Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 25 Vatn á myllu kölska 'iRSOM — ný skáldsaga Olafs MÁL OG menning heíur sent írá sér nýja skáldsögu eftir Ólaf Hauk Símonarson sem nefnist Vatn á myllu kölska. í forlagsum- sögn segir m.a.i „Vatn á myllu kölska er snjöll og margslungin skáldsaga sem erfitt er aö lýsa í fáum orðum. Hún gæti kallast fjölskyldusaga eða ættar- króníka í gömlum stíl enda þótt sögutíminn séu örfáir dagar: En umfram allt er hún hvöss og markviss ádeilusaga og afhjúpandi samtíðarlýsing. Vettvangur sögunnar er Reykja- vík nútímans og hún á sér stað að hluta í fjólmiðilsumhverfi. Aðal- Hauks Símonarsonar persóna er sjónvarpskvíkmynda- gerðarmaður sem er orðinn uppgefinn á starfi sínu eða öllu heldur á því að fá aldrei að vinna að neinu sem máli skiptir. Hann stefnir hraðfara til glötunar en eru ekki ljósar orsakirnar sjálfum. Á þeim dögum í lífi hans sem sagan segir frá verður hann margs vísari, ekki síst um sekt og úrkynjun þeirrar voldugu fjöl- skyldu sem á bak y\ö hann stendur..." Ólafur Haukur Símonarson hefur áður vakið á sér athygli með verkum af ýmsu tagi, sögum, ljóðum, hljómplötum. Vatn á myllu kölska er 297 VATN A MYLLU KQLSKA Fótmál dauðans — ný njósnasaga Francis Cliffords blaðsíður, sett í Odda og prentuð í Hólum. Prentsmiðjunni Prentsmiðjunni Sögulegt sumarfrí" KOMIN er út þýdd ástarsaga eftir Linden Griersson, og nefnist hún „Sógulegt sumarfrí". Sagan fjallar um Anitu Wilson sem fer ásamt vinstúlkum sínum í sumarfrí til Tasmaníu. Strax í upphafi ferðarinnar kynnist hún ungum verkfræðingi með talsvert sérstæðum hætti og örlögin hafa því svo að þau hittast oftsinnis í ferðinni, allt af tilviljun og hvorugu til mikillar ánægju. Síðar lenda þau saman í þyrlu inni í „Maðurinn á svölunum" - skáldsaga um glæp MÁL og menning hefur sent frá sér bókina Maðurinn á svölun- um" eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöb* í þýðingu Þráins Bertels- sonar. „Maðurinn á svölununT er þriðja bókin í sagnaflokknum „Skáldsaga um glæp", tvær þær fyrri eru „Morðið á ferjunni" og „Maðurinn sem hvarf*. Maj Sjöwall og Per Wahlóö voru bæði þekktir rithöfundar, einkum hann, þegar þau hófu í sameiningu að skrifa þessar bækur, meðal annars í þeim tilgangi að ná til þess stóra lesendahóps sem yfir- leitt les ekki svokallaðar fagurbók- menntir. „Árangur þessarar til- raunar varð tíu bóka flokkur óvenjulegra og einstaklega vel gerðra lögreglusagna segir í fréttatilkynningu frá útgefanda. „Sögurnar hafa verið þýddar á flestar heimstungur og hvarvetna notið gífurlegra vinsælda". Kvik- Waðuiínn á svölunum mynd eftir einni þessara sagna, „Maðurinn á þakinu," var sýnd nýlega hér á landi. lllk 4llii Unnið að byggingu gróðurhúss Heimtur í meðaUagi SyðraLangholti 21.11. VEÐRIÐ hefur verið afleitt hér undanfarið en færð hefur samt ekki spillzt að neinu ráði. Sauðfé er alls staðar komið í hús og eru heimtur af fjalli taldar í meðal- lagi. Félagslíf er í venjulegum skorðum nú í vetrarbyrjun og er það jafnan mikið. Menn sem staðið hafa í byggingarfram- kvæmdum keppast nú við að ljúka þeim áður en veturinn gengur endanlega í garð. Sig. Sigm. $£*ti A leið í skóla §m gœtið að ELLEFTA bók Francis Cliffords á íslenzku er komin út hjá Hörpuútgáfunni á Akranesi. Það er njósnasaga scm nefnist Fótmál dauðans. í umsögn frá útgáfunni segir m.a.t Bandaques er lítill friðsæll ferðamannabær á Costa Brava á Spáni. — Skyndilega var kyrrðin rofin. Lares-stíflugarðurinn brast. Tíu milljón kúbikfet af vatni flæddu yfir dalinn ... Daginn eftir fundu þeir líkið af þjóðverjanum ... Stirðnaður óttasvipur var á ruddalegu andlitinu ... Rannsókn leiddi hins vegar í ljós að hann hafði verið skotinn til bana áður en stíflan brast. En hver hafði drepið nazistann og hvers vegna? Hvaða glæpi geymdi fortíð hans? Hvað gerðist i Gondra, þegar nazistarnir voru þátttakendur í borgarastyrjöldinni. á Spáni? Var dauðinn í fótmáli hans hvert sem hann fór? Enn einu sinni tekst meistara Clifford að spinna þræði, sem mynda hinn fullkomna vef. Francis Clifford hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir bækur sínar, meðal annars 1. verðlaun Crime Writer's Associatron. Skúli Jensson þýddi bókina, sem er 182 bls. Hún er prentuð í Prentverki Akraness h.f. er 'd- in inn í Arnar-Bergi h.f. S( ){ ,11 Fírl SlMAllFRÍ Si^í*%Hi7íí5»W4víj jMkh óbyggðum- og það sem meira er, í þyrluslysi, og forlögin taka þannig í taumana að eftirminnilegt er. Snjólaug Bragadóttir þýddi bókina, en útgefandi er Bókaútgáf- an Örn og Örlygur. Bindindisdagur- inn á Akranesi í TILEFNI „Bindindisdagsins" gengst kirkjan og stúkan Akur- blóm á Akranesi fyrir kvöldvöku í Akraneskirkju á sunnudagskvöld- ið næstkomandi kl. 8.30. Kirkju- kórinn syngur og einnig verður almennur söngur. Kvöldvökunni stjórnar séra Björn Jónsson. Ávörp flytja Guðbrandur Kjartansson læknir, séra Jón Einarsson í Saurbæ, Ríkharður Jónsson málarameistari og Ari Gíslason æðsti templar í St. Akurblóms nr. 3. Þýski borðbúnaðurinn kominn 9 tegundir fyrirliggjandi í Lv&£*3*8i& ^Hj^^ ^^MM^ ^ :-:¦:<:'.:,;<¦¦ _ Takmarkaöar birgöir. Lítið við í verslun okkar. Gjafaúrvalið hefur aldrei verið fallegra. IW Hafnarstræti 19. Vetrarsport Opiö föstudag 6—10 ¦ W %B iaugardag 10—6 sunnudag 1—7. g \þ íhúsi Alþýöusambandsins á horni Fellsmúla og Grensásveg Seljum og tökum íumboössölu notaöan skíöafatnaö Skíöadeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.