skáldsins er opin virka daga kl. 9—10. nema á Iaugardiigum ki. 9—10. bii .imm/T VAKTÞJÓNUSTA borgar dILANAYAVV I stofnana svarar alla virka dajía írá kl. 17 síddejns til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö aílan sólarhringinn. Síminn er ,27311. TekiÖ er vlö tilkynningum um bilanir á c veitukerfi fiorgariníiár og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. -VÍGSLA Viðeyjarbarnaskúla fór fram 17. þ.m. Seltjarnarneshrepp- ur lét reisa skólann. Vígsluat- höfnin fór fram að viðstöddum flestum Viðeyingum. ungum og gömlum. Auk þess voru þar hreppsnefndarmenn. skólanefnd- in. sýslunefndarmaður og hreppstjóri Seltjarnarneshrepps. Oddviti hreppsnefndar Sigurður Jónsson skólastjóri Mýrarhúsaskóla framkvæmdi vfgsluna. í skólahúsinu er ein kennslustofa sem rúmar 30 börn. leikfimisalur. baðklefi og kennara-herbergi. Raflýstur er skólinn og innan skamms verður miðstöðvarhitun sett í hann. r GENGISSKRÁNING NR. 215- 23. nóvember 1978 Elning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 315.20 316.00 1 Strrlíngspund 615.50 617.10* 1 Kanadadvllar 267.00 269.70* 100 Danskar krónur 5934.60 5949.60* 100 Norskar krónur 6160.70 6176.40* 100 Sænskær krónur 7158.75 7176.95* 100 Finnsk mörk 7809.70 7829.50* 100 Franskir frankar 7156.70 7174.90* 100 Brlg. frankar 104530 1047.90* 100 Svlssn. frankar 18365.60 18412.20* 100 Gyllini 15166.25 15204.75* 100 V-þýzk mörk 16461.25 16503.05* 100 Lfrur 37.15 37.25* 100 Austurr. srh. 2250.60 2256.30* 100 Escudos 674.20 675.90* 100 l’esetar 442.10, 443.20* 100 Yrn 162.791 163.20* V * Breyting frá MÍdustu Hkráningu ■/ Símsvari vegna gengisskraninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. nóvember 1978. Kaup Sula 346.72 347.60 677,05 678,81* Eining K), 13.00 1 Bandarfkjadollar 1 StrrlingKpund 1 Kanadadoliar 100 Ilan»kar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk roörk 100 Fran»klr frankar 100 Bclg. frankar 100 Svlsnn. frankar 100 Gyllfni 100 V.-Þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. S«h. 100 EsruduN 100 Prnrtar 100 Yrn 293,70 296,67* 6528.06 6544.56* 6776.77 6794.04* 7874.63 7894,65* 8590,67 8612.45* 7872,37 7892.39* 1149.83 1152.69* 20202,16 20253.42* 16682.88 16725.23* 18107.38 18153,36* 40.87 40,98* 2181.93* 713.19* 187.52* 179,52« 2475.66 741.62 486,31 179.07 Breyting frá »fóu»tu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.